Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 12
12 VISLH Þri&judagur 22. júli 1980 f Á ferð um Vesiflrði i „HVER ERT ÞO EIGIHLEGA?" „A Þingeyri — þar er gott aö vera,” sögöu viömælendur blaöamanns VIsis á ferö hans um Vestfiröi fyrir skemmstu ásamt Sumargleöinni. H I feröinni kom ýmislegt upp á teninginn, eins og vera ber i sllkum feröum, t.d. hrepptum við allar tegundir af veöri og komumst m.a. I snjókast á Hrafnseyrarheiöi, rákumst á ■ fjöldann allan af skemmtilegum ■ Vestfiröingum, o.s.frv. Fyrsta embættisverk Vigdisar... „Þetta mun veröa fyrsta em- ■ bættisverk Vigdisar. Biskup Islands mun vlgja kapelluna og minjasafniö veröur opnaö, og hér munu safnast saman ýmis stórmenni,” sagöi Hallgrlmur Sveinsson bóndi aö Hrafnseyri viö Dýrafjörö og skólastjóri á Þingeyri, er viö stöldruöum þar viö. Hallgrlmur hefur rekiö sauö- fjárbú aö Hrafnseyri i 17 ár á sumrin, en jöröina leigir hann af rikinu, þar sem hún er , eins og kunnugt er, rlkisjörö. A vetr- um er þar rekinn grunnskóli Auökúluhrepps. Hallgrlmur sagði, aö 3. ágúst ■ n.k. yröi haldin hátlö aö Hrafns- ■ eyri, fæöingarstaö Jóns Sigurössonar forseta, enda væri hátlðin I minningu hans. Ætlun- in er aö minningarkapellan, sem var aö nokkru leyti byggö ■ fyrir fé úr minningarsjóöi Dóru Þórhallsdóttur, veröi notuð fyr- ir fundi og önnur mannamót 1 ® framtlöinni. „Þaö hefur lengi veriö brýn þörf hér á Hrafnseyri, aö eitt- hvaö verulegt væri hér, sem minnti á Jón Sigurösson annaö en minnismerkiö sem reist var áriö 1911, á hundraö ára afmæli hans, þannig aö gestir og ang- andi gætu fræöst um llf og störf ■ Jóns. Meö minjasafninu er ■ einmitt leyst úr þessari þörf,” ■ sagöi Hallgrimur Sveinsson aö ■ lokum. Næst lá leiöin til Patreks- fjaröar, sem er hiö skemmtileg- asta þorp. Þar búa um 1000 manns. Þegar undirrituö kom I þorpiö ásamt samferöamönnum slnum, var Hf og fjör, hvert sem litið var. Ungir og aldnir undu sér viö leiki og störf. Þaö var veriö aö dytta aö húsum og göröum, enda veðriö I góöu lagi. Ungviöiö I þorpinu lét hins veg- ar timann líöa við boltaleiki og sllkt. ,, Saumaklúbburinn fornar dyggðir.” Þegar hér var komið sögu var degi tekiö aö halla, svo viö brugöum okkur inn á næsta matsölustaö. Þar voru þá fyrir 23 konur úr Vestfjaröadeild Kvennadeildar Slysavarnarfé- lags Islands, undir forustu Urö- ar ólafsdóttur. Hún sagöi, aö þær stöllur væru á tveggja daga feröalagi og ætlunin væri aö Myndir og texti: Kristin ir. gista á Patreksfiröi eina nótt og siöan Selárdal þá næstu, en þá væri feröinni heitiö heim á ný. Þetta voru ljónhressar konur á öllum aldri og bar þeim öllum saman um, að betur gæti feröin ekki hafa heppnast, þab sem af væri. Samkomuhúsið rúmar alla þorpsbúa. Þaö sem einna mesta athygli vakti hjá undirritaöri, var hiö býsna veglega samkomuhús þeirra Patreksfiröinga. Húsiö er nánast nýtt. Fyrri helmingur þess var byggður fyrir 5 árum, en sá seinni fyrir rúmu ári. Framkvæmdastjóri hússins er Tove Jósefsson. Blaöamaöur tók hana tali og spuröi um rekstur hússins. Hún sagöi, aö aö húsinu stæöu Hreppurinn, sem ætti mest, svo og ýmis félög, sem