Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 8
vtsm Fimmtudagur 24. júlf 1980 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davlð GuSmundsson. "Ritstjórar: Olafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.-. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastióri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Kristln Þorstelnsdóttlr, Magdalena Schram, Páll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blafiamaöur á Akureyri: GIsli Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfl Krlstiánsson, Kiartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Otlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Ölafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 slmi 86oll 7 Hnur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 simar86ollog 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 slmí 86611. Askriftargjald er kr.SOOO á mánuði innanlands og verð i lausasölu 250 krónur ein- takið. Vísirer prentaöur i Blaðaprenti h.f. Slðumúla 14. A hröðu undanhaldi Viðbrögð stjórnarsinna við upplýsingum Þjóðhagsstofnunar um verðbólguvöxt og kaup- máttarrýrnun eru undarlega margvísleg. Tómas Árnason er sá eini sem hef ur manndóm til að játa hinn risavaxna vanda. Hann gerir sér grein fyrir að niður- talningin er sprungin ef ekki tekst að telja niður alla kostn- aðarliði/ búvöruverð, fiskverð, vexti, skatta og verðbætur á laun. Aðrir ráðamenn fara undan í flæmingi, og einn þeirra segir I blaðaviðtali að þessi þróun hafi verið Ijós í marga mánuði, það þurfi enginn að vera hissa nú. Eitthvað hlýtur þó f orsætisráð- herra að haf a orðið undrandi, því hann spáði 40% verðbólgu fyrir rúmum tveim mánuðum. Viðbrögð Þjóðviljans eru sér- stakur kapítuli út af fyrir sig. Blaðið skýrir látleysislega frá því, að kaupmáttarrýrnun helstu launastétta verði að jafnaði 5- 6%, og „haf a þau þá versnað um tæp 16% á tveim árum". Því er hinsvegar slegið upp að verðbólgan sé á hægu undan- haldi, þótt framfærslukostnaður hækki um 58% á árinu! Ahyggjur þeirra Þjóðviljamanna eru því ekki ýkja miklar og helst að heyra að þessar upplýsingar séu 'ar , *^ ¦:i»S,tH,«,*íi(..:.:. ^: ¦¦ *¦¦ undanhaldi Þjfálwgínítofimmtr: Verðbólgan á >¦/>¦'¦¦ Kiarar^rniin an Viðbrögft stjórnarsinna viö upplýsingum Þjóðhagsstofnunar um kaupmáttarrýrnun og verðbólguvexti eru hér gerð ao umtalsefni. jákvæðar. Það þykir ekki lengur tiltöku- mál, þótt kaupmáttarrýrnun verði 16% á tveim árum undir stjórn Alþýðubandalagsins, og hækkun vísitölu mælist 58%. Leitað er langsóttra skýringa á því að viðskiptahallinn sé áætlað- ur 40 milljarðar króna og hvergi er þess getið að flest stærstu opinberu fyrirtækin, s.s. Trygg- ingarstofnun, Póstur og simi, Ríkisútvarp, Landsvirkjun, svo ekki sé minnst á Hitaveitu Reykjavíkur, draga öll langan skulda- og rekstrarhaia á eftir sér. Þær hækkanir munu sjá dagsins Ijós fyrr eða síðar, og hafa sín áhrif á framfærslu og verðlagsþróun. Þá er þess að geta að áætlanir Þjóðhagsstofnunar byggjast á niðurtalningaráformum, sem ekki standast lengur og óbreytt- um kjörum, sem ríkisstjórnin þykist þó í öðru orðinu vilja bæta. Það er því Ijóst, að verðbólgan hefur í engu hægt á sér, stjórn- völd hafa aðeins gert tilraun til að fela vanda og fresta óhjá- kvæmilegum ákvörðunum, sem koma til