Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Mibvikudagur 23. júli, 1980 23 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. léttklass- fsk. 14.30 MiOdegissagan: 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Litli barnatlminn Sigriin Björg Ingþórsdóttir stjórn- ar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Einsöngur I útvarpssal: Hreinn Lindal syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Arna Björnsson, Bjarna Böövarsson, Sigurö bóröar- son, Sigfús Einarsson, Sig- valda S. Kaldalóns og C.L. Sjöberg, ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.05 Er nokkuö aö frétta Um- sjónarmenn: Bjarni P. Magnússon og ólafur Jó- hannsson. 20.30 „Misræmur” Tónlistar- þáttur i umsjá Astráös Har- aldssonar og borvarös Arnasonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. báttur um klifur og fjall- göngur I umsjón Ara Trausta Guömundssonar. Fyrri þáttur. 21.35 Strauss-hljómsveitin I Vinarborg leikur lög eftir Staussfeöga. 21.45 Apamáliö I Tennessee 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Heili og hegöun. Ernir Snorrason ræöir viö læknana Asgeir Karlsson og dr. Asgeir Ellertsson. 23.20 Gestur I útvarpssal: Ilona Maros syngurlög eftir Svend Erik B&’ck, Eskil Hemberg, Carin Malmlöf- Frossling og Zoltan Kodaiy, borkell Sigurbjörnsson leik- ur á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 1 kvöld hefst umfjöllun Sveins Asgeirssonar um réttarhöld, sem haldin voru fyrir 55 árum, yfir kennara sem frætt haföi nemend- ur slna um þróunarkenningu Darwins. Mál þetta vakti mikla atíiygli á slnum tima, ekki slst vegna þess aö bæöi verjandi og sækjandi I málinu voru vlöfrægir menn. Erindi Sveins eru unnin upp úr málsskjölum frá réttarhöldunum og blaöaumsögnum frá þessum tima. Aö minnsta kosti ein kvikmynd var gerö um þetta mál og var hún sýnd I íslenska sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Útvarp kl. 22.35: Heill og sál „Viö munum ræöa um þaö hvernig læknisfræöin fjallar um sjúkdóma sem annarsvegar eru truflun I miötaugakerfi og hins vegar truflun vegna umhverfis áhrifa, sagöi Ernir Snorrason, er viö spuröum hann um efni þáttar- ins „Kjami málsins”, sem er á dagskrá útvarpsins I kvöld. „Til aö ræöa þessi mál fengum viö tvo lækna/Asgeir Karlsson geölækni og Asgeir Ellertsson taugalækni. beirmunu ræöa efniö heili og hegöun eöa sál og llkami, aö heilinn sé llkaminn og sálin hegöunin. beir munu ræöa þetta út frá þeirra sérsviöum og einnig mun ég spyrja þá meira almennt út I þetta. AB úivarp kl. 17.20: i litla barnatlmanum I dag veröur fjallaö um dagana og mánuöina. bar munu börn úr leikskólanum Lækjarborg syngja um dagana og mánuöina. „Efniö I þættinum I dag er aö miklum hluta almenn fræösla um daga, mánuöi og ár,” sagöi Sigrún Björg Ingþórsdóttir. „Ég byrja á þvl aö tala um sólarhringinn, nótt og dag, klukkustundir og minútur. I þvl sambandi nefni ég úrin og klukkumar sem eru okkar tæki til aö mæla timann. bá tala ég um vikumar og hvaö dagarnir heita ogeinnig hvaöa boöskap fólktrúöi aöhver dagurheföi. Frá vikunum fömm viö aö tala um mánuöina og árin, hve margar vikur eru i mánuöinum og hve margir mánuöir I árinu. Einnig nefni ég hlaupár.” Sigrún sagöi, aö þá væri einnig talaö um aldur fóiks og ýmislegt I kring um þaö. t þættinum veröur einnig lesiö mikiö af ljóöum og sögum. Lesnar veröa tvær þulur eftir Jóhannes úr Kötlum, „Mánuöim- ir” og „Sunnudagur sagöi”. Einnig veröa flutt mörg lög af hljómplötum um mánuöi og daga. bá munu börnin á leikskólanum Lækjarborg syngja um dagana og mánuöina. Lesnar veröa visur um mánuöina og sagan „Kalli og Kata eiga afmæli”, en þá sögu þýddi Anna Valdimarsdóttir. AB „Apamáliö i Tennessee” er á dagskrá útvarpsins I kvöld. t þættinum eru rifjuö upp