Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. júll X980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Ragnar ö. Péturs- son. Fimleíkar: Nadia datt I I I I K fil I I e i K I I I I I I gk. Sund: 99 Breiðabliksmenn aiveg æfir: Þetta er ekkert nema Djófnaöur - segja Deir um uppgjor Siglfirðinganna eftir bikarleikinn á Sigiufirði 99 Fimleikastjarnan Nadia Comeneci frá Rúmeniu datt ■ ilia I æfingum sinum á tvislá á I Ólympiuleikunum i gær og ■ missti þar meö af forustunni i ® einstaklingskeppninni. Ekki ■ nóg meö aö hún tapaöi af efsta ® sætinu, heldur féll hún alla leiö I niöur I 4. sæti og er talin hafa ■ litla möguleika á aö vinna sig I upp I efsta sætiö á ný. Hin kornunga Maxi Gnauck I frá A-Þýskalandi tók hins- _ vegar yfir á toppnuin og þetta I 15 ára „fimleikaundur” hefur _ heidur betur stoiiö senunni i | Moskvu. Liðakeppni kvennanna lauk | I gær meö sigri þeirra sovésku, sem unnu áttunda N. sigur sinn i röö á Ólympluleik- u um, Rúmenia varö I 2. sæti og ■ A-Þýskaland i þvi þriöja. | „Mér finnst ekki hægt aö þegja yfir þessu, því þaö er ekk- ert nema þjófnaður”, sagöi Jón Ingi Ragnarsson, formaöur knattspy rnudeildar Breiöa- biiks, er hann haföi samband viö okkur I gær og vildi fá aö skýra frá hvernig Siglfiröingar stóöu aö uppgjöri á leik KS og Breiöabliks I 8-liöa úrslitum Bikarkeppni KSl á Siglufiröi i fyrrakvöld. Jón Ingi sagöi, aö forráöa- menn KS heföu sagt, aö 112 full- orönir og 70 börn heföu greitt aögang á leikinn og uppgjöriö fór fram samkvæmt þvl. Þcgar dæmiö var gert upp kom þaö þannig út, aö Breiðablik — og reyndar KS einnig — kom út meö 450 þúsund krónur i tap. „Þaö er auðvelt fyrir þá aö gera svona upp, þegar þeir eru búnir aö stela upp I tapiö”, sagöi Jón Ingi. „Viö erum full- vissir um, aö þaö voru um 500 manns á leiknum, og halda þvi svo fram, aö þar hafi veriö aöeins 182 áhorfendur!’ — Þess má geta, aö i Morgun- biaöinu I gær var haft eftir 99 99 Erfitt að rukka „Þaö var margt fólk á leiknum, en þaö gekk bará illa aö rukka þaö”, sagöi Hallgrimur Vilhelms- son, ritari Knattspyrnufélags Siglufjaröar, er viö hringdum til hans I gærkvöldi og spurðum hann um aösókn aö leik KS og Breiöabliks. „Svæöiö er ógirt og það er vont aö eiga viö þetta, Viö vorum meö . límmiða, sem fólk fékk, er þaö haföi greitt aögangseyri, en þaö gekk illa aö rukka alla, sem mættu á leikinn”, sagði Hall- grimur. „Þaö er alls ekki hægt aö tala um þjófnaö, Breiöabliks- menn bara þekkja þetta ekki”, sagöi hann. gk-. fréttamanni blaösins á leiknum, aö áhorfendur hafi veriö um 400, og dómari leiksins, Guömundur Sigurbjörnsson, hefur tjáö VIsi aö áhorfendur hafi örugglega veriö yfir 400 talsins. „Viö stöndum auövitaö mát gagnvart þessari framkomu, þvlaö viö töldum ekki inn á völl- inn og treystum Siglfiröingun- um til aö gera leikinn upp á rétt- an hátt, en aö bera þaö á borö fyrir okkur, aö ekki hafi verið fleiri áhorfendur á leiknum en 182, er hrein fjarstæöa, enda mótmælti gjaidkeri okkar þvi strax eftir leikinn, þegar kom aö uppgjörinu.” Jón Ingi sagöi, aö þaö lægi ljóst fyrir, aö liöin 51. deild yröu aö endurskoöa þá afstööu, aö