með að magna verðbólg- una. Svokölluð efnahagsmálanefnd ríkisstjórnarinnar boðar nú að- gerðir fyrir mánaðamótin. Ragnar Arnalds gerir sér vonir um að þær ráðstafanir og ein- hverjar aðrar síðar á árinu, nái aðdraga úr verðbólguhraðanum. Það er vonandi að hann reynist sannspár. Hinsvegar hafa menn fyrir satt, að tillögur efnahagsmala- nefndarinnar gangi út á aukn- ingu niðurgreiðslna og ef það reynist niöurstaðan, þá er tjaldað til einnar nætur. Þá er það engin lækning á verðbólgu, heldur sami feluleikurinn og áður. Auknar niðurgreiðslur þýða auknar greiðslur úr ríkissjóði um millj- arða króna. Það er rétt sem Tómas Árna- son bendir á, að niðurtalning er gjörsamlega vonlaus, ef ekki eru taldir niður allir kostnaðarþættir. Það er tilgangslaust að halda niðri hitaveitugjaldi ef vextir rjúka upp úr öllu valdi. Það er vita gagnslaust að greiða niður búvöruverð ef það kemur f ram í hærri sköttum. Og það er gjör- samlega vonlaust að neita verð- lagshækkunum ef ekki er hróf lað við verðbótum á laun. Látalæti Þjóðviljans um að verðbólgan sé á hægu undanhaldi eru á misskilningi byggð. Það er ríkisstjórnin sjálf sem er á undanhaldi, og það hröðu. SKYGGNUMST UM GATTIR Fyrir nokkrum vikum varð mikill hávaði i fjöl- miðlum vegna rannsóknar á notkun myndsegul- banda i fjölbýlishúsum. Eins og oft vill verða þegar mikill tilfinningahiti hleypur i menn varð kjarni málsins út undan i umræðunni, eða það fannst að minnsta kosti þeim, sem þetta skrifar. Það sem meginmáli skiptir er hvernig við ætlum að bregðast við hinni nýju tækni, sem flæðir yfir heiminn og mun koma okkur i opna skjöldu, ef að likum lætur. Hvers vegna rann- sókn? Sumir hinna hávaðasömustu I - þessu tiltekna máli létu eins og verið væri aö varpa öllu lýöræöi fyrir róöa og búiö væri aö koma á lögregluriki. Reynt var aö bUa til Grýlu Ur dagfarsprúöum em- bættismanni, sem ávallt vill allra vanda leysa. A ég þar vio Utvarpsstjdra. Hann á þó skilio mikiö hrdsfyrir framgöngu sina i þessu máli, þvi hann er eini embættismaðurinn i öllu Islenska kerfinu sem viröist hafa skilið að ný tækni væri aö halda innreiö sina og opinberir aöilar þyrftu a& fylgjast meo henni. baö eina, sem hann ger&i var a& bi&ja um rannsókn á þvl hvort notkun myndsegulband- anna stangaöist á viö Utvarps- lögin. Hann hefur a& þvi er ég best veit ekki kært nokkurn mann, enda ekki á hans færi. Brjóti einhver starfsemi i bága vi& lög ver&ur a& breg&ast vi& henni á réttan hátt. Algeng- ustu vi&brög&inerua&hinn brot- legi sé kær&ur og dæmdur, sjálf- um sér og öörum til viövörunar. En stundum veröur a& fara aöra leiö og breyta lögunum i átt til þess sem menn geta sætt sig vi&. Einkum á þetta viö ef lög eru or&in svo úrelt a& þau hamla gegn eöliiegum framförum og þróun. Raunar má segja a& þri&ja lei&in sé einnig til og hún er aö minu viti verst: Aö loka augunum fyrir þvi a& lög séu brotin og láta fljóta á me&an ekki sekkur. Ef myndsegulbönd reynast brjóta I bága við út- varpslögin veröur einí'aldlega a& breyta þeim. Jafnframt ver&ur a& hafa I huga a& þau eru a&eins hluti af miklu vl&tækari tækniþróun, sem flæöir yfir heiminn og mun gerbreyta lifi okkar á næstu árum og hafa gifurleg áhrif á alla listsköpun. Hin nýja fjölföldunar- tækni Myndsegulbönd eru enn þá tiltölulega dýr og a&allega notu& til