Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 3
vísm Finimtudagur 24. júll 1980 Hlólreiðakeppni ársins: Plðtusnúðar hjðla í norð- ur 09 suður - fjðrsOfnun til styrklar S.Á.Á. 1= ^y^ML Skemmtistaðirnir Hollywood I Reykjavlk og H-100 á Akureyri eru nii aö hleypa af stokkunum nýstárlegri hjólreioakeppni miili Reykjavíkur og Akureyrar I sam- vinnu viödagblaoiö VIsi og S.A.A. Kostar prlá dali aö skipta ferðatékk: Þetta nær Ólafur Haraldsson forstjóri Fálkans afhendir Pétri Maack hjá S.Á.A. kappreioahjólin semeru 10 gira af PP engri att - segir Jðnas Haralz bankastlóri Konu nokkra rak I rogastans I Utibiii Landsbankans á Kefla- vlkurflugvelli á dögunum þegar hiin fékk einungis 47 dollara fyrir 50 dollara ávlsun frá American Express. Til viðbótar voru henni svo rc'ttar 15 krónur Islenskar. A6 sögn Þórarins Eyþórssonar, Utibússtjóra Landsbankans á Keflavíkurflugvelli, er skýringin meðal annars ftílgin I þvi, að upp- hæðin er fy rst færð yfir I Islenskar krónur og síðan aftur yfir i doll- ara. Mismunurinn sem er á sölu- og kaupgengi lendir þannig á við- skiptavininum. Til viðbótar þess- um mismun kemur svo þóknunin til bankans. Það eru fyrst og fremst utlendingar, sem leið eiga um landið, sem verða fyrir þessu, en einnig þeir Islendingar sem af einhverjum ástæðum hafa ekki gætt þess að hafa einnig seðla meöferðis I upphafi ferðar. ,,Ég tel algjörlega óeðlilegt að SkáK: Kennari Flshers kemur íágúst MiMð verður um að vera hjá Skáksambandi íslands i sumar. Að sögn Þorsteins Þorsteinssonar varaformanns Skáksambandsins eru væntanlegir góðir gestir i heimsókn 9. ágiist. Hér er um að ræða 20 bandarlska unglinga, sem koma hingað til lands ásamt John Collins, heimsfrægum skák- kennara, sem meðal annars kenndi Robert Fischer fyrrver- andi heimsmeistara. Unglingarn- ir koma hingað ásamt foreldrum slnum og munu tefla I Reykjavik og á suðurlandi. Þá stendur yfir undirbúningur að Norðurlandamóti grunnskól- anna, sem haldið verður I Reykjavik 21.-24. ágúst. Sveit frá Armiilasktíla tekur þátt fyrir ís- lands hönd en hún sigraði I mót- inu I fyrra. Mtítið verður haldið I Alftamýraskóla svo þeim köpp- um verða vonandi hæg heimatök- in. — AS Hiúkrunarheimili ekki elliheimili í frétt blaðsins um frjáls framlög til byggingar fyrir aldraða I Kúpavogi slæddist inn su villa að heimiliþað sem I byggingu er var sagt vera elliheimili. Það er auð- vitað ekki rétt og það vissi blaða- maður mæta vel. Heimiliö er hjukrunarheimili fyrir aldraða enda þörfin mest á aöstoð við sjtikt gamalt ftílk en ekki heilbrigt gamalt ftílk. Það leiðréttist hér með. hafa þetta fyrirkomulag á þess- um viðskiptum og mun beita mér fyrir þvl að það verði tekið til endurskoðunar. Það nær engri átt að þetta sé svona dýrt", sagði Jónas Haralz, bankastjóri Lands- bankans, þegar Vlsir spurði hann álits á þessum málum. — P.M. gerðinni DBS. Keppendureru tveir plötusnúoar, þeir Halldór Arni Sveinsson frá Hollywood og Davið Geir Gunnarsson frá H-100. Keppnin hefst á sunnudags- kvöldið n.k. kl. 23.30 er kapparnir leggja af staö, Halldór frá Holly- wood og Davlð frá H-100. Hjólað veröur I fjórum áföngum og við- komustaðir verða Hótel Borgar- nes, Hótel Edda Reykjum I HrUtafirði og Hótel Varmahllð I Skagafirði. Að öllu áfallalausu lýkur keppninni á fimmtudags- kvöldið 31. jUH með því að Davlð kemur I mark I Hollywood og Halldtír rennir upp að anddyri H- 100 á Akureyri. Mun samanlagður tími ikeppenda úr áföngunum fjtírum ráoa Urslitum. I tengslum við hjólreiðakeppn- ina verður fjársöfnun á vegum S.A.A. og verða m.a. getrauna- seðlar I gangi á báðum skemmti- stöðunum um helgina þar sém gestir geta „tippað" á sigur- vegarann og tlma keppenda. Þá veröur efnt til happdrættis á þeim stöðum sem leið þeirra fé- laga liggur um og eru þar I verð- laun DBS 10 gira kappreiðahjól frá Fálkanum og trimmgalli frá Hummel umboðinu. Dregið verð- ur 15. ágUst og veröa vinnings- numer birt I VIsi. Fálkinn h.f. leggur til reiöhjól I (VIsismyndGVA) keppnina og Hummel umboðið leggurtil Iþróttafatnað á kappana en fyrirtækjum veröur gefinn kostur á að kaupa auglýsingar á gallana. Allur ágtíði af keppninni rennur til starfsemi S.A.A. en sá sem getur réttast til um Urslit keppn- innar hiytur I vinning 25% af netttítekjum getraunarinnar. PlötusnUðarnir, þeir Davið og Halldtír eru nU önnum kafnir við æfingar enda mikið i hUfi að vel takist til þvi kunnugir fullyrða, að það sé meira en að segja það að hjtíla slfka vegalengd þiott i fjtír- um áföngum sé. —Sv.G. