Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 8
ÞriOjudagur 22. júll 1980 8 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: DaviS Guömundsson. ' Ritstjórar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragl Guömundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. BlaSamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttlr, Kristln Þorstelnsdóttlr, AAagdalena Schram, Páll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaðamaöur á Akureyri: GIsli Sigur- gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlstjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 slmi 86óll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftargjald er kr. 5000 á mánuöi innanlands og verð I lausasölu 250 krónur ein- takið. Visirer prentaöur I Blaöaprenti h.f. Sföumúla 14. SklpDrol nlðurialnlngar Nú þegar veröbólgan mælist 58% milli ára, og efnahagsstefnan hefur hruniO, þá stendur þaO eitt eftir af áhrifum niOurtalningarinnar, aO hennar vegna verOa hús á hitaveitu- svæOinu kynt meO oliu á næstunni. Fyrir tveimur og hálfum mán- uði síðan kom forsætisráðherra fram í sjónvarpsfréttum og vís- aði á bug spádómum um að verð- bólgan mældist 55% frá ársbyrj- un til ársloka. „Þetta eru skakkir útreikningar" sagði ráðherra. Þessi ummæli voru endurtekin í þingræðu daginn eftir, og því bætt við að ef niðurtalningin heppnaðist, gerði Þjóðhagsstofn- un ráð fyrir 40% verðbólgu á ár- inu. Nú liggja fyrir nýjustu tölur. Samkvæmt bráðabirgðaútreikn- ingum Þjóðhagsstofnunar er áætlað að verðbólgan milli ára verði 58%. Þessi áætlun verður ekki hrakin með útúrsnúningum, talnaleik eða óskhyggju. Stað- reyndirnar blasa við. Samkvæmt niðurtalningar- áformum ríkisstjórnarinnar skyldu verðhækkanir ekki fara yfir 8% fram að 1. júní. Þær urðu milli 12-13%. Niðurtalning gerði ráð fyrir 7% hækkunum 1. ágúst. Þær verða 10-11%. 1. desember átti að vera búið að skrúfa hækk- anir niður í 5%. Þær verða fyrir- sjáanlega 11-13% jafnvel þótt varlega sé spáð. Af öllu þessu sést að niðurtaln- ingin er fyrir bí. Hún komst aldrei lengra en á pappirinn, þótt enn sé til málamynda haft uppi tilviljanakennt kák gagnvart ein- stökum verðhækkunarbeiðnum. Frægasta dæmið er neitun ríkisstjórnarinnar um hækkun til Hitaveitu Reykjavíkur, sem sýn- ir í hnotskurn hvernig heimsku- leg verðlagshöft koma þeim sjálfum í koll, sem fyrir þeim standa. Vandamál Hitaveitunnar eru þau, að vísitölufjölskyldan býr á hitaveitusvæðinu og af- notagjöldin vega þungt í vísitöl- unni. Niðurtalningin hefur sem sagt haft það eitt í för með sér, að í nýjum hverf um á höf uðborg- arsvæðinu þarf á næstunni að kynda með olíu! Endaleysa slíkra stjórnarat- hafna er jafnvel yfirgengilegri en dyggustu stjórnarþingmenn geta kyngt. Guðmundur G. Þór- arinsson hefur hvað eftir annað ítrekað þá skoðun sína, að Hita- veitan eigi að fá umbeðna hækk- un. Guðmundur er um leið að til- kynna stjórninni, að hún eigi að láta af sjálfsblekkingu niðurtaln- ingarinnar. Hann er með öðrum orðum að hafna efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar. Og það merkilega gerist, að sjálfur forsætisráðherra tekur undir þetta sjónarmið. Hann er á móti ríkisstjórnum sem stuðla að oliukyndingu á höfuðborgar- svæðinu, var haft eftir honum í gær. Því verður ekki breytt nema Hitaveitan fái hækkun; nema niðurtalningin sé sniðgengin. Forsætisráðherrann er því annað hvort andvígur efnahagsstefn- unni eða kominn í stjórnarand- stöðu við sína eigin stjórn. Þetta hljómar undarlega en ef til vill er þetta eitt af töfrabrögðum ráð- herrans, rétt eins og þegar hann gat fyrir rúmum tveim mánuð- um reiknað í hnjám sér verðbólg- una niður í 40%! Hver veit. Tölur Þjóðhagsstofnunar eru alvarlegt áfall fyrir ríkisstjórn- ina. Þær koma ekki á óvart, öðr- um en þeim sem lifðu í heimi óskhyggjunnar, en þær eru stað- festing á skipbroti niðurtalningar og efnahagsstefnu, sem haldið hefur verið að þjóðinni í sex mánuði. Hver skyldu viðbrögð ríkis- stjórnarinnar verða? Er líklegt að hún hafi