starfrækt væru á staönum, s.s. Kvenna- deild Slysavarnarfélagsins, Li- on o.fl. Rekstrinum væri þannig háttaö, aö félögin legöu til sjálf- boðavinnu og legöu þar meö sinn skerf til hússins. Húsiö rúmar um 1000 manns, þaö vill segja, aö það rúmar alla þorps- búa, en aö sögn Tove eru allar skemmtanir yfirleitt mjög vel sóttar. A vappi mlnu meóai mua Patreksfjaröar hitti ég fyrir Ólaf nokkurn Guðmundsson. Ólafur, sem er áttræöur aö aldri. er fæddur og uppalinn Tálkn- firöingur, en hefur búiö á Patró I 30 ár eöa siöan 1950. „Ég hef verið sjómaöur alla tlð,” sagði Ólafur, „eöa frá 14 ára aldri. Ég sigldi öll stribsár- in, en þaö var einmitt á þeim ár- um, sem raketta sprakk I eyra mér, svo ég missti svo gott sem heyrnina.” Ég spurbi Ólaf, hvernig hann léti timann llða nú, þegar hann væri kominn I land. „Ég set upp lóðir,” sagöi hann, „annars er min besta skemmtun aö dansa, en I fyrra var ég hér á dans- námskeiöi,” sagöi hinn eitil- hressi Ólafur Guömundsson aö lokum. „A Þingeyri? — Þar er gott að vera.” Næsti viökomustaöur var Þingeyri viö Dýrafjörö. Þaö er eitt þeirra þorpa, þar sem allir þekkja alla, enda voru ófáir, sem sneru sér I forundran aö undirritaðri og sögöu: „Hver ert þú eiginlega?” Á Þingeyri vinnur um fjórö ungur Ibúanna I Hraðfrystihúsi Dýrfiröinga, en aö sögn mun þaö eitt fárra frystihúsa á land- inu, sem ekki hafa boöaö vinnu- stöövun. 1 samtali viö fólk á förnurn vegi, virtust allir sammála um, aö á Þingeyri væri gott aö vera, þar væri næg vinna og ástand og horfur allar I lagi. Litmyndir UMBOÐSMENN UM ALLT LAND HANS PETERSEN HF eru okkar sérgrein! BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ AUSTURVERI S: 20313 S: 82590 S: 36161 Hallgrlmur Sveinsson bóndi aö Hrafnseyri. „Allar skemmtanir eru vel sóttar á Patró,” sagöi Tove Jósefsson. Þær voru ánægöar meö velheppnaöa ferö. Þennan unga pilt hittum viö aö Kambi I Reykhólasveit. Hann heitir Jón Karl og er 5 ára, hress meö lifiö og tiiveruna. VÍSLR Þriöjudagur 22. júli 1980 13 Einar Guðfinnsson, • Bolungarvík. Suöurver, Suöureyri. Allabúö, Flateyri. Einar & Kristján, tsafiröi. J.S. Bjarnason, Blldudai. Patreksapótek, Patreksfiröi. Hafnarbúöin, Raufarhöfn. Brá, Kf. Skagfiröinga, Siglufiröi. Fljótum. ,, Kf. Skagfiröinga, rtInfJ^ Ilofsósi. Sparta, Sauöárkróki. Vlsir, Biönduósi. Askja, Húsavik. ólafsfiröi. Ýlir, Dalvlk. Sig. Páimason, Hvammstanga. Venus, Ákureyri. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Hólmkjör, Stykkishólmi. Vlk, Ólafsvlk. Kf. Hvamftisfjaröar, Búöardal. Júnó, Borgarnesi. Margrét Sigurjóns., Akranesi. Studió, Rcykjavlki Kf' Suöurnesja, Keflavik. Ejk Hafnarfiröi Eddý, Hverageröi. E.J. Waage, Seyöisfjöröur. Verslunarfélag Austurlands, Egilsstööum. ^ Pálina Imsiand, Neskaupstaö. Pöntunarféiag Eskfiröinga, Eskifiröi. Kf. Héraösbúa, Reyöarfiröi. ®lÞór, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfiröinga, Breiödaisvik. Kf. Berufjaröar, Djúpavogi. Siguröur Sigfússon, Höfn. Þórhóll, Þorlákshöfn. Kf. Þór, Hellu. Kf. V-Skaftfellinga, Kirkjubæjarklaustri. Miöbær, Vestmannaeyjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.