Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 1
Miövikudagur 23. júlí 1980/ 172. tbl. 70. árg. EFNAHAGSNEFNDIN VERST ALLRA FRÉTTA: NYJAR EFNAHAGSAÐGERÐIR FYRIR NÆSTU MANAÐAMðT „Þaöhefur aldreistaöiö til, að efnahagsráðstafanir rikis- stjdrnarinnar bæru árangur fyrr en seinni hluta þessa árs og fyrri hluta næsta árs, þannig aö upplýsingar Þjóöhagsstofnunar koma manni engan veginn á óvart", sagði ólafur Ragnar Grfmsson, sem sæti á i efna- hagsmálanefnd rikisstjórnar- innar, þegar Visir spurði hann álits á skjfrslu Þjóöhagsstofn- unar, en þar er þvi meöal annars spáð, aö verðbólgan milli ára verði 58%. — Er eitthvaö sem bendir til þess, að stjdrninni takist aö ná verðbólgunni niöur fyrir þaö, sem fram kemur I spá Þjóö- hagsstofnunar? „Það eru allar horfur A því, að visitöluhækkunin 1. september verði f samræmi viö niðurtaln- ingaráform rfkisstjórnarinnar, eða á bilinu 7-9%." ólafur var spurður að þvi hvaða aðgerðir væru væntan- legar fyrir 1, ágúst, sem geröu það að verkum, að þvi marki yrði náð, auk þeirra auknu niðurgreiðslna, sem þegar hefur verið rætt um. „Það kemur I ljós. Við höfum ekki þann sið eins og Þjóðhags- stofnun að fara með hluti, sem verið er að vinna að, Ut á vett- vang áður en biiiö er að ganga frá þeim, en þetta kemur I ljós á næstu dögum". Vfsir hafði einnig samband við Jón Orm Halldórsson, að- stoðarmann forsætisráðherra og formann efnahagsmála- nefndarinnar, og vildi hann lltið um málið segja — öll störf nefndarinnar væru trúnaöar- mál. Hann sagði þó, að ef gripið yrði til einhverra aðgerða fyrir 1. ágUst, yrðu þær kynntar I þessari viku. —P.M. Eldur f hreyiii Arnarflugsvélar Eldur kom upp I hreyfli hinnar nýju Piper Cheyenne flugvélar Arnarflugs, þegar hún var að leggja upp I reynsluflug frá Reykjavikurflugvelli um kl. 14 I gaer. Engir farþegar voru I vélinni, sem tekur sjö farþega, og tókst Piper Cheyenne flugvélin, sem kom til landsins fyrir nokkrum dögum. Vlsismynd. JA) flugmönnunum að slökkva eldinn I hreyflinum með innbyggðum slökkvitækjum áður en frekara tjðn hlaust af. Skúli Sigurðsson hjá Loftferða- eftiriitinu sagði i samtali við Visi I morgun, að hér hefði ekki verið um flugslys eða flugóhapp að ræða I þeim skilningi.sem I þau hugtök væri lagður. Hann sagði, að ekki væri kannað hvað valdið heföi biluninni né heldur hversu mikil hún væri en ljóst væri, að hún væri nokkuð alvarleg. Loft- feröaeftirlitið hafði ekki fengið skýrlu um atburðinn i morgun, en venja mun að gefa slikar skýrslur um alla atburði af þessu tagi, sem á flugvöllum verða. Búist er við að senda þurfi mótorinn utan til viðgerðar. — óM SJO ARA DRENG- Sjö ára drengur beið bana I gærkvöldi er hann lenti I drif- skafti á dráttarvél er unnið var að þvi að koma heyi I hlöðu á bæ I Borgarfiröi. LÖgreglu og sjúkra- liöi á Akranesi og I Borgarnesi var gert aðvart og var drengurinn fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi. Þegar þangað var komið var drengurinn latinn. Ekki er unnt að birta nafn hans að svo stðddu. -Sv.G. Klörbréf Vigdísar undirritaö í morgun I morgun fcl. 10 var fundur i Hæstarétti, þar sem úrskurðuð Þlófarnir öfundnir Enn hefur ekki tekist að hafa upp á þjófunum. sem brutust inn I skartgripaverslun Jóhannesar Norðf jörð né heldur árásarmann- inum, er réðst á starfsmann Oliu- félagsins Skeljungs. Unnið er að rannstíkn þessara mála hjá Rannsóknarlögreglu rlkisins. —Sv.G. voru vafaatriði og gengið endan- lega frá þvi, hvernig forsetakosn- ingunum 29. júnl sl. hafi lyktað, að sögn Björns Helgasonar, hæstaréttarritara. En eins og kunnugt er fer Hæstiréttur með hlutverk landskjörstjornar i for- setakosningum. „Auk þessa var skrifað undir kjörbréfið, sem Vigdis fær afhent 1. ágúst n.k.," sagði Björn enn- fremur. Fulltrúar allra frambjóðenda munu hafa verið viðstaddir. —K.Þ. Sumar stelpurnar Iunglingavinnunni hikuöu ekki við að kasta af sér spjörunum f hltanum i gær. Af lita- skiptunum á þessari blömarós má ráða, að henni veitir ekki af ofurlitlu sólskini á brjóstið. (Visismynd JA). Hin umdeildu sumarhús LIÚ: FRAMKVÆMDIR HOFUST AFTURÍMORGUN „Við höfum ekki komist að neinu samkomulagi við þá, sem voru framkvæmdunum mótfalln- ir. Hins vegar fengum við orð- sendingu frá sýslufulltrúanum I Stykkishólmi, þar sem afturköll- uð var beiðni hans um frestun framkvæmda" sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri Llú, I samtali við VIsi I morgun. Byrjað var I morgun að grafa grunna að sumarbústööunum,. sem Landssamband Islenskra út- vegsmanna hyggst reisa á Skjaldartröð I Breiðvlkurhreppi. Framkvæmdir áttu að hefjast fyrir rúmri viku, en þá komu fram haröorö mótmæli íbúa á Hellnum I Breiðavikurhreppi gegn þeim. Hlé var þvl gert á framkvæmdumum samkvæmt beiðni sýslufulltrúa. Að sögn Kristjáns var beiðnin afturkölluð, vegna þess að ekki hefur komið til lögbanns eða annarra aðgerða af hálfu hins opinbera. —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.