Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Miövikudagur 23. júll, 1980 Körfuknattieikur: „Júkkarn- ir” í úrsiit Júgóslavneska landsliöiö i körfuknattleik, eina liöiö sem taliö er geta veitt Sovétmönn- um einhverja keppni á Ólym- pluleikunum IMoskvu, för létt meö aö komast áfram úr riölakeppninni, þvi I gær sigr- aöi þaö liö Póilands meö yfir- buröum 129:91. Þaö var hinn frægi leikmaö- ur Júgóslava Drazen Daii- pagic sem var aöalmaðurinn i sóknarieik þeirra sem var mjög hraöur og skemmtileg- ur, og Daiipagic var einnig stigahæstur meö 27 stig. Júgóslavarnir uröu þar meö fyrstir til aö komast áfram úr riölakeppninni, en Spánverj- arnir fylgdu siðan á eftir meö 94:65 sigri gegn Senegai. Ekk- ert var leikið i hinum riöli körfuknattieikskeppninnar I gær. gk—. Lyftíngar: ViKtor kræktl I gulllð Sovétmaöurinn Viktor Mazin varö i gær ólympiu- meistari i 60 kg. fiokki i lyft- ingakeppninni I Moskvu er hann lyfti samtals 290 kg, sem er nýtt ólympiumet. Hann fékk mikla keppni frá næstu mönnum, sem voru þeir Stefan Dimitrov frá Búlgariu, sem lyfti samtals 287,5 kg, og Marek Seweryn frá Póllandi, sem varö þriöji, en hann lyfti alis 285,0 kg. gk—. Fimleikar: Sovét- menn í sérflokki „Þaö er mjög leitt aö jap- anska landsliöið skuli ekki vera hérna, en ég held, aö jafnvel þaö heföi ekki stöövaö okkur”, sagöi Leonid Arkay- ev, þjálfari sovéska landsliðs- ins I fimleikum karla, eftir aö hans menn höföu tryggt sér meö yfirburöum sigurinn I flokkakeppninni á Ólympiu- leikunum i Moskvu i gær- kvöldi. Þjálfarinn var spuröur, hvort hann teldi aö fjarvera Bandarikjamanna, V-Þjóö- verja og Japana heföi ekki or- sakaö þennan auövelda sigur, en hann vildi alls ekki meina þaö. Sovéska liöiö hlaut samtals 589,6 stig, en næst komu liö A-Þýskalands og Ungverja- Sund á Úlympiulelkunum i Moskvu: Sð sovéski „braul 15 mínútna múrinn” „Ég vissi eftir 1200 og 1300 metrana, aö ég var fyrstur, en ég var ekki viss um, aö ég gæti sett heimsmet. En siöan kom sú hugs- un upp i huga mér aö annaöhvort væri þaö núna eöa aldrei og ég held aö ég hafi sannað, aö ég er besti skriösundsmaöur heims á þessari vegalengd” sagöi Sovét- maöurinn Vladimir Salnikov, eft- ir aö hann haföi sett heimsmet I 1500 metra sundinu á Olympiu- leikunum I Moskvu. Hann fékk timann 14,58,27 min. og varö þar meö fyrsti maöurinn til aö synda vegalengdina undir 15 minútum, og hann var i algjörum sérflokki i sundinu. Fyrirfram haföi veriö búist viö, aö hápunktur sundkeppni Clym- piuleikanna yröi einvigi þeirra Salnikov og Brian Goodell frá Bandarikjunum i þessari grein, en Brian, sem átti heimsmetiö 15,02,40 min. er aö sjálfsögöu viösfjarri Moskvu eins og aörir iþróttamenn Bandarikjanna. Sovéska hljómsveitin, sem leik- ur viö verölaunaafhendinguna I sundkeppninni, þurfti loksins aö leika Ólympiustefiö, er Bretinn Dunkan Goodhew sigraöi i 100 metra bringusundinu, en hann