manndóm til að við- urkenna hina alvarlegu stöðu, hina tröllríðandi óðaverðbólgu, eða hyggst hún ennþá vísa efna- hagsvandanum til nefndar, sem hefur ekki annað leiðarljós en úr- elt áform um verðlagshöft og niðurtalningu? Það er auðvitað hörmulegt að horfa upp á þá staðreynd, að eini árangurinn af tilburðum ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum er sá að nú þarf að kynda upp hús meðolíu á hitaveitusvæðinu! Það er minnisvarðinn um niðurtaln- inguna f rægu. En hann mun lengi standa. Hvers vegna kjarnfóðurskattur á alifugia- og svinafóður? Mikiö fjaörafok hefur oröiö I vegna ákvöröunar land- | búnaöarráöherra um aö leggja 1 gjald á innflutt kjarnfóöur. I Ginkum hafa svina- og ali- fuglaframleiöendur kvartaö yfir slnum hlut en hæsthefur þó _ látiö I fulltrúum neytenda og | verslunarinnar. Margt I þessum málflutningi | er af litilli sanngirni mælt og _ enn minni skilningi á eöli og | nauösyn framleiöslustjórnunar. Veröur hér á eftir reynt aö I draga fram nokkrar staö- ■ reyndir þessa máls. | 35% hækkun: Samkvæmt bráöabirgöalög- I um og ákvöröun landbúnaöar- ráöherra skal leggja 200% gjald I á tollverö - cif verö— alls inn- flutts kjarnfóöurs. Gjaldiö leiöir til um 140% hækkunar á sölu- , veröi algengustu tegunda inn- | flutts fóöurs. Innlendar fóöurblöndur hækka minna þar eö gjaldiö ■m kemur aöeins á erlent hráefni | sem i þær er notaö. Framleiösluráöi er síöan ■ heimilt aö endurgreiöa fram- ■ leiöendum gjaldiö aö hluta eftir ■ aöstæöum hverju sinni. Þó er ákvæöi I reglugeröinni ■ um aö ekki skuli endurgreiöa ■ gjaldiö sem nemur áhrifum niöurgreiöslu á kjarnfóöriö er- lendis. Framleiösluráö hefur nú ákveöiö aö alif’ugla- og svina- ■ bændur skuli fá kjarnfóöriö ■ gjaldfrItt aö undanskildum ■ þessum hluta gjaldsins. Aörir ■ framleiöendur hafa ekkert fyrirheit fengiö um endur- greiöslu ennþá. Alifugla- og svlnabændur veröa þvl eins og staöan er nú aö E greiöa 50% gjald af tollveröi I kjarnfóöursins sem þýöir um ■ 35% hækkun á söluveröi þess. I Þessi hækkun veldur aftur nálægt 18%-20% hækkun á “ framleiöslukostnaöi afuröanna. Rétt ákvörðun: A undanförnum árum hefur heimsmarkaösverö á korni veriö mjög lágt. Ýmsar þjóöir hafa variö miklum fjárhæöum til aö greiöa niöur korn sem þær — hafa þurft aö selja úr landi, þar á meöal þjóöir Efnahagsbanda- lagsins. íslenskir búvöruframleiö- endur hafa I sifellt auknum mæli notfært sér þetta ódýra fóöur. Mjólkurframleiöendur hafa framleitt á þvl mjólk, sem notuö hefur veriö I vörur sem siöan hafa veriö fluttar út langt undir kostnaöarveröi m.a. til landa Efnahagsbandalagsins. Mikill fjörkippur hefur færst I framleiöslu svinakjöts- og kjúklinga. Hafa þessar kjötteg- undir tekiö aukiö rúm á markaönum sem aftur hefur átt sinn þátt I aö meira hefur þurft aö flytja út af dilkakjöti og greiöa meö þvi útflutnings- bætur. Þannig hafa niöurgreiöslur annarra þjóöa haft óhindruö áhrif á þróun búvöruframLhér á landi og skaöleg áhrif á islenskt efnahagslif. Er ekki mál aö þessari hringavitleysu linni? Akvöröun landbúnaöarráö- herra aö gripa þarna I taumana er vissulega timábær. Kjötframleiðendur:' Ýmsir viröast állta aö meö þessari gjaldtöku af svina- og alifuglafóöri sé af eintómri ill- kvittni veriö aö ráöast aö at- vinnugrein, sem alls ekkert komi landbúnaöinum viö. Hér er um mikinn misskilning aö ræöa. Llta veröur á kjöt- framleiösluna I landinu sem heild. Kjötframleiöendur I land- inu framleiöa allir fyrir sama markaöinn og þessi markaöur tekur viö takmörkuöu magni. Kjúklinga- og svlnabændur eru kjötframleiöendur alveg eins og sauöfjár og nautgripa- bændur. Þaö eru sameiginlegir hags- munir þessara framleiöenda aö innlendi markaöurinn nýtist sem best. Framleiöslustjórn er I þvl fólgin aö eölilegt jafnvægi haldist I framleiöslu einstakra kjöttegunda meö tilliti til óska neytenda og hagsmuna þjóöar- heildarinnar. Beiting kjarnfóöurgjalds sem stjórntækis I landbúnaöi er vandasöm og algjör nýjung hér á landi. Þaö er þvl e.t.v. ekki óeölilegt aö þessar