Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 7
VISIR Þriöjudagur 22. júli 1980 Umsjún: Gylfi Kristjánsson I.Hagnar ö. Péturs- I Körfuknattieikur: Brabender fór á kostum Þegar islandsmeist- arar IR í körfuknattleik léku gegn spænska lið- inu Real Madrid i Evrópukeppni félagsliðal árið 1972, var unguri bandarískur leikmaður Wayne Brabender að hefja feril sinn í spænskum körfuknatt- leik, en áður hafði hann leikið með þekktum bandarískum háskóla- liðum. 1 dag er Brabender meö spænskan rikisborgararétt og hann var i gær yfirburöamaö- ur, er Spánverjar sigruöu Pól- verja örugglega i riölakeppn- inni I Moskvu. Brabender stjórnaöi sóknarleik Spán- verjanna og þeir unnu léttan sigur 104:81. önnur úrslit i gær uröu þau aö Sovétmenn unnu ótrúlega auöveldan sigur gegn Brasiliumönnum 101:88, Kúba sigraöi Sviþjóö örugglega 71:59 og loks tapaöi Italia óvænt fyrir Astraliu 77:84gk- Knattspyrna: Auðveit hjá Tékkum Fjórir leikir voru á dagskrá i gær i riðla- keppninni i knatt- spyrnu á ólympiuleik- unum i Moskvu. Einn leikur var I b-riöli, þar léku Nigeria og Kuwait og lauk leiknum meö sigri Nigeriumanna 3:1. Miövallarleikmaöurinn Faisal Aldaaakhil geröi öll þrjú mörk Nigeriumannanna. Þrir leikur voru á dagskrá i d-riöli, Tékkar sigruöu Colombfu 3:0. Tékkar höföu yfirihálfleik 2:0 meö mörkum Lubus Pokluda og Jan Berges. Ladislav Vizek bætti sföan þriöja markinu viö rétt fyrir leikslok. Irakar sigruöu Costa Rica einnig meö þremur mörkum gegn engu. t hálfleik höföu trakar yfir 1:0. Mörk þeirra geröu Husain Mohammed, Falah Hassan og Hadi Ahjmd Basheer. Júgóslavar sigruöu Finna 2:0 eftir aö staöan haföi veriö |öfn f hálfleik, ekkert mark haföi veriö skoraö. Dzevad Secerbecovic geröi fyrsta markiö og tveim min. siöar innsiglaöi Milos Sestig sigur- inn. —röp. Sundkeppnln á Olympíulelkunum: SA SÆNSKIKOM MEST A ÚVART Óvæntustu úrslitin i sundkeppni Ólympiuleikanna I gær uröu án efa 1100 metra baksundi karla, en þar var næstum taliö öruggt aö tveir sovéskir keppendur myndu berjast um gullverölaunin. En öllum á óvart var þaö hvor- ugur þeirra, sem kom fyrstur i markiö, heldur 18 ára Svii, Bengt Baron aö nafni. Hann var fyrir þetta stund ekki álitinn vera 1 allra fremstu röö, átti t.d. aöeins 9. besta tima á árinu I þessari grein og menn töldu ekki aö hann myndi blanda sér I baráttuna. Timi hans i sundinu var 56,53 sek. og þó þaö sé góöur timi, þá er hann langt frá heimsmeti og Olympiumeti John Naber, 55,49 sem hann setti á leikunum i Montreal. Annar I sundinu varö Viktor Kuznetsov frá Sovétrikjunum og landi hans Vladimir Dolgov þriöji. Timar þeirra voru 56,99 og 57,63. Eitt heimsmet var sett i sund- keppninni I gær og var þar Barbara Krause aö verki i 100 metra skriösundi, en þessi a- þýska stúlka haföi einmitt, i fyrradag bætt heimsmetiö, er keppt var i undanrásum, þá synti hún á 54,98 sek. 1 gær geröi hún enn betur og fékk timann 54,79 sek. önnur varö Caren Metschuk frá A-Þýskalandi á 55,16 sek. Barbara Krause hefur svo sannarlega fengiö uppreisn i Flmlelkar: Moskvu, en hún veiktist einmitt nokkrum dögum fyrir leikana i Montreal og gat ekki fariö þangaö. Sovétmaöurinn Sergei Koplia- kov setti i gær Ólympiumet I úr- slitum 200 metra skriösunds karla, er hann varö ólympiu- meistari á 1.48,81 min. og var vel á undan landa sinum Andrei Krylov, sem synti á 1.50,76. Bronsverölaunin féllu i hlut Greame Brewer frá Astraliu, sem synti á 1.51.60 min. Fjóröa sundgreinin sem keppt var I til úrslita, var 200 metra flugsund kvenna og þar sigraöi a- þýska stúlkan Ines Geissler á 2.10,44 min. sem