Vísir


Vísir - 24.07.1980, Qupperneq 4

Vísir - 24.07.1980, Qupperneq 4
4 VISIR Fimmtudagur 24. júlf 1980 Blaðburðarfólk Aðalstræti Garðastræti Hávallagata Kirkjustræti Rauðárholt I frá 1/8 Háteigsvegur Rauðarárstígur Þverholt Búðir II Garðabæ frá 1/8 Brekkubyggð Hlíðarbyggð Víðilundur Grunnskóli Siglufjarðar Kennarastöður eru lausar við Grunnskóla Siglufjarðar Um er að ræða almenna kennslu í yngri deild- um skólans. Einnig er laus staða handavinnukennara pilta (smiðar). Húsnæði er fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-71310. SKÓLANEFND SIGLUFJARÐAR. Hugræktarskóli SIGVALDA HJÁLMARSSONAR, Gnoðarvogi 82 Reykjavík - sími 32900 Athygliæfingar/ hugkyrrð, andardráttar- æfingar, hvíldariðkun, almenn hugrækt og hugleiðing. Sumarnámskeið 28. júlí — 8. ágúst. 12 kennslustundir. /nnritun alla virka daga frá kl. 77 — Frá Vistheimilinu Sólborg, Akureyri Þrjár stöður þroskaþjálfa eru lausar til um- sóknar. Stöðurnar veitast frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir er greini frá fyrri störf- um ásamt meðmælum sendist í pósthólf 523, Akureyri, fyrir 31. júlí n.k. Nánari upplýsingar veittar i síma 96-21757 milli ki. 9.00 og 12.00 mánud. — föstud. FORSTÖÐUMAÐUR. Frá Vistheimilinu Sólborg, Akureyri Þroskaþjálfi eða fóstra óskast til að veita for- stöðu skóladagheimili fyrir þroskahefta. Staðan veitist frá 1. — 15. ágúst n.k. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 523, Akureyri, fyrir 31. júlí. Nánari upplýsingar veittar i síma 21757 kl. 9.00 — 12.00 mánud. — föstud. FORSTÖÐUMAÐUR. Japanskur fréttamaöur lfkti bilaútflutningi landa sinna viö „mauraher á sjálfsmorösgöngu”. Bílar okkar eru vopn gegn verðDólgunnl. segja Japanlr og öera af sér harða gagnrýnl öíllramlelðenda i IISA og EBE Bandarikin og Efnahagsbanda- lagiö hafa nú af fullri alvöru meö hverri aövöruninni á eftir annarri sett Japönum stólinn fyrir dyrnar og krefjast þess, aö þeir dragi þegar i staö úr hinum feikilega útflutningi smábila sinna til þess- ara landíL Ella megi búast viö þvi, aö innflutningslöndin gripi til. þess ráös aö setja takmarkanir á 'innflutninginn. Atvinnuleysi I bíliðnaðí USA Jimmy Carterforsetiá viö þann vanda aö striöa, aö yfir stendur kosningaár i Bandarikjunum, þar sem atkvæöi starfsmanna bil- iönaöarins og annarra, sem hags- muni eiga i bilaframleiöslunni, geta kannski ráöiö úrslitum i tvi- sýnnibaráttu viö Ronald Reagan. Bilaverksmiöjur USA eru reknar meö stööugt vaxandi tapi, og hafa oröiö aö fækka i starfsliöi sinu. svo aö um miöjan þennan mánuö höföu rúmlega þrjú hundruö þús- und manna veriö reknar út á gaddinn. innantóm friðmæli Japansstjórn hefur veriö gert þaö vel ljóst, aö eitthvaö veröur aö gera, en eins og oft eru menn nokkuö seinir á sér til viöbragöa, þaö ráöuneytiö, sem hefur meö iönaöi og utanrikisverslun aö gera (MITI), tilkynnti fyrir skömmu, aö menn Ihuguöu aö gera bilaverksmiöjunum aö tak- marka útflutninginn, eins og þaö var kallaö. Þaö þótti mörgum hljóma litt sannfærandi. Ýmsum bauö I grun, aö þarna væru á ferö- inni innantómar yfirlýsingar, sem slælega mundi fylgt eftir i fram- kvæmdinni. Aörir töldu, aö ráö- stafanirnar mundu aldrei ganga nógu langt og engan veginn duga. Hríkaleg sdluaukning A meöan gremja bilaiönaöarins iBandarikjunum og Evrópu brýst fram gegn holskeflu japönsku bil- anna, kunna japönsku bilaverk- smiöjurnar aö segja frá stööugt batnandi afkomu. Toyota Motor Co., sem er stærsti bílaframleið- andi Japans, hefur einmitt nýlega lokifi uppgjöri fjárhagsársins 1979, og sýna reikningar tekjur, sem nema hvorki meira né minna en 15,5 milljöröum dollara, en það er 21% aukning frá þvi áriö 1978. Toyota seldi alls 3,250.000 bifreiöir á siöastliönu ári, en þar af var helmingurinn til útflutn- ings (1.680.000) sem er engin smáræöisaukning frá þvi 1978. Heil 37%. Þetta þykja auövitaö ánægjuleg tiöindi i Japan, en velgja á annan máta mönnum undir uggum i Washington og Brussel. 1 Banda- rikjunum er hlutur japanskra bifreiöa i bilasölunni 23%, en á Evrópumarkaðnum er hann yfir heildina séö einhversstaöar á milli 13 og 15%. Vopn gegn verðbólgu Japanir verja sig sem best þeir geta fyrir gagnrýninni frá útlönd- um. Þeir halda þvi fram, aö ástæöan fyrir þessari útflutnings- holskeflu liggi i skiljanlegri eftir- spurn bilnotenda eftir sparneytn- um og viöhaldslitlum bifreiöum, sem aö minnsta kosti Banda- rikjamenn hafa ekki hingað til getað boöið upp á. Þeir gripa einnig oft til þess aö halda þvi fram, að útflutningur þeirra á sparneytnum bilum sé I reyndinni gott framlag til baráttunnar gegn verðbólgunni i innflutningslönd- unum. Ennfremur hafa þeir bent Washington-stjórninni á, aö hún megi vel hafa það hugfast, að meir en 130.000 Bandarikjamenn hafi atvinnu sina af sölu eöa þjón- ustu viö japanska bila. Mauraher á siálfsmorðsgdngu Heyra má þó i Japan einstöku raddir, sem ekki eru þessarar sömu skoðunar. Þær eru undan- tekningar samt. Þeirra áhhrifa- mest eru kannski kaupsýslutið- indin „Nikkei”, en einn helsti fréttamaöur þess i Evrópu likti ékki alls fyrir löngu japanska bilaútflutningum viö „maurager marsérandi út i fljótiö til sam- eiginlega fjöldasjálfsmorös” i likingu viö læmingjana. Greinar- höfundurinn tindi ýmislegt til sameiginlegt bilaframleiöslunni og útflutningnum og svo hinum marsérandi keisaralegu hersveit- um styrjaldararanna, en þær óöu áfram i blindni meö falskan striösáróöur einan að andlegu fóöri. Eölilega eru slikar raddir hjáróma i landi, þar sem oft og einatt er slegið á strengi þjóð- ernisvitundar meö striösoröalagi, ef erlent fyrirtæki ætlar sér aö setjast þar aö. Þá heitir þaö i Jap- an, aö gerö sé „innrás”, „fengin fótfesta”, „reist vigi og herstöö til frekari yfirgangs” o.s.frv.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.