Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 1
 Ríkisstjórnin ræðir nýja flugstöð á KeflavíKurflugvelli: FRAMKVÆMDIR SEM KOSTA TUGI MILLJARDA KRðNA - BandaríKin greiða mestan hluta kostnaðar „Unnið hefur verið að hönnun nýrrar flugstöðvarbyggingar af fullum krafti að undaníörnu", sagði Helgi Ágústsson hjá Varnamáladeild utan- rikisráðuneytisins, þegar hann var inntur eftir hinni umdeildu flugstöð á Keflavikurflugvelli. „Hinsvegar verður að taka geri ráð fyrir, að tekin verði af- ákvörðunum það áður en lengra staða til fljótlega". er haldið, hvort og þá hvenær Helgi sagði að kostnaður við skuli ráðist i framkvæmdir, en byggingarframkvæmdir væri það er pólitisk ákvörðun sem ég áætlaður 45 milljónir dollara eða kr. 22 milljarðar islenskar, en samkvæmt millirikjasamn- ingi frá 1974, er gert ráð fyrir að tslendingar beri helming þess kostnaðar. Jafnhliða flugstöðvarbygg- ingunni er gert ráð fyrir, að endurbyggð verði flughlöð (rampar) i kringum stöðina, en þær framkvæmdir munu kosta 25 milljónir dollara eða 12,5 milljaröa isl. kr. Bandaríkja- menn munu bera þann kostnað allan. Með þessum framkvæmdum verður loks af aðskilnaði milli almennrar umferðar og um- ferðar hersins aö og um Kefla- vikurflugvöll. Ákvarðanir um þessar fram- kvæmdir verður að taka af rlkisstjórn lslands, en i stjórn- arsáttmála núverandi rikis- stjórnar, er ekki mögulegt að ráðast i slikar framkvæmdir nema með samþykki „allra að- ila að rikisstjórninni". Sólinskinnúuppáhverndaglhöfuðborginniogþykirmörgumgottaðtylla sér niöur I blíöunni (Vlsism. JA) „HOFUM EKKERT 99 „Okkur hefur ekki borist neitt sllkt boð", sagði Páll Sigurjónsson, formaður Vinnuveitendasambandsins, við spurningu VIsis um það hvort VSÍ hefði verið boðin þátttaka I samningaviðræðum ASl og VMSS, en í fréttatilkynningu frá VMSS frá þvi I gær, segir að báðir aðil- ar hafi verið sammála um að bjóða VSl aðild að samningaviðræðunum. „Hins vegar má upplýsa að sáttasemjariboðaðiokkur á fund I dagklukkan 13.30, til þess að upp- lýsa okkur um gang mála, en það er bara á milli okkar og sátta- semjara", sagði Páll. „1 fyrrakvöld afhenti sátta- semjari okkur sem trúnaðarmál pappir sem heitir „grundvöllur að samningaviðræðum", sam- kvæmt ósk VSl og VMSS, en ekk- ert fylgdi þvi annað en að þeir óskuöu eftir að okkur væru af- hentur þessi papplr". „Það var strax á þriðjudaginn, sem fullt samkomulag var á milli okkar og Vinnumálasambands- ins, að það væri eðlilegt, að VSÍ kæmi inn I þessar viðræður, ef þeir vildu það", sagði Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri ASl. — Hefur þeim formlega veriö boðin þátttaka? „Þaö er þá hlutur, sem hlýtur að ganga i gegnum sáttanefnd og allt um það hlýtur að vera ákvöröunaratriði hennar", sagði Asmundur Stefánsson. „Það hefur þá verið gert af öðr- um en okkur, en við höfum boðað VSl á fund, til þess að þeir geti fylgst með því, sem er að gerast", svaraöi Guðlaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari, við þvi hvort VSl hefði verið boðin þátttaka. Hver tekur sllkar ákvaröanir? „Þeir geta gert það, ef þeir vilja, en ég sé ekkert óeðlilegt við þaö, aö ef til kemur, þá munum við gera það", svaraði Guðlaugur Þorvaldsson. —AS. 99 iff SAMÞYKKJUM EKKI NYJA FLUGSTÖÐ - segip óiaiur nagnar Crimsson og Alpýoubandaiagío mótmællr nýjum olíutönkum „Við komum ekki til með að samþykkja þessar framkvæmdir við fiugstöðina á Keflavikurflugvelli, enda er það nánast brjálæði, að á sama tlma og yfirvofandi er að Atlantshafsflugið leggist niður, að fara þá aðbyggja einhvern grlðarlegan minnisvarða um liðna tlð I flugsög- unni", sagði ólafur Ragnar Grimsson I morgun, en hann er fuUtriii Alþýðubandalagsins I utanrikismálanefnd. Þar með er ljóst, að engar framkvæmdir verða hafnar við flugstöðvarbygginguna, þar sem samþykki allra stjórnarflokk- anna þarf til. Ólafur Ragnar sagði einnig, að sér hefði komið mjög á óvart frétt þess efnis, að utanrikisráð- herra hefði heimilað undirbúning að byggingu eldsneytisgeyma fyrir herinn á Keflavlkurflug- velli, sem áætlað er að komi til með að kosta 45 milljarða króna. „Við teljum, að þetta komi ekki til greina og bárum fram mót- mæli strax I morgun. Það er held- ur skrýtið, að á sama tima og hér á að fara að beita aðhaldsstefnu I efnahagsmálum, þá skuli einn ráöherra lýsa þvi yfir, aö hann geti upp á eigin spýtur dælt hér inn I hagkerfið 40-50 milljörðum i erlendu fé og aukið peningamagn og þenslu sem þvi nemur. Þetta kemur því ekki til greina, bæði af pólitiskum og efnahagslegum ástæðum", sagði Ólafur. —P.M. ÞETTA ER . NAUDSYNJAMAL - segir óiafur Jóhannesson „Flugstöðvarbyggingin er enn á hönnunarstigi og ég get ekki sagt um hvenær málið verður tekiö fyrir I rikisstjórninni", sagði Ólafur Jóhannesson, utan- rikisráðherra, I morgun. Ólafur vildi engu um það spá, hvort málið fengi brautargengi I rlkis- stjórninni, en sagði að hér væri á ferðinni mikið nauösynjamál. „Það hefur stafað hætta af nú- verandi staðsetningu eldsneytis- geymanna", sagði utanrikisrað- herra, aöspurður um það mál, „og nefnd, sem sett var til að kanna það mál, komst að þeirri niðurstööu, sem ég hef nú sam- þykkt". Olafur kvað ekki þurfa samþykki rlkisstjórnarinnar til byggingar hinna nýju geyma, en nii þyrfti að athuga fjármagn frá varnarliðinu. Visir hafði einnig samband við Gunnar Thoroddsen, forsætisráð- herra, og vildi hann ekkert láta hafa eftir sér um málið og svaraði stutt: „No comment". —ÓM Nafn drenos- Ins sem lést Drengurinn, sem lést, er hann lenti -1 drifskafti dráttarvélar I Borgarfirði á þriðjudagskvöld hét Sólmundur Arnar Haraldsson, Bergsholti I Melasveit.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.