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Auto Bianci .................................hljóokútar. Austin Allegro 1100—1300—155 ......hljóðkútar og púatrðr. Austin Mini .........................hljóokútar og púatrör. Audi 100a—L8 ......................hljóðkútar og púatrör. Badford vörubila ....................hljóttkútar og púatrttr. Bronco 6 og 8 cyl ....................hljookútar og púetrttr. Charvrolet fólkabtla og jappa .........hljóðkútar og púatrör. Chryalar franakur ...................hljóðkútar og púatrör. Citroan G8 .........................hljookútar og púatrttr. Citroon CX ..........................hljóokútar framan. Daihatau Charmant 1977—1979 .....hljottkútar fram og aftan. Dataun diaaal 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóbkútar og púatrör. Dodgo fólksbila .....................hljóokútar og puströr. Fiat 1500—124—125—128—127—128— 131—132............................hljóokútar og púströr. Ford, amarfska fólkabíla ..............hljookútar og púatrör. Ford Conaul Cortina 1300—1800 .......hljóokútar og púströr. Ford Eacort og Fieata ------............hljóokútar og púatrör. Ford Taunua 12M—15M- 17M_ 20M.....hljottkútar og púströr. Hilman og Commer fólkab. og aandib. .. hljóokútar og púatrttr. Honda Civic 1500 og Accord ....................hljoökútar. Auatin Gipay jeppi ...................hljoftkútar og púatrör. International Scout jappi .............hljóokútar og púatrAr. Rúaaajeppi GAX 89 ..................hljookútar og púatrör. Willya Jeppi og Wagoneer .............hljookútar og púatrör. J*epater V8 ........................hljoökútar og púatrör. Lada ..............................hljo&kútar og púatrttr. Landrover benain og diasel ...........hljookútar og púatrttr. Lancar 1200—1400...................hljóokútar og púatrtfr. Mazda 1300—816—818—929 ..........hljóokútar og púatrttr. Mercedes Benz fólksbfla 180—190—200—220—250—280 ........hljookútar og púatrtfr. Mercedea Benz vttrub. og aendib......hljottkútar og púatrttr. Moakwitch 403—408—412 ............hljookútar og púatrttr. Morris Marina 1,3 og 1,8 ..............hljookútar og púatrttr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan ................................... hljóttkútar og púatrttr. Paaaat V«p Hljóttkútar. Peugeot 204—404—504 ..............hijookútar og púatrttr. Rambler American og Claaaic .........hljóttkútar og pústrðr. Range Rover........................hljóokútar og púatrttr. Renault R4—R8—R10—R12—R16—R20 ........... ........................hljóokútar og púatrðr. 8aab 96og99 .......................hljóttkútar og pústrttr. Scania Vabia 1 L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 ..........hljóokútar. Simca fólkabila .....................hljottkútar og pústrttr. Skoda fólkab. og atation .............hljoftkútar og púatrttr. Sunbeam 1250—1500—1300—1600— ... hljóokútar og pústrttr. Taunua Transit bensin og diael.........hljo&kútar og pústrttr. Toyota fólkabila og atation............ hljóokútar og púatrðr. Vauxhall fólkab.....................hljóttkútar og púetrðr. Volga fólkab. .......................hljo&kútar og púatrðr. VW K70, 1300, 1200 og Golf ...........hljottkútar og púatrðr. VW aendiferðab. 1971—77 ...........hljookútar og púetrðr. Volvo fólkabila ........................ hljóttkútar og pústrttr. Volvo vörubíla F84—85TD—H88—N86— N86TD—.F86—D—F89—D..................-------hljóðkútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, fiestar stœröir. Púströr í beínum lengdum, 1V4"til4" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bíla • • voru bú&i in •• Skeif unni 2 82944 Púströraverkstæói 83466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.