liö úr 2. og3. deild, sem komast i 16-liöa úrslit, heföu forgang meö heimaleiki, þegar svona nokkuð væri viðhaft, enda væri þetta ekkert nema „hreinn og beinn þjófnaöur”, eins og hann oröaði þaö. gk —. R K 1 I Blaðamannafundur h]á HSÍ: I K B Enn met hjá RÍCU j Hiö 15 ára gamla „sundund- U ur” frá A-Þýskalandi, Rica “j Reinisch setti I gær sitt þriöja Ij heimsmet á fjórum dögum i " sundkeppni ólympiuleikanna, I er hún sigraöi i 100 metra bak- _ sundinu á 1.00,6 min. og haföi Q algjöra yfirburöi. » Annars einoka sovéskir og a-þýskir keppendur svo gott w sem allar sundgreinar I ■ Moskvu þessa dagana, aöeins m sænskir keppendur skjótast | annaö slagiö fyrstir i mark i ■ karlakeppninni. 1 gær var þaö P'ár Arvidson, ■ sem sigraöi i 100 metra flug-1 sundi á 54,92 sek. og tryggöi ■ Svium önnur gullverölaun ■ þeirra i leiknum. önnur úrslit I sundinu I gær ■ uröu þau, aö sovéska sveitin ■ sigraöi I 4x100 metra skriö-® sundi karla á 7.23.50 mln. og I Lena Kachushite frá Sovét-® rikjunum sigraöi I 200 metral bringusundi kvenna á 2.29,54™ min. . —— J .Engin samningsbrot gegn Jóhanni inga’’ „Ég vil taka þaö skýrt fram, aö það munnlega samkomulag sem viö Gunnar Torfason gerðum viö Jóhann Inga, landsliösþjálfara, ' var háð þvi, aö þáverandi stjórn samþykkti þaö og um þaö var Jóhanni fullkunnugt”, sagöi Július Hafstein, formaöur HSI, á fundi meö blaöamönnum i gær. Þar var meðal annars rætt um ' blaöamannafund Jóhanns Inga á dögunum og um þær ástæöur, aö samningar tókust ekki á milli hans og HSl. „Eftir aö viö Gunnar gengur frá samkomulaginu við Jóhann Inga var það boriö upp á fundi hjá þáverandi stjórn HSI og þar var ekki meirihluti fyrir aö styöja iamkómulagiö. Sama var uppiá teningnum á fyrstu fundum nýkjörinnar stjórnar sambands- ins, þannig aö þaö lá ljóst fyrir, aö samkomulagiö var ekki lengur i gildi og þaö er hrein fjarstæöa aö nokkrir samningar hafi veriö brotnir á Jóhanni Inga”, sagöi Július. Evrópumðt unglinga í goiti: STRÁKARNIR í NEÐSTfl SÆTI „Þaö gekk ekki vel hjá okkur i dag, strákunum gekk illa aö pútta og viö erum I neösta sæti eftir fyrsta keppnisdaginn”, sagöi Stefán Stefánsson, liösstjóri islenska unglingalangdsliösins i golfi, sem tekur þátt i Evrópu- móti unglinga I V-Þýskalandi þessa dagana. Keppnin hófst i gær og þá léku islensku piltarnir sem hér segir: Hilmar Björgvinsson 77 Siguröur Pétursson 82 Páll Ketilsson 83 Jón Þ. Gunnarsson 84 Eirikur Þ. J ónsson 86 Magnús Jónsson 87 Arangur fimm þeir fyrst töldu gildir, og er íslenska liöið á sam- tals 412 höggum. Næstu þjóöir fyrir ofan Island eru Sviss á 404 og Austurriki á 401 höggi. I efstu sætunum eru írar á 360, sem þýö- ir, aö þeirra fimm bestu menn eru allir á pari, og V-Þjóöverjar á 368 höggum, en þeir áttu tvo bestu menn I gær, sem léku báðir á 70 höggum eöa tveimur undir par- inu. Stefán sagði, að islensku pilt- arnir myndu án efa sækja sig, þeim gekk illa á flötur.um, enda gátu þeir ekkert kynnst hinum óliku aöstæbum sökum þess aö völlurinn var lokaöur fyrirhugaöa æfingadaga vegna óveöurs. gk—. Júllus sagðist sjálfur hafa manna mest barist fyrir þvi, að samningar mættu