Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 1
Ef ekki tekst að teija niður alla kostnaðarliðina: M HLVTUR ÞETTA ALLT AD SPRINGA" - segir Tómas Árnason viðskipta- ráðherra „Ég vil ekki tjá mig um þess- ar tölur sérstaklega fyrr en ég hef sé& skýrslu Þjóðhagsstofn- unar og þær forsendur sem hún byggir á", sagöi Tómas Arna- son, vi&skiptará&herra, þegar Vfsír spur&i hann álits á þeirri spá Þjóöhagsstofnunar, a& ver&bólgan ver&i 58% milli ára loka þessa árs, en frá þessu var skyrt i VIsi i gær. „Ég hef hins vegar alltaf haldiö þvi ákveoiö fram, aö niöurtalning veröbólgu er gjörsamlega vonlaust fyrir- tæki ef ekki eru taldir ni&ur allir kostna&arþættir. Þar á ég vi& verö á vöru og þjönustu, ver&- bætur á laun, búvöruverð, fisk- verö og jafnvel vexti og skatta lfka. Þa& er engin ni&urtalning ef einhver af þessum þáttum stendur utan vio hana, og þá hiytur þetta allt aö springa". — Er ekki ljóst af þróun mála og spá Þjó&hagsstofnunar, að niöurtalningarleiðin er þegar sprungin? „Ég hef engu viö þetta a& I ogábilinu52-55% frá upphafi til verö og jafnvel vexti og skatta bæta~og vil ekki segja neitt sagði Ragnar Arnalds, fjár- —P.M. I Almannavarnir: frekar fyrr en ég hef skoöað þetta betur". „Ef verðbólgan verður eins mikil og Þjóðhagsstofnun spáir virðist ljóst að niðurtalningin hrífur ekki, en ég á von á þvl að aðgerðir rfkisstjórnarinnar á næstu vikum og mánuðum nái þessari tölu eitthvað niður", málaráðherra. Hann sagði einn- ig að þær ströngu verðlags- hömlur, sem nú eru I gildi, ættu að hafa áhrif I sömu átt. Vlsir hafði einnig samband við Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra, en hann vildi ekkert um þetta mál segja fyrr en hann hefði fengið skýrslu Þjóðhagsstofnunar I hendur. 1 Svifflugan brotnaði talsvert er hún skall til jaröar. (Vlsism. Guomundur Helgi Bragason). Svilfluga hrapaði við Sandskeið: Flugmaðurinn mikið meiddur Ungur maður stór- slasaðist þegar svif- fluga, sem hann flaug, hrapaði við Sandskeið um kl. 10.30 i gærkveldi. Flugmaðurinn, 21 árs gamall, skarst mikið á andliti og hrygg- brotnaði auk fleiri meiðsla. Hann var I aðgerð I morgun þegar blað- ið fór i prentun. Skúli Sigurðsson hjá Loftferða- eftirlitinu sagði að slysiö hefði að sögn sjónarvotta orðið með þeim hætti, a& flugmaðurinn virtist hafa misst vélina út i svokallað spunaflug og ekki náð henni út úr þvl aftur. Er vélin kom til jarðar stakkst hún i hæö norðan við Vesturlandsveg skammt frá Blá- fjallavegi. Að sögn Slysavarðstofunnar var flugmaðurinn ekki I lifshættu I morgun. —ÓM Skartgripum fyrir tugmilljónir stolið Milljónaverömætum var stolið úr skartgripaverslun Jóhannesar Norðfjörð á Laugavegi 5 í Reykjavík um helgina. Er hér um að ræða eitthvert stærsta inn- brot sinnar tegundar hér á landi á seinni árum. Lögreglunni var tilkynnt um þjófna&inn i gærmorgun, er starfsfólk mætti til vinnu, enda varö þvl þá ljóst, a& stoliö hafði verið úr versluninni úrum, skart- gripum og öðrum verðmætum. Er Vlsir hafði samband við Rann- sóknarlögreglu rikisins i morgun fengust þær upplýsingar, að rannsókn málsins væri á frum- stigi og þvi enn ekki búið ao reikna út söluver&mæti þess, sem stolið var, en það mun skipta tugum milljóna. -^Sv.G. Fengu frétt- ir af nauð- iendingunni gegnum útvarpið „Meginreglan er sú að Almannavarnir komi ekki inn i myndina fyrr en eftir að slys hefur gerst", sagði Hafþór Jónsson fulltrúi Almannavarna i morg- unsamtali við Visi. í greinargerð hans á bls. 3 um nauðlendingu Fokker-flugvélarinnar á Kéflavikurflugvelli i sið- asta mánuði kemur fram, að fyrstu upplýs- ingar til Almannavarna koma frá fréttastofu út- varps i fyrirspurnar- formi, en ekki frá flug- stjórnaryfirvöldum eins og ætla mætti. ,,Það er ekki hægt að segja að neitt hafi brugðist", sagði Hafþdr, „en að sjálfsögðu þakka Almannavarnir fyrir hverja þá mlnUtu sem þeim gefst tií ráð- stöfunar áður en slys verður og á þessu atriði höfum við slfellt klif- að.Hins vegar er á það að lita.að endanleg ákvörðun um nauðlend- ingu er ekki tekin fyrr en um hálf- átta og við fengum tilkynningu um hana áður en vélin lenti". Hafþdr sagði a& sér væri engin launung á þvl aö hann hef&i verið óánægöur með að fá tilkynningu frá flugmálayfirvöldum svo seint sem raun bar vitni, og hann hefði sérstaklega latiö þess getið I skýrslu sinni um atburðinn. I fjarveru Guðjóns Petersens þann 18. júni var Hafþör Jónsson við stjdrnvöl Almannavarna og svarar hann þvl þeim ásökunum Leif s Jdnssonar læknis, er varða nauðlendinguna á Keflavlkur- flugvelli. Sjábls. 3 —Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.