Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 6
Blikarnlr áttu í erflðlelkum en tókst að slá KS úl I bikarnum I miklum haráiiuleik Fer Valbjörn á Evrópumeistaramöt öldunga? HM ðldunga I Iriálsum: „Gerum pao sem viö getum - til að Vaibiðrn komlst I keppnlna” segir ðrn Eiðsson formaður frlálsfbróttasambandsins „Þeir komu okkur á óvart. Þetta er mikiö baráttuliö og erfitt heim aö sækja, og þá eru áhorf- endurnir ekki betri. Þeir létu mikiö í sér heyra og hvöttu heimamenn óspart. Viö vorum aö visu búnir aö sjá þá leika á móti Fylki hérna fyrir sunnan og vissum þvi hverju mætti búast viö”, sagöi Vignir Baldursson, Breiöabliki, en i gær- kvöldi léku Breiöablik og KS, Siglufiröi i 8 liöa úrslitum bikar- keppninnar og sigruöu Breiöa- bliksmenn 2-0. Leikurinn bauö ekki upp á mikla knattspyrnu, mest kyiingar fram og til baka. Þá var einnig mikil harka i leiknum, en Guö- mundur Sigurbjörnsson hélt leiknum vel i skefjum. Fyrsta mark Breiöabliks kom á 15. min. fyrri hálfleiks. Dæmd var vitaspyrna eftir aö boltinn haföi fariö i hönd eins KS-mannsins og Siguröur Grétarsson skoraöi örugglega úr vitinu. A 87. min siöari hálfleiks bætti Þór Hreiöarsson viö ööru marki, er hann skaut þrumuskoti i blá- horniö rétt fyrir utan vitateig. Fleiri uröu mörkin ekki þrátt fyrir góö marktækifæri. Sigurinn var sanngjarn, 1-0 heföi kannski gefiö réttari mynd af leiknum, þvi aö noröanmenn sóttu oft en sköpuöu sér engin hættuleg tækifæri, en þaö geröu Breiöabliksmenn aftur Landsliö Islands, sem keppa mun I Kalott-keppninni, sem haldin veröur á Laugardalsvell- inum 9. og 10. ágúst, hefur nú veriö valiö og skipa þaö 26 karlar og 16 konur. Mesta reynslu i karlaliöinu hafa Valbjörn Þorláksson og Erlendur Valdimarsson og aörir i liöinu eru: Oddur Sigurösson, Jón Diöriksson, Gunnar Snorrason, Elias Sveinsson, Aöalsteinn á móti, en Omar Guömundsson , markvöröur KS, kom I veg fyrir, aö fleiri mörk yröu gerö. bj/röp—. Bernharösson, Siguröur P. Sig- mundsson, Unnar Vilhjálmsson, Jón Oddsson, Friörik Þ. Óskars- son, Kristján Gissurarson, Hreinn Halldórsson, Óskar Jakobsson, Siguröur Einarsson, Vilmundur Vilhjálmsson, Gunnar P. Jóakimsson, Agúst Þorsteins- son, Magnús Haraldsson, Stefán Hallgrimsson, Agúst Asgeirsson, Stefán Friöleifsson, Kári Jóns- son, Þorvaldur Þórsson, Einar Vilhjálmsson og Siguröur Sig- urösson. Kvennaliöiö skipa: Helga Halldórsdóttir, Sigriöur Kjartansdóttir, Rut ólafsdóttir, Ragnheiöur ólafsdóttir, Lilja Guömundsdóttir, Sigurborg Guö- mundsdóttir, Þórdis Gisladóttir, Guörún Ingólfsdóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Oddný Arnadóttir, Sigurbjörg Karlsdóttir, Hrönn Guömundsdóttir, Maria Guöna- dóttir, Helga Unnarsdóttir, Elin Gunnarsdóttir og íris Grönfeldt. Kalottkeppnin er landshluta- keppni og taka þátt I henni auk Is- lands liö frá Noröur-Finnlandi, Noröur-Sviþjóö og Noröur-Nor- egs. Alls munu keppendur veröa 240 talsins, en auk þess munu koma hingaö þjálfarar og stuön- ingsfólk, þannig aö ekki er ólik- legt aö fjöldinn fari yfir 300, og er þetta stærsta frjálsiþróttamót, sem haldiö hefur veriö hérlendis. —röp. A innanfélagsmóti Ægis sem haldiö var i Laugardalslaug I gærkvöldi voru sett tvö íslands- met. Sveit Ægis setti Islandsmet i 4xl00m skriösundi kvenna, synti á 4.29,5, en gamla metiö átti sveitin sjálf, en þaö var 4.30,5. Þá setti Katrin Sveinsdóttir, Ægi, telpnamet I 50m skriösundi. Hún fékk timann 29,9, en gamla metiö sem Guöný Guömunddótt- „Það er ekkert um þetta að segja. Það, sem stóð í Tímanum, er tómt kjaft- æði", sagði örn Eiðsson, formaður frjálsíþrótta- sambandsins, er Vísir ræddi við hann í gærkvöldi. Tilefnið var, að í Tim- anum fyrir stuttu var sagt að frjálsíþróttasambandið hefði gleymt að tilkynna þátttöku Valbjarnar Þor- ir, Armanni, átti, var 30,0 sett I Vestmannaeyjum 1976. A fimmtudaginn heldur 35 manna hópur úr Sundfélaginu Ægi I keppnisferö til Óöinsvéa I Danmörku og veröa þar i 10 daga viö æfingar og keppni, og mun þaö veröa i siöasta sinn, sem Guömundur Þ. Haröarson stjórn- ar Ægisliöinu, en hann mun dvelja I Ranáers og þjálfa þar hjá dönsku sundfélagi um skeiö. röp. iákssonar á Evrópumeist- aramót öldunga i frjálsum íþróttum. „Viö létum félögin vita um þetta mót. Viö hjá sambandinu höfum aldrei staöiö fyrir þvi aö senda menn á þetta mót. Þaö hefur alfariö veriö félaganna. Siöast þegar Valbjörn fór, þá borgaöi KR fyrir hann og ég myndi segja, aö þaö væri félag- anna aö sjá um þetta. Þaö var eiginlega ég „privat”, sem reyndi aö fá Valbjörn til aö fara á þetta mót i upphafi. Viö erum búnir aö senda út skeyti til aö athuga hvort ekki sé hægt aö koma Valbirni i þessa keppni og búumst viö aö fá svar um þaö I dag. Þetta er aö visu ekki á okkar fjárhagsplani, en viö viljum endi- lega gera þaö sem viö getum til aö Valbjörn geti fariö til aö taka þátt i þessu móti”. Hvenær veröur þetta Evrópu- meistaramót haldiö? „Þaö veröur haldiö 6.-10. ágúst”. Getur Valbjörn þá nokkuö veriö meö i Kalottkeppninni? „Nei, þaö stangast aö vlsu viö þannig, aö hann getur ekki veriö meö okkur I keppninni og veikir þaö okkur dálitiö og helst þá i grindahlaupinu”, sagöi Orn Eiös- son aö lokum. —röp íslenska landsllðlö I Karlottkeppnlnnl: Vaibjðrn er reyndastur ÆGISSVEITIN SETTI MET RALLY Skráning keppenda í Rally-Cross, sem haldið verður laugardaginn 26. júlí, er i Hafnarstrœti 18 i kvöld, miðvikudaginn 23« jvli kl. 20-23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.