Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 6
vtsm Fimmtudagur 24. júlí 1980 „Eftir aö viö fengum á okkur markiö strax I upphafi siöari hálfleiks, sem viö fengum á mjög slæmum tima, þá misstum viö tökin á leiknum og reyndum að verjast, sagði Marteinn Geirs- son fyrirliöi Fram eftir leik Fram og Vikings i Bikarkeppni KSÍ i gærkvöldi. Þab er hægt ao taka undir þetta með Marteini, þeir léku mjög vel i fyrr hálfleik og sundurspiluðu þá oft Vikingana enda sigruöu þeir 2-1 og slógu þar með Vikingana út úr bikarkeppninni. Hinrik Þórhallssön stóö þó einn á markteig á 3. min. en skaut beint á Guðmund markvörö og fékk boltann aftur og skaut, en Guomundur „slengdi fætinum i boltanrf'og hættunni var bægt frá. Fyrsta mark leiksins kom á 37 min. fyrri hálfleíks. Ragnari Gislasyni urðu þá á mikil mistök, er hann hætti við bolta, sem hann auðveldlega átti að geta tekið og Pétur Ormslev náði boltanum og lék á tvo varnarmenn og gaf bolt- ann til Gústafs Björnssonar, sem skoraði laglega af markið. Aðeins minútu siðar bættu Framarar viö öðru marki, það varöá svipaðanháttog það fyrra. Pétur fékk boltann, lék á tvo varnarmenn og sendi hann siðan út til hægri, þar sem Guðmundur Torfason var á auðum sjó og skoraði. En dæmið sneri heldur betur við i seinni hálfleik, þá hðfu Vik- ingar stórsökn aö marki Fram og það leið ekki á löngu áður en þeir uppskáru mark. Er fimm min. voru liönar af siðari hálfleik, var dæmd auka- spyrna á Fram rétt fyrir utan þeirra eigin vitateig. Gunnar Gunnarsson tók aukaspyrnuna og sendi háan bolta inn I vitateiginn þar sem Heimir Karlsson var og sendi hann boltann I markið. Eins og áður sagði skiptist leikurinn alveg i tvo hluta. Framarar voru alsráðandi i fyrri hálfleik en Vikingar i þeim seinni. Þrátt fyrir það var sigur Fram ekki ósanngjarn. röp—. SIGUR VERH) FH tryggði sér rétt til þátttöku I 4-liða úrslitum Bikarkeppni KSt með naumum sigri yfir II deild- arliði Þróttar frá Neskaupstað. Lokatölur leiksins, sem leikinn var á Kaplakrikavelli I Hafnar- firði, urðu 1-0, en sigur FH hefði þó allt eins getað orðið mun stærri, miðað við marktækifæri. Þótt ekkert mark væri skorað I fyrri hálfleik, var hann fjörugur og mjög góö tækifæri beggja. Flest þeirra áttu FH-ingar, sem sýndu oft á tiðum ágæta knatt- spyrnu. Þróttarar börðust hins vegar vel og hættulegasta færið kom frá þeim skömmu fyrir leik- hlé, þegar þrumuskot glumdi á stöng FH-marksins innanverðri, en þaðan hrökk boltinn út i teig- inn. FH-ingar tóku hins vegar öll völd I sinar hendur I slðari hálf- leik og hvað eftir annað máttu FHGAT STÆRRI Austfirðingarnir taka á honum stóra slnum til að koma i veg fyrir mark.. Rétt fyrir miðjan hálfleik- inn urðu þeir þo að sjá á eftir bolt- anuminetið.PálmiJónsson náði að gefa góða sendingu fyrir markið frá endamarkalinu, og Valur Valsson, sem var vel stað- settur fyrir miðju marki, skallaði laglega I netið. Þróttarar réttu örlitið úr kútnum rétt undir leiks- lok, en allt kom fyrir ekki, FH- ingar stóðu upp sem sigurveg- arar, þegar hinn ágæti dómari leiksins, Ingi Jónsson, flautaði til leiksloka. Bæði liðin börðust vel i þessum leik eins og titt er I bikarleikjum, og þjálfarar liðanna, gömlu félagarnirúr Fram, Asgeir Elias- son, FH og Sigurbergur Sigsteins- son, Þrótti, drifu samherja sfna áfram með góðum leik. __________________________G.Sv. A þessari myndasyrpu Friðþjófs liósmyndara sést Gústaf Björnsson skora fyrsta mark Fram I leiknum á móti Vfkingi I gærkvöldi. Splðldln voru óspart notuð - begar íbv siö ÍBK út úr