Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 2
2 Gisli Kristjánsson, oddviti: „Hvergi betra”. 250 metra skeiö. 1. Fannar á 23.3 sek, knapi Aöalsteinn Aöalsteinsson 2. Frami á 23.4 sek, knapi Erling Sigurösson 3. Skjóni á 23.4 sek, knapi Arni Guömundsson 350 metra stökk. 1. Stormur á 24.8 sek, knapi Sig- uröur Sigurösson 2. Tinna á 25.5 sek, knapi Höröur Þ. Haröarson 3. Blakkur á 26.3 sek, knapi Harpa Karlsdóttir 250 metra unghrossa- hlaup 1. Haukur á 18.6 , sek, knapi Höröur Þ. Haröarson 2. Snarfari á 18.8 sek, knapi Guöný Eiriksdóttir 3. Röskur á 18.9 sek, knapi Ragnar Hilmarsson 800 metra stökk 1. Gnýfari á 59.8 sek, knapi Sig- uröur Sigurösson 2. Móri á 60.8 sek, knapi Harpa Karlsdóttir 3. Reykur á 61.8 sek, knapi Höröur Þ. Haröarson 800 metra brokk 1. Andvaka, 1.41.1 min, knapi Siguröur Guömundsson 2. Faxi, 2.42.0 min, knapi Sigur- björn Báröarson 3. Kolskeggur, 1.43.7 sek, knapi Sigfús Guömundsson Eirikur Siguröur Sigurösson er ekki nema 10 ára en hann hefur svo til ein- okaö 350 metra stökkiö á Stormi og 800 metrana á Gnýfara og sést hér meö þá félaga sina. Ljósm. Eirikur frá Vorsabæ. Guörún Björnsdóttir, skrifstofu- maöur: „Alveg stórfint. Annars bý ég i Reykjavik á veturna en á sumrin vil ég hvergi vera annars staöar en hér”. Verslið við þá sem hafa reynsluna • KASTINGER göngu- skór • BERGMANS bakpokar og tjöld • KARRIMOR bakpokar og einangrunardýnur • AJUNGILAK svefn- pokar, dún og dúnvatt. • MOUNTAIN EQUIPMENT, svefn- pokar, dún og dúnvatt • ROHAN fatnaður • OPTIMUS prímusar • FJALLRAVEN tjöld og fatnaður SKÁTABÚDIN ISI SNOBRABBAUT M SÍMH»4t Rckln H|álpar»rli SUu R*yk|l«<k Björn Nfeisson, bifvélavirki: „Hér er mjög gott aö búa, annars væri ég ekki hér. Ég bjó I 15 ár i Reykjavik og ég liki þvl ekki saman hvaö þaö er þægilegra aö vera hér”. Hólmfriöur Þóröardóttir, hús- móöir og málari: „Þaö er ágætt og ég held aö ég þurfi ekkert aö rökstyöja þaö nánar”. Svanur Jóhannsson, stýrimaöur: „Þaö er ósköp þægilegt og gott aö eiga hér heima. Maöur gerir minni kröfur hérna en I þéttbýlinu og lffiö gengur rólegar fyrir sig”. B MARAÞON KAPPREIÐAR A MURNEYRUM Hestamannafélögin Smári frá Skeiöum og Hreppum og Sleipnir á Selfossi héldu mikiö hestamót um slöustu helgi. Gæöingakeppni fór fram laugardaginn 19. júli en ungl- ingakeppni, kappreiöar og verö- launaafhending sunnudaginn 20. júli. 136 hross voru skráö til leiks I kappreiöarnar og eru þetta sennilega stærstu kapp- reiöar sem haldnar hafa veriö á Islandi fyrr og síöar. Þarna voru mætt''öll bestu hlaupa- hrossin og aöstæöur góöar: þurr völlur og haröur, enda féllu þarna mörg met. Gnýfari náöi besta tima 1 800 metra hlaupinu sem náöst hefur á hringvelli. Hann hljóp á 59.8 sek, og er llk- legur til aö slá Islandsmetiö 1 800 metra stökkinu á Vind- heimamelum siöar I sumar, en þar mun hann hlaupa á beinni braut. Fannar og Frami slógu báöir vallarmetiö 1 250 metra skeiöi hlupu á 23.3 og 23.4 sek. Gammur setti vallarmet I 150 metra skeiöi. Hann rann skeiöiö á 14.8 sek. Stormur sem hefur veriö svo til ósigrandi I sumar bætti vallarmetiö I 350 metra stökki og hljóp á 24.8 sek. Annars uröu úrslit þessi: A-Flokkur gæðinga frá Sleipni 1. Stubbur, knapi Helgi Eggertsson 2. Perla, knapi Hafsteinn Stein- dórsson 3. Rauöinúpur, knapi Jóhann B. Guömundsson A-Flokkur gæðinga frá Smára 1. Þytur, knapi Sigfús Guö- mundsson 2. Blesi, knapi Þorvaldur Krist- insson 3. Rúbin, knapi Gunnar Agústs- son B-Flokkur gæðinga frá Sleipni 1. Blesi, knapi Helgi Eggertsson 2. Steinunn, knapi Skúli Steins- son 3. Hrímnir, knapi Jóhann B. Guömundsson B-Flokkur gæöinga frá Smára 1. Háfeti, knapi Halla Siguröar- dóttir 2. Logi, knapi Anna Magnús- dóttir 3. Mósi, knapi Björn Jónsson. 1150 metra skeiöi tóku þátt 22 hestar og kepptu I sex riölum. Þar sigraöi Gammur á 14.8 sek. Aöalsteinn Aöalsteinsson var knapi, annar varö Fengur á 15.2 sek, knapi Sigurbjörn Báröar- son, þriöji Glóö á 16.5 sek, knapi Atli Lilliendahl. önnur kapp- reiöaúrslit uröu sem hér segir: í smáauglýsingum VÍSI auglýsing frá SKÁTABÚÐIIMNI undir hvaða haus?__________ Ef þú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á Bakpoka, Bergmans Telemark að verðmæti kr. 68.700.- og svefnpoka, AJUNGILAK — IGLOO að verðmæti kr. 65.000.- frá Skátabúðinni Samtals að verðmæti kr. 133.700.- FERÐAÚT-\ BÚNAÐUR FYRIR GÖNGUFOLK vism Þriðjudagur 22. júli 1980 Hvernig finnst þér að búa á Hofsósi? / / /---- / / Nafn. Heimilisfang Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, í síðasta lagi 7. ágúst í umslagi merkt Kollgátan. Dregið verður 8. ágúst og nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.