er nýtt Olympiu- met, önnur varö landi hennar Sybille Schonrock á 2.10,45 mln. og þriöja Michelle Ford frá Astraliu á 2.11,66 min. — gk. undan Geysileg keppni er fyrirsjáan- leg i fimleikum kvennanna á Ólympiuleikunum I Moskvu, en eins og vanalega beinast augu manna mjög aö keppni kvenn- anna I þessari iþrótt. Eftir fyrsta dag keppninnar er Nadia Comaneci, „drottningin” frd Montreal og Natalia Shaposh- nikova frd Sovétrikjunum efstar og jafnar, hafa báöar hlotiö 39,85stig og er greinilegt aö þær munu berjast hörkubaráttu um titilinn „fimleikadrottning” ólympiuleikanna. Aö visu er ekki langt f þd næstu, sem er hin 15 ára Maxi Gnauck frá A-Þýskalandi, hún hefur 39,70 stig, og á eftir henni kemur hin fræga Nelli Kim frd Sovétrikjunum. Þær Comaneci og Shaposhnikova hlutu báöar 10 i einkunn I gær, Comaneci fyrir æf- ingar si'nar d jafnvægisslánni en sú sovéska fyrir stökkyfir hest. SovétstUlkurnar hafa forustuna I liöakeppninni eftir fyrsta dag keppninnar, eru meö 197,75 stig, A-Þýskaland I ööru sæti meö 196,80 stig og Rúmenia I þriöja meö 196,70 stig. gk—. Nadia Comaneci, sem heillaöi alla upp úr skónum á Olympiuleikunum I Montreal, er greinilega enn i fremstu röö. VERÐLAUNIN Af þeim 12 gullverölaunum, sem keppt hefur veriö um á Ólympiu- leikunum I Moskvu, hafa Sovétmenn og A-Þjóöverjar hirt 9 talsins, og er sýnt, aö þessar þjóöir munu skera sig verulega úr I baráttunni um gullverölaunin, og nú eru hvorki Bandarikjamenn eöa V-Þjóöverjar meö, sem vanalega hafa veriö I næstu sætum. En eftir keppnina i gær- kvöldi var skipting verölaunanna þessi: gull silfur brons Sovétrikin.........................................6 3 2 A-Þýskaland........................................3 6 3 Kúba...............................................1 0 0 Ungverjaland.......................................1 0 0 Sviþjóö............................................1 0 0 Bretland...........................................0 2 0 N-Kórea............................................0 1 1 Astraifa ..........................................0 0 2 Búlgarfa...........................................0 0 2 Tékkóslóvakia......................................0 0 1 Pólland............................................0 0 1 Lyftingar: Heimsmet nægöi honum ekki Kúbumenn fengu sinn fyrsta gullveröiaunahafa á ólympfu- ieikunum i gær, er Danie Nunes sigraöi I iyftingakeppn- inni f 56 kg flokknum, og þaö geröi hann meö sérstökum glæsibrag. Hann settti nefnilega tvö heimsmet, snaraöi 125 kg sem er nýtt met, lyfti siöan 150 kg I jafnhöttun og samtais gerir þetta 275 kg, sem er einnig nýtt heimsmct. Geysileg keppni var um efsta sætiö i þessari keppni, þrátt fyrir tvö heimsmet Kúbumannsins. Sovét maöurinn Yurik Sarkisian setti nefnilega heimsmet I jafnhöttun er hann fór upp meö 157,5 kg, en þaö dugöi honum ekki til gullverölauna sem fyrr sagöi. gk—• islendingarnir: Byrja á fimmlu- daglnn Eftir þvi sem viö höfum komist næst, eiga islensku keppendurnir á ólympfuieik- unum aö byrja aö keppa á fimmtudaginn. Þá mun rööin koma fyrst aö Oddi Sigurössyni og Jóni Diö- rikssyni, en er viö höföum samband viö skrifstofu ÍSt I gær, gátu þeir engar upplýs- ingar gefiö okkur um keppnis- daga fslenska hópsins d Ólym- pfuleikunum. Þaö veröur nóg um aö vera á leikunu m I dag og veröur t.d. keppt f róöri, körfuknattleik, hoxi, knattspyrnu, fimleikum, yftingum, dýfingum, sundi, hjólreiöum og handknattieik. r.öp—. Barbara Krause hefur tvibætt heimsmetiö i 100 metra skriö sundi á Ólympiuleikunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.