Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 17
vtsm Miövikudagur 23. jlili, 1980 18936 Hetjurnar frá Navarone \ SMtÐJUVEG11, KÓP. SÍMI 49500. '»I M-*- «—1-4-1 f »r4 »»' ivnigMNnKimMny mmmi i VkopavoQt) frumsýnir stórmynd- Hörkuspennandi og viðburö- arik ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navrone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri. Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. tslenskur texti „Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi meö nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Isl. texti. & X VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík S Sími 22804 / Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. uae™” Brita QÍLALEíGA Skeifunni 17, Simar 81390 l'MBOÐSSALA MED SKÍÐA VÖfíl R OG HUÓMFLUTSIS'GSTÆKI I/ t I I VI \ GREXSÁSVEGI50 108 REYKJAVIK SIMI: 31290 Sérstakt kynningarverð á veióivörum og viólegubún- aói, m.a. tjöld, svefnpokar, útigril/ og allt í veióiferðina. Simí50249 Feigðarförin High Velooity TÓNABÍÓ Sími31182 óskarsverölaunamyndin; Heimkoman "Coming Home” Heimkoman hlaut Óskars- verölaun fyrir: Besta leikára: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunt er geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sp^nnandi ný banda- risk kvikmynd um skæru- hernaö. Ben Gazzara, Britt Ekland. Sýnd kl. 9. Ný mjög spennandi njósna- mynd meö úrvalsleikurum Julie Andrews og Omar Sharif I aöalhlutverkum. Sýnd kl. 9 Simi 50184* Tamarind fræið [ B 1 O Sími32075 J TmMMS'A,; 'jsson FEDRANNA Kvikmynd um isl. fjölskyldu i glebi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- frlöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára Strandlíf Bráöskemmtileg ný amerisk litmynd, um lifið á sólar- ströndinni Glynnis O’Connor, Seymor Cassel, Dennis Christopher Sýndkl. 5 —7 —9og 11. Sími 11384 Gullstúlkan Afar spennandi og viö- buröarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum er fjallar um stúlku, sem vinnur þrenn gullverölaun i spretthlaup- um á ólympluleikjunum I Moskvu. Aöalhlutverk: Susan Anton (hún vakti mikla athygli I þessari mynd) James Coburn, Lesiie Caron, Curt Jurgens. Isl. texti. Sýndkl. 5,7 og 9. I bogmannsmerkinu. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýndkl. 11. Átökin um auðhringinn SIDNEY SHELDONS BLOODLINE Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerö eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út I islenskri þýöingu um slö- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aöalhlutverk Audrey Heip burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. rurt*i 17 ■©NBOOHI ■ZT J9 OÖO — sol’ur Gullræsið Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sög- unnar. Byggö á sannsöguleg- um atburöum er áttu sér staö I Frakklandi áriö 1976. tslenskur texti. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11. ■ salur Dauðinn á Níl AGATHA CHRISTlES O mem rtiE ®ca’ Mií@ PUIR USTIMOV • UNIBIRKIN IOISCHILB • BtlTlDiVK MIA fARROW - lONflNCH OUVIA HUSSfY • I.S.J0HAR GfOROfKtNNfDY ANGfLA LANSBURY SIMON MocCORKINDAlf DAVID NIYfN ■ MAGGIf SMITH iACKWARDfN Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. ---------scifúr Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerlsk litmynd. Hver ásótti hann og hvers vegna, eöa var þaö hann sjálfur. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. „ Kapp er best með for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö slna deUuna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 glra keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Bandarikjunum á siðasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.