Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 15
l^llSXB'HIArikKdaggr 23. júll, 1280 Kópavogsbúar: Byggia NIu félagasamtök i Kópavogi byggja nú af fullum krafti 38 rúma elliheimili aö mestu án styrkja frá opinberum aöilum. Asgeir Jóhannesson, einn af aö- standendum þessa verkefnis sagöi I samtali viö Visi, aö ráö- gert væri aö ljúka viö húsiö á samtals um einu og hálfu ári. Hann fullyrti aö enginn opinber aöili gæti lokiö sliku verkefni á jafn skömmum tima. Féö sem notaö hefur veriö til byggingar- innar er aö mestu fengiö meö frjálsum framlögum og hafa þegar safnast um 200 milljónir er reiknaö er meö aö heildar- kostnaöurinn veröi um 400 til 450 milljónir. Asgeir Jóhannesson sagöi aö félags-og heilsugæslumál aldraöra i Kópavogi væru i þvi horfi, aö brýn nauösyn heföi veriö aö hefjast handa um þetta verk- efni þegar i staö. Hann sagöi aö slik framkvæmd væri vitaskuld I ÚRSLITIN Í SVIFFLUGI t frétt Visis um úrslit tslands- mótsins i svifflugi brengluöust stigatölur keppenda. Hér á eftir fer röö efstu manna á mótinu um leiö og beöist er veiviröingar á' mistökum I fyrri frétt: 1. Leifur Magnússon 2552 stig. (sviffluga Ka-6E) 2. Garöar Gislason 2292 stig (sviffluga LS3-17) 3. Kristján Sveinbjörns- son 2175 stig (sviffluga Vasama) 4. Páll Gröndal 1987 stig (svif- fluga K-8B) 5. Baldur Jónsson 1648 stig (sviffluga Speed Astir IIB) 6. Siguröur Benediktsson 927 stig (sviffluga HP-16) Tveir unglr skákmem keppa á helms- melstara- mótum Skáksamband tslands mun senda tvo unga skákmenn á fyrirhuguö heimsmeistaramót I júli og ágúst. Elvar Guömunds- son, 17 ára nemandi úr Garöa- skóla mun fara á ..heims- meistaramót sveina I Le Havre I Frakklandi, sem haldiö verður 30. múli til 11. ágúst og Jón L. Arna- son mun fara á heimsmeistara- mót unglinga I Dortmund I Þýskalandi 17. til 31 ágúst næst- komandi. Aöstoðarmaður meö Jóni veröur Helgi Olafsson. AS Jón L. Arnason keppir á Heims- meistaramóti unglinga i Dort- mund. elliheimili fyrir frjáls framlög verkahring hins opinbera en þeir Rikisskattstjóri hefur heimilað, aöilar virtust af ýmsum ástæöum að framlög til sjóösins, sem ekki tilbúnir til aö takast á viö stofnaöur hefur verið til aö fjár- þau og þvi heföu Kópavogsbúar magna bygginguna, megi draga valiö þann kost aö hefjast handa frá skattskyldum tekjum gef- upp á eigin spýtur. enda. 1400 fermetra elliheimili er nú aö rlsa I Kópavogi. Byggingin er fjár- mögnuö meö frjálsum framlögum. Kynnist töfrum öræfanna Eftirtaldar ferðlr bjóðum við í sumar á sérstöku kynningarverði: 6 daga ferð: Borgarf jörður — Landmannalaugar — Eldgjá — Jökullón á Breiðamerkursandi — Þórsmörk. 12 daga ferð: Hringferð um landið. 13 daga ferð: Vestur- og Norðurland og suður Sprengisand. 13 daga ferð: Suður- og Austurland og suður Sprengisand. Ferðir okkar um landið eru ógleymanlegar. Skipulagðar ferðir með þaulvönum farar- stjórum opna mönnum leið til þess að njóta þeirrar fegurðar landsins, sem er iafn heil- landi og hún er hrikaleg. Allar máltíðir eru framreiddar úr sérstökum eldhúsbílum, búnum fullkomnum eldunar- og kælitækjum. Verð: 6 dagar: Kr. 78.000.- 12 dagar: Kr. 156.000.- 13 dagar: Kr. 169.000.- Innifaliö í veröi: Tjaldgisting með fullu fæði ásamt farar- stjórn. Allar nánari upplýsingar I sfma 13499 og 13491 ^eða á skrifstofunni. ULFAR JACOBSEIi FERÐASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI9 SÍMAR13499 0G13491. knarfé/aganna Framsóknarfélaganna í árin sunnudaginn 27. júií Þórsmörk. fw ••• w-imv&mW lan er ha ÉÉfef :„:V,r,r!Í^W lllltlllllll/lll, • lllll/m//l<l‘ Auglýsendur Þriðjudaginn 29. júlí fylgir INNLENT FERÐABLAÐ með Meðal efnis verður: £ Ferðamöguleikar á Austfjörðum og Vestf jörðum. # útisamkomur um verslunarmannahelg- ina. # Ráðleggingar um myndatökur. # Minnispunktar um nestun I ferðalagið, punktar um viðleguútbúnað, ferðafatnað og annan ferðabúnað. 0 Áminning um öryggismál á vötnum og I ferðalögum. o.fI., o.fI., o.fI. # Auglýsendur eru beðnir að hafa samband við Auglýsingadeild VÍSTS Síðumúla 8, simi 86611, fyrir kl. 18 fimmtudaginn 24.júli VÍSIR — auglýsingadeiid Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.