réttarhöld yfir kennara sem fræddi nemendur slna um þróunarkenningu Darwins. Útvarp kl. 21.45: Apamálið I Tennesee Almenn fræðsla um dapana og mánuðina Hurðlr ðskaðarns Dióðarinnar A sama tima og kiló af sykri er komiö i 890 kr. má lesa I blaöi aö Eimskipafélag tslands hafi fengiö sér útihuröir og diskóaf- greiöslu fyrir einar 319 milljón- ir. betta fjölskyldufyrirtæki, sem ræöur miklu um verölagiö á innfluttum neysluvarningi meö ákvöröun farmgjalda, er nú oröiö eitt af ffnustu fyrir- tækjum bæjarins hvaö götuhæö- ina snertir. Einhverjir hafa þó haldiö þvi fram aö huröirnar og diskótekiö hafi alls ekki kostaö þrjú hundruö milljónir heldur mikiö minna, enda sé mest- megnis um málaöan krossviö aö ræöa. Viö skulum láta þaö liggja á milli hluta, enda eiga stjórnir fjölskyldufyrirtækja aö fá aö reisa sér bautasteina, svona i götuhæö, alveg óátaliö. baö sem hefur auövitaö kom- iö þessu umtali af staö er fyrst og fremst, aö mikill ágóöi skipa- félaga kemur fram i dýrari vör- um i landinu. baö er ekki ein- ungis aö farmgjöld bætist viö vöruveröiö, eins og eölilegt er, heldur leggur rikiö alla sina tolla og skatta á vöruveröiö aö viöbættu farmgjaldi, svo þaö mun ekki vera svo lltill pening- ur, sem rikiö er þegar búiö aö innheimta af þvl fé, sem fariö hefur i huröir óskabarnsins. Siglingar eru nauösyn, og þaö er auövitaö sjálfsagt og rétt aö skipafélög búi ekki um sig eins og beiningamenn. Hitt getur alltaf orkaö tvlmælis hvaö vel og viröulega skal aö félögunum búiö. Eimskipafélagiö byggöi sér viröulegt hús á meöan þaö var eitt um hituna og þótti hluti sjáifstæöisbaráttu þjóöarinnar meö hluthafa bæöi austan hafs og vestan. Diskótekiö á neöstu hæöinni, sem ætlaö er fyrir af- greiöslu, mundi mikiö fremur henta Cunard-linunni bresku, sem annast mannflutninga, en afgreiöslu fyrir fragtdalla. Samt er augljóst aö einhvers staöar er álitiö aö þjóöarstoltiö felist einnig I huröum. Viö höfum svo sem áöur eign- ast fræg anddyri. Svo er um inn- gönguna I Alþingi. A sinum tlma var taliö aö kostnaöurinn viö þá inngöngu hafi numiö niutiu þús- und krónum og þótti geypifé I kýrveröum þess tima. Ónnur anddyra og huröamál höfum viö ekki haft svo teljandi séu. En eyöslu höfum viö nóga, og ber þaö ekki svo litinn vott um trúna á ævarandi velgengni. Skip halda áfram aö koma og fara, hvaö sem huröabúnaöi I landi liöur, en merk skipafélög önnur viröast litiö hugsa til dyraum- búnaöar sins. Má vera aö þar sé hugurinn meira viö reksturinn almennt. Eimskipafélag Islands á sér langa og merka sögu. bar hafa löngum höföingjar ráöiö mál- um, og i einn tima var þaö metnaöur félagsins aö reka sæmilegt farþegaskip i milli- landaferöum. Nú er þaö liöin tiö, og millilandasiglingar meö farþega eru aftur aö lenda i höndum frænda okkar og vina á hinum Noröurlöndunum. bvi má meö nokkrum sanni segja aö okkur hafi fariö aftur I sigling- um á sama tima og okkur virö- ist vera aö fara allrækilega fram I dyraumbúnaöi. Keppinautar Eimskipafélags- ins skemmta sér eölilega viö þau munnmæli sem fylgja i kjölfar hinnar nýju afgreiöslu Eimskipafélagsins. beir eru vanir þvi aö hafa umbúnaöinn minni. Og neytendur geta skoö- aö hvar hluti framfærslunnar hefur lent, þegar þeir viröa fyrir sér glæsidyr fyrirtækisins bæöi i Tryggvagötu og Hafnarstræti. baö er svo augljóst mál, aö keppinautar geta ekki svaraö Eimskipafélaginu i sömu mynt, enda eiga þeir minna af húsum en skipum. Sumir leigja á ann- arri hæö einhvers staöar viö höfnina og ganga inn um venju- legar dyr. bessir keppinautar gætu þó svaraö meö einum hætti, og þaö er aö setja skilti viö inngönguna: betta er hurö Hafskip, eöa: betta er hurö Nes- skip, fyrst velgengnin mælist I huröum þessa stundina. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.