aögeröir veki undrun og spurningar ekki sist þar sem nokkuö hefur skort á aö nægilegar skýringar fylgdu. Hvað er eðlilegt jafn- vægi? Eftirspurn neytenda eftir kjúklinga- og svinakjöti hefur fariö vaxandi á siöustu árum og er sjálfsagt aö fullnægja þeim óskum. Hins vegar getur þaö ekki veriö þjóöhagslega hag- kvæmt aö gefa framleiöslu þessara kjöttegunda sérstak- lega undir fótinn umfram þaö sem eölilegt eftirspurnar gefur tilefni til. Á sama hátt er þaö fráleitt eins og markaösskilyröi eru nú aö framleiöa mjólk um- fram innlendar þarfir og nota til þess niöurgreitt erlent fóöur. t þessu sambandi veröur aö hafa þaö I huga aö kjúklinga- og svinakjöt er nær eingöngu framleitt á innfluttu fóöri og gæti þaö boöiö margskonar hættum heim ef neyslunni væri I stórum stll beint inn á þær brautir. Hóllast er aö búa sem mest aö slnu þegar matföng eru annarsvegar. Uppgjafartónn: Ýmsir hafa látiö I veöri vaka aö fjöldi framleiöenda muni leggja upp laupana vegna skattsins og skortur veröa á af- uröum. Ekki þykir mér senni- legt aö þetta gangi eftir. Spyrja má hvaö framleiö- endur heföu gert ef E.B.E. heföi hætt niöurgreiöslum sinum og fóöriö hækkaö um 35%. Eöa þá aö uppskerubrestur heföi oröiö I Rússlandi og Klna og þeir keypt upp kornlager Vesturlanda llkt oggeröist 1972 þegar kornveröiö þrefaldaöist á stuttum tlma. Ég geri ekki lltiö úr þeim erfiöleikum sem gjaldtakan veldur alifugla- og svlnabænd- um. Ekki veröur annaö séö en nokkuö öruggur markaöur sé fyrir afuröir þeirra meöan framleiöslan helst innan hæfi- legra marka og ekki veröur séö aö samkeppnisaöstaöa þeirra raskist til muna þrátt fyrir hækkanir sem kjarnfóöurskatt- urinn kann aö valda á söluveröi þeirra. Hagur neytenda: Þaö er vissulega miöur ef aö- geröir þessar leiða til hækkunar á veröi svina- og alifuglaafuröa. Hækkanir af þessum sökum yröu þó hvorki sérstaklega miklar eöa neitt óvenjulegar. Svipuö sveifla hefur oft áöur oröiö á veröi þessara afuröa án þess sérstökum tíöindum þætti sætta. Undanfarin misseri hefur veriö offramboö á alifugla- og svínaafuröum. Þetta hefur lýst sér i undirboöum og miklu verö- falli þessara vara á markaön- um. Neytendur hafa notiö góös af þessu veröstriöi en slikt er jafnan skammgóöur vermir. Slöustu vikurnar hefur jafn- vægi verið aö myndast og verö- hækkanir væru framundan. Þvi er rangt aö skrifa veröhækkan irnar nú eingöngu á reikning kjarnfóöurskattsins. Venjulegir bændur: Þvl hefur veriö haldiö fram aö alifugla- og svlnabændur séu hornreka meðal islenskra bænda og njóti ékki sama félags lega réttar og aðstööu. Þetta er ekki rétt. Aö visu hefur hingaö til ekki þurft aö greiöa út- neðanmóls Hákon Sigurgrlmsson fulltrúi skrifar og segir þaö ekki þjóö- hagslega hagkvæmt aö gefa framieiðslu á kjúklinga- og svinakjöti sérstaklega undir fót- inn umfram þaö sem eölileg eftirspurn gefur tilefni til. flutningsbætur meö afuröum þeirra sem betur fer og rlkis- valdiö hefur ekki séö sér hag I aö greiöa afuröirnar niöur innanlands. Engar reglur eru þó til fyrir- stööu aö sllkt verði gert ef tilefni gefst til. Alifugla- og svlnabændur fá lánafyrirgreiöslu úr Stofnlána- deild landbúnaöarins eins og aörir bændur inna þeirra stærö- armarka sem sett hafa verið. „Hinir stóru” meöal þessara framleiöenda nutu einnig þessarar fyrirgreiöslu viö upp- byggingu búa sinna innan áöur- nefndra stæröarmarka. Samtök kjúklingabænda nutu sérstakrar fyrirgreiöslu Stofn- lánadeildar viö byggingu full- komins sláturhúss, sem þeir reistu I Mosfellssveit og nýlega var tekiö I notkun. Alifugla- og svinabændur eiga rétt á aöstoð úr Bjargréöasjóöt ef áföll veröa þeir geta oröiö aöilar að Lifeyrissjóöi bænda og eiga rétt a aöstoö I veikindatil- fellum eins og aörir bændur. Þeir njóta sama réttar og aðrir bændur innan félagshreyfingar bændastéttarinnar. A.m.k. fjórir fulltrúar á aðal- fundi Stéttarsambands bænda- eru úr hópi þessara framleiö- enda, þar af tveir sem búa nær eingöngu meö alifugla. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.