bikarkeppninni Mikil baráttuleikur var háður I Keflavik i gærkvöldi, en þar átt- ust við IBK og IBV I 8-liða úrslit- um bikarkeppninnar. Leiknum lauk með sigri Vestmannaeyinga 3-2, ef tir að staðan hafði veriö 1-1 i hálfleik. Fyrsta mark leiksins kom á 12. min. Keflvikingar fengu auka- spyrnu, sem ólafur Júlfusson tók og sendi boltann beint til Björns Ingólfssonar, sem afgreiddi hann snyrtilega I netið. Hilmari Hjálmarssyni urðu á mikil mistök á 23. min. er hann ætlaði að senda boltann aftur til Jóns örvars, en sendingin var of laus, og Sigurlás Þorleifsson, sem fylgdi af harðfylgi, tókst að jafna metin. Eftir markið sóttu Keflvlkingar mjög stift en þeim gekk erfiðlega að eiga við Pál Pálmason I mark- inu, hann hreinlega lokaði þvi með stórleik, en á 52. mln. siðari hálfleiks tókst Keflvlkingum að taka forystuna. Ragnar Margeirsson lék þá skemmtilega á tvo varnarmenn og skoraði úr mjög þröngri stöðu. Stuttu siðar komst Hilmar Hjálmarsson einn innfyrir vörn Vestmanneyinganna, en Páll bjargaði mjög vel með úthlaupi. En Vestmanneyingar voru ekki búnir að segja siðasta orðið. A 68. min. var dæmd hendi á Jón örvar, markvörð Keflvlkinga og ómar Jóhannsson skoraði beint úr aukaspyrnunni. Þetta jöfn- unarmark hleypti miklu lifi i leik- inn og þá færðist einnig mikil harka I hann og varö dómarinn að grlpa til gulu spjaldanna og er það dugði ekki, þá var gripið til þess rauða. Þórður Hallgrimsson, fyrirliði Vestmanneyjaliðsins, var búinn að fá það gula og er hann braut mjög gróflega á einum Keflvik- ingnum, þá var hann rekinn af leikvelli. Eftir þetta þa „pökkuöu" Vest- manneyingar i vörn og reyndu skyndisóknir og úr einni þeirra tókst þeim að skora sigurmarkið og var Sigurlás þar að verki. Hann fékk stungusendingu inn- fyrir vörn Keflavikur og skaut, en Jón örvar varöi en hélt ekki þolt- anum, sem fór til Sigurlásar og hann átti nú ekki i vandræoum með að skora. Páll Pálmason var hetja Vest- manneyinganna I þessum leik. Hann varði oft á ótrúlegan hátt. Hjá Keflvlkingunum var Kári Gunnlaugsson besti maðurinn, si- vaxandi leikmaður og lék nú sinn besta leik. Sig. St/röp—. verðlaunin: sovét- menn ísér- nokki Þegár keppni er lokið I 34 Igreinum á Olympluleikunum i Kloskvu, er staðan i aráttunni um gullpeningana trðin þannig, að sovéska veitin hefur tekið afgerandi Hforustu, liefui' hlotið nákvæm- "lega helming allra gullpen- liiiganna eða 17 talsins. Þá liafa Sovétmenn einnig hlotið 10 silfurverðlaun og 5 brons. A-Þýskaland kemur I næsta |sæti með 6 gull, 13 silfur og 7 brons, en aörar þjóðir, sem liafa hlotið guilverðlaun, erui Ungverjaland 3, Sviþjóð 2, Búlgaria 2, Bretland 1, Kúba 1, italia 1 og Grikkland 1. Lyttingar: Tvö helms- met og eltl gull Búigarinn Yanko Roussevl setti tvö heimsmet i lyf tinguml i 67,5 kg flokknum I gær, umj leið og hann tryggði séi ólympluguilið örugglega. Hann lyfti 195 kg i jafnhött un og bætti eldra met sitt um S kg, og I samanlögðum árangri úr snörun og jafnhöttun varj hann með 342,5 kg, sem er einnig 5 kg betra en eldra heimsmetið, sem hann átti, reyndar sjálfur. gk- Körfuknattieikur: Svíarnir tapa enn Sviar tapa enn I körfuknatt leikskeppninni i Moskvu, töp uðu I gær fyrir Astraliu 55:6' og eru enn án stigs i keppn inni. Sovétmenn eru hinsvegar' taplausir, unnu Tékka i gærl auðveldlega eins og alla aöraj andstæðinga slna með 99:82. Önnur úrslit urðu þau að Júgó- slavar unnu Spánverja 95:91, en bæði liðin eru komin f inilli- jriðil, og italir unnu Kúbumenn 79:72. 8k- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.