mótmælti innrás Sovétmanna i Afganistan meö þvi aö neita aö láta leika breska þjóösönginn viö verölaunaafhendinguna I gær. Goodhew haföi talsveröa yfir- buröi I sundinu eftir jafna keppni framan af. Hann náöi forskotinu strax eftir snúninginn, er sundiö var hálfnaö og enginn gat ógnaö sigri hans. Tími hans var 1,03,34 min., annar var Arsen Miskarov frá Sovétrikjunum á 1,03,82 min. A-þýsku stúlkurnar eru iönar viö aö hala inn gullverölaunin i sundinu og I gær bættist ein I safn- iö, er Ines Diers sigraöi I 400 metra skriösundi. Hún fékk tim- ann 4,08,76 min. sem er nýtt ólympiumet, og reyndar hirtu þær þýsku öll verölaunin, Petra Schneider önnur og Carmela Schmidt þriöja. gk—. Sigur hjá Sovétl Tveir leikir voru á dagskrá i A- riölinum I knattspyrnu á ólympiuleikunum. Venezúela sigraði Kúbu með tveimur mörkum gegn einu og Sovétrikin sigruöu Zambiu 3-1. Þá var einn leikur i C-riölinum, Anders Dahl-Nielsen, fyrirliöi danska landsliösins I handknattleik, og A-Þýskaland sigraöi Alsir meö félagar hans, máttu þola skell IMoskvu igærkvöldi. einu marki gegn engu. —röp SPÁNVERJARNIR LÖGDU DANINA! Óvæntustu úrslitin i handknatt- leikskeppni ólympiuleikanna I Moskvu til þessa voru án efa, er Spánverjarnir sigruöu Dani I gær meö 20 mörkum gegn 19 i æsi- spennandi leik. Þar meö viröist nokkuö öruggt, aö Danirnir kom- ist ekki I aöalkeppnina, en þeir hafa siöan i slðustu heimsmeist- arakeppni, þar sem þeir uröu mjög ofarlega, litiö á sig sem eitt allra besta liö veraldar og ekki fariö leynt meö þá skoöun sina. Leikur þeirra viö Spánverjana var I járnum allan timann, staöan I hálfleik var 9:9, en Spánverjarn- ir reyndust sterkari, þegar upp var staöiö og unnu kærkominn sigur. Hin liöin I a-riölinum, Pólland og Kúba, áttust einnig viö. Pól- verjar unnu yfirburöasigur gegn Kúbumönnum 34:19, eftir aö hafa leitt I hálfleik 14:10 og A-Þjóö- verjar og Ungverjar geröu jafn- tefli 14:14 i hörkuleik, þar sem Þjóöverjarnir höföu yfir I hálfleik 9:7. í hinum riölinum leika Sovét- menn, Kuwaitmenn, Rúmenar, Alsirbúar, Júgóslavar og Sviss- lendingar, og voru öll þessi lið I eldlinunni i gærkvöldi. Sovétmenn, sem flestir álita lang-sigurstrangiegasta I keppn- inni, unnu 38:10 sigur gegn Kuwait og Rúmenar unnu auö- veldan 26:18 sigur gegn Alsir- > mönnum. Þá léku Júgóslavar og Svisslendingar og lauk þeirri viö- ureign meö sigri Júgóslava, 26:21. gk—. Eftir þriggja daga keppni á Ólympiuleikunum hafa Sovétrikin fengiö flest gullverölaunin, en annars er staöa þjóöanna þannig: Gull Silfur Brons Sovétrikin 10 8 3 A-Þýskaland 5 8 5 Ungverjaland 2 1 2 Bretland 1 2 2 Kúba 1 2 2 Grikkland 1 2 2 Italía 1 2 2 Sviþjóð 1 2 2 Búlgaria 1 1 2 Noröur-Kórea 1 1 1 Rúmenla 1 1 1 Ástralia 1 1 4 Pólland 1 1 2 Tékkóslóvakia 1 1 1 Jamaika 1 1 1 I'ijiHHH'll'l Handkijattlelkur á Úlympiuieikunum: Knaitspyrna:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.