Vísir - 24.07.1980, Side 2

Vísir - 24.07.1980, Side 2
2 Útigrill og glóðarsteikur öítif Lotte Haveman Jón Sverrir GarOarsson, mjólkursamlagsstjóri: Ég er bú- inn aö vera i frii og fór þá til Noregs, Sviþjóöar, Danmerkur og Rússlands. Ég var 3 vikur i þvi feröalagi. Guömundur L. Sverrisson, er i byggingavinnu: Ég ætla austur á land. Atli Karl Pálsson, -'innur I frysti- húsinu: Ég veit þat ekki, en býst viö að fara eitthvat útá land. VÍSLR Fimmtudagur 24. júii 1980 á Patreksfirði. Hvað ætlar þú að gera i sumarleyfinu? / /--- / / Nafn. / f Heimilisfang__________ I Svör berist skrifstofu Visis I Síðumúla 8, Rvík í síðasta | lagi 11. ágúst í umslagi merkt Kollgátan Dregið verður 12. ágúst og nöfn vinningshafa birt dag- | inn eftir. \ \ \ ______________________________Sími----------- í smáauglýsingum VÍSIS í dag er auglýsing frá ERNI & ÖRLYGI undir hvaða haus?_____________________________ Ef þú átt Kollgátuna átt þú möguleika á Bókin um Laxá I Aöaldalmeö snældu á kr. 5.075,- Þingvallahringurinn — 2 snældur á kr. 5.075.- og Litla matreiöslubókin um útigrillog glóöarsteikurá kr. 2.846,- Alls kr: 12.996. 8 vinningaraö heildarverðmæti kr. 103.968.-frá Bókaútgáfunni örn & ’örlygur. i Steindór Halldórsson, vélvirki, Tálknafiröi: Ég ætla aö vera á heimaslóöum. Halldór Magnússon, jaröýtu- stjóri, Tálknaf iröi: Ég ætla aö vinna. Bókaútgáfan Örn & Örlygur auglýsir: BÆKUR OG, SNÆLDUR I FERÐALAGIÐ Bókin um Laxá í Aðaldal, eftir Jakob V. Hafstein. Leiðsögubók laxveiðimann- anna. Bókinni fylgir snælda þar sem höfundur lýsir vatnasvæði, lífríki og leynd- ardómum Laxár og MA- kvartettinn og hann syngja nokkur lög. Litla matreiðslubókin um útigrill og glóðarsteikur, Ib Wessman þýddi. Tvær snældur um Þingvelli og Þingvallahringinn. Land- ið og sagan er kynnt og með þeim hætti, að hlustandinn nýtur frásagnarinnar og umhverfisins án nokkurar fyrirhafnar. Auk þess minnir bókaútgáf- an á hina sívinsælu Vega- handbók, en hún er senn að verða uppseld hjá forlaginu. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR Síðumúla 11 — Síma 84866 Sandra Vestmann I diskófluggir, en hún sigraöi I diskókeppninni á Noröfiröi. Sigriöur Björnsdóttir, diskódrottning Egilsstaöa, biöur þess, aö úr- slitin veröi kynnt. Magnús Ólafsson býr sig undir aö fylgja diskódrottningu Fáskrúös- fjaröar, Sigurveigu Agnarsdóttur, til sætis. Myndir — KÞ Diskódrottnlng- ar Austfjaröa Diskókeppni Sumargleðinnar og Visis fór að venju fram um s.l. helgi og nú á Austfjörðum, nánar tiltekið á Neskaupstað, Egilsstöðum og Fáskrúðsfirði, og birtast hér myndir af sigur- vegurunum. — K.Þ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.