Vísir - 22.07.1980, Side 1

Vísir - 22.07.1980, Side 1
Éi" ékkl Téksfiaö" iéíjé nTður "aMáltostnáöarTi ðiná: „ÞÁ HLYTUR ÞETTA ALU AB SPRINGA" „Ég vil ekki tjá mig um þess- ar tölur sérstaklega fyrr en ég hef séft skýrslu Þjóöhagsstofn- unar og þær forsendur sem htin byggir á”, sagöi Tómas Arna- son, viöskiptaráöherra, þegar Vísir spuröi hann álits á þeirri spá Þjóöhagsstofnunar, aö veröbólgan veröi 58% milli ára og á bilinu 52-55% frá upphafi til loka þessa árs, en frá þessu var skyrt i Vísi I gær. „Ég hef hins vegar alltaf haldiö þvi ákveöiö fram, aö niöurtalning veröbólgu er gjörsamlega vonlaust fyrir- tæki ef ekki eru taldir niöur allir kostnaöarþættir. Þar á ég viö verö á vöru og þjónustu, verö- bætur á laun, bilvöruverö, fisk- verö og jafnvel vexti og skatta lika. Þaö er engin niöurtalning ef einhver af þessum þáttum stendur utan viö hana, og þá hlýtur þetta allt aö springa”. — Er ekki ljóst af þróun mála og spá Þjóöhagsstofnunar, aö niöurtalningarleiöin er þegar sprungin? „Ég hef engu viö þetta aö bæta og vil ekki segja neitt frekar fyrr en ég hef skoöaö þetta betur”. „Ef veröbólgan veröur eins mikil og Þjóöhagsstofnun spáir viröist ljóst aö niöurtalningin hrifur ekki, en ég á von á þvi aö aögeröir rikisstjórnarinnar á næstu vikum og mánuöum nái þessari tölu eitthvaö niöur”, sagöi Ragnar Arnalds, fjár- - segip i Tómas j Árnason ■ viðskipia- j ráðherra I! málaráöherra. Hann sagöi einn- | ig aö þær ströngu verölags- ■ hömlur, sem nil eru I gildi, ættu ■ aö hafa áhrif I sömu átt. Vfsir haföi einnig samband ■ viö Gunnar Thoroddsen, for- ■ sætisráöherra, en hann vildi ■ ekkert um þetta mál segja fyrr I en hann heföi fengiö skýrslu I Þjóöhagsstofnunar I hendur. ■ Svifflugan brotnaöi talsvert er hún skall til jaröar. (Vfsism. Guömundur Helgi Bragason). Sviffluga hrapaði vfð Sandskelð: Flugmaðurinn mikið meiddur Ungur maður stór- slasaðist, þegar svif- fluga, sem hann flaug, hrapaði við Sandskeið um kl. 10.30 i gærkveldi. Flugmaöurinn, 21 árs gamall, skarst mikiö á andliti og hrygg- brotnaöi auk fleiri meiösla. Hann var i aögerö I morgun þegar blaö- iö fór I prentun. Skúli Sigurösson hjá Loftferöa- eftirlitinu sagöi aö slysiö heföi aö sögn sjónarvotta oröiö meö þeim hætti, aö flugmaöurinn virtist hafa misst vélina út i svokallaö spunaflug og ekki náö henni út úr þvi aftur. Er vélin kom til jaröar stakkst hún i hæö noröan viö Vesturlandsveg skammt frá Blá- fjallavegi. Aö sögn Slysavaröstofunnar var flugmaöurinn ekki i lifshættu i morgun. —ÓM Skarigripum lyrlr tugmiiijönir stolið Milljónaverðmætum var stolið úr skartgripaverslun Jóhannesar Norðfjörð á Laugavegi 5 í Reykjavík um helgina. Er hér um að ræða eitthvert stærsta inn- brot sinnar tegundar hér á landi á seinni árum. Lögreglunni var tilkynnt um þjófnaöinn i gærmorgun, er starfsfólk mætti til vinnu, enda varö þvi þá ljóst, aö stoliö haföi veriö úr versluninni úrum, skart- gripum og öörum verömætum. Er Visir haföi samband viö Rann- sóknarlögreglu rikisins I morgun fengust þær upplýsingar, aö rannsókn málsins væri á frum- stigi og þvi enn ekki búiö aö reikna út söluverömæti þess, sem stoliö var, en þaö mun skipta tugum milljóna. —Sv.G. Almannavarnir: Fengu iréti- ir af nauð- lendíngunni gegnum útvarpið „Meginreglan er sú að Almannavarnir komi ekki inn i myndina fyrr en eftir að slys hefur gerst”, sagði Hafþór Jónsson fulltrúi Almannavarna i morg- unsamtali við Visi. 1 greinargerð hans á bls. 3 um nauðlendingu Fokker-flugvélarinnar á Keflavikurflugvelli i sið- asta mánuði kemur fram, að fyrstu upplýs- ingar til AJmannavarna koma frá fréttastofu út- varps i fyrirspurnar- formi, en ekki frá flug- stjórnaryfirvöldum eins og ætla mætti. „Þaö er ekki hægt aö segja aö neitt hafi brugöist”, sagöi Hafþdr, „en aö sjálfsögöu þakka Almannavamir fyrir hverja þá minútu sem þeim gefst til ráö- stöfunar áöur en slys veröur og á þessu atriöi höfum viö sifellt klif- aö. Hins vegar er á þaö aö lita.aö endanleg ákvöröun um nauölend- ingu er ekki tekin fyrr en um hálf- átta og viö fengum tilkynningu um hana áöur en vélin lenti”. Hafþór sagöi aö sér væri engin launung á þvi aö hann heföi veriö óánægöur meö aö fá tilkynningu frá flugmálayfirvöldum svo seint sem raun bar vitni, og hann heföi sérstaklega látiö þess getiö I skýrslu sinni um atburöinn. I fjarveru Guöjóns Petersens þann 18. júni var Hafþór Jónsson viö stjórnvöl Almannavarna og svarar hann þvi þeim ásökunum Leifs Jónssonar læknis, er varöa nauölendinguna á Keflavikur- flugvelli. Sjá bls. 3 —Gsal

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.