takast viö Jóhann Inga. Kröfur hans i fyrstu heföu þó veriö um 15 milljónir á ársgrundvelli, en HSI heföi verið heimilt aö ráöa Jóhann Inga i fulla atvinnu úti i bæ til aö fá aura upp I þau laun. Þaö heföi ekki tek- ist, þó aö mikiö heföi verið reynt. „Þegar næst var sest aö samn- ingaboröinu tókust samningar um 710 þúsund á mánuöi fyrir utan bensin og síma og á þessu voru fullar veröbætur, sem þýddi auövitaö, aö þessi upphæö heföi strax hækkaö verulega. Þaö uröu haröar umræöur um þetta i frá- farandi stjórn, en samkomulag náöist ekki og ekki var miöað viö þessa upphæö i fjárhagsáætlun, sem lögö var fyrir ársþing. Síöan geröist þaö, aö núverandi stjórn bauö Jóhanni Inga 520 þúsund krónur I mánaöarlaun, og var starfiö hugsaö sem hluta- starf. Jóhann Ingi hafnaöi þessu strax.” Margt fleira kom fram hjá Júliusi og er ljóst, aö framburði hans ber i flestu saman viö fram- burö Jóhanns Inga á blaöa- mannafundi hans á dögunum, en 1 þó eru nokkur atriöi, sem þeir eru ekki sammála um, en verður ekki fariö nánar út I hér. 1 lok máls sins á fundinum I gær sagöi Július: „Mér fellur mjög miöur, aö samkomulag náöist ekki viö Jóhann Inga. Hinsvegar vil ég nota þetta tækifæri fyrir hönd stjórnar HSI til aö þakka honum fyrir samstarfiö og ég vona aö HSl og islenskur handknattleikur eigi eftir aö njóta starfskrafta hans.” gk —. 99> = 99 99 Erí sierkum rióli ,Ég er I geysilega sterkum riöli, hleyp meö mönnum eins og Alan Wells frá Bretlandi og Don Quierri frá Jamaica” sagöi Oddur Sigurösson hlaupagikkur, sem keppti undanrásum 100 metra hlaups ólympiuleikanna i morgun, en viö ræddum viö hann i gær kvöldi. Oddur sagöi, aö þetta legöist bara ágætlega I sig, aö visu færi hann ekki i 100 metra hlaupið af eins mikilli alvöru og I 400 metra hlaupiö næsta sunnudag. „Þaö má segja aö þetta sé bara gert til þess aö ég fái aö kynnast „kerfinu” og „tékkinu”, sem viðhaft er fyr- ir hverja keppnisgrein hér I Moskvu”, sagöi Oddur. — gk Jón Diðriksson: „Þetta er einungis upphitun „Ég vonast til aö ná minum besta árangri hér I Moskvu, ég lief miöaöalla mina æfingu viö aö vera I toppformi hér á Ólympiuleikunum og vonaöist alltaf eftir aö komast hingaö”, sagöi JónDiörikssoiéhlaupari en hann tekur i dag þátt i und- anrásum 800 metra hlaups frjálsiþróttakeppninnar i Moskvu. „Nei, ég hef ekki lagt neina áherslu á 800 metra hlaupiö, [>aö má segja, aö þaö sé ein- ungis upphitun fyrir mina aðalgrein, sem er 1500 metrar”, sagöi Jón. — gk. Guðmundur húinn að jafnasig „Þaö er ailt gott aö frétta af| okkur islendingum hér, þaön liöur ölium vel, enda er aöbún-l aöurinn mjög góöur, mun| betri en i Montreal, svo aöl dæmi sé tekiö", sagöi SveinnH Björnsson, forseti ISt, og aöal-l fararstjóri isiensku keppend-l anna á óly mpiuleikunum !■ Moskvu, er viö ræddum viðl hann i gærkvöldi. Þaö kom fram i samtalinul viö Svein, aö Guömundur™ Helgason lyftingamaöurjj haföi veikst, en Sveinn sagöi,™ aö hann væri búinn aö ná sérl 'ullkomlega og væri væntan-™ legur heim i fyrramáliö (il —morgun) og myndi keppa eins_ |og ekkert heföi i skorist. — gk--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.