afþreyingar. Veldur þar miklu um aö framleiðendur hafa ekki getað komið sér niður á stö&lun á snældum þeim, sem efniö varöveita. Stútt hlýtur a& vera i breytingu á þvi, og jafn- framt munu myndseguibönd veröa svo ódýr aö þau ver&a tal- in sjálfsögfi heimilistæki. Þá mun ver&a dreift margs konar efni & myndsegulbandssnæld- um, ekki sist fræ&slu og á- róðursefni hvers konar, og I framtl&inni mun myndsegul- bandiö ver&a dýrmætt tæki til hvers kyns menntunar, ásamt örtölvunum. Þessu fylgja samt ýmis vandamál. Fjölföldun mynd- efnis veröur svo auöveld og ódyr a& menn munu afrita myndir og þætti hver hjá ö&rum án þess aö spyrja nokkurn leyfis, rétt eins og gerist nUna með venjulegar snældu- hljóöritanir. betta er tvimælalaust brot á höfundar- réttarlögum, og þar komum við kannski að alvarlegustu hlið þessa máls. Hver selur ef enginn kaupir? Haldið þið ekki að fækka myndi I hópi listmálara, ef unnt væri meö einhverju móti aö af- rita verk þeirra þannig að eng- inn sæi hvaö væri frummynd og hvaö eftirmynd, og þetta væri þar ofan i kaupiö gert án þess aö listamaðurinn hefði hugmynd um eða fengi neitt fyrir? Ég* held að svarið sé auðvelt. Undir þetta hillir að ég held raunar ekki enn þá, en annað er uppi á teningnum me& rit- höfunda. bar er á næsta leiti tækni sem gerir kleift aö afrita bækur á sára-ódýr- an hátt og dreifa þeim til af- lestrar á tölvum, án þess a& höfundar e&a höfundarrétt- areigendur hafi nokkur tök á a& koma I veg fyrir þaö." Hvernig haldiö þi& a& rithöfund- um liki þaö og haldið þi& ekki a& stétt þeirra muni grisjast vi& sllk skilyröi? Nákvæmlega þetta hefur gerst meö kvik- myndager&ina og efni sem framleitt er fyrir sjónvarp. NU þegar er fariö a& afrita þa& og dreifa á undirheimamarka&i á myndsegulböndum, án þess nokkur fái rönd vi& reist og án þess a& höfundar fái neitt I sinn hlut. Nokkru áður hófst sama neöanmdls Magnús Bjarnfreðsson skrifar um hina nýju f jöl- földunartækni í tilefni af umræðum um rannsókn á notkun myndsegulbanda í f jölbýlishúsum. Það velti á miklu að menn bregðist rétt við þróuninni á þess- um vettvangi en hérlend- is hafi útvarpsstjóri einn embættismanna sýnt skilning á að fylgjast þurfi með hinni nýju tækni og koma á stað um- ræðum um hana. þróun me& hljó&ritanirnar, þegar snældutæknin („kassett- urnar") komu til sögunnar, Aflei&ingin af þessu ver&ur sU, a& listamenh munu eiga mjög erfitt uppdráttar. ba& fer eng- inn ao borga þeim stórar fUlgur fyrir rétt, sem ekki er unnt að varðveita, en aðrir græða á með óheiðarlegu móti. begar enginn kaupir,selur enginn heldur. Barátta við vind- myllur? betta kann ýmsum að finnast ófögur framtföarsýn. En menn ver&a a& hafa þa& I huga a& tækniþróun veröur ekki stöövuö. Engin lög megna a& gera þa& og enginn vilji verður fyrir slikum aðgerðum. A miklu veltur hins vegar að menn bregöist rétt við þróuninni. bað verður ekki gert me& mótmælum og hundshaus, eins og ég óttast þó af mýmörg- um dæmum aö llklegast sé hér- lendis. ba& gerist meo þvl a& menn ræöi opinskátt og hleypi- dómalaust um hina nýju tækni og hvernig eigi að bregðast við henni. Hætt er við að annars geti engir átt kaup við listamenn nema mjög fjársterk fyrirtæki, sem nota list þeirra I auglýsingaskyni, og svo rlkis- valdið sjálft. bá mun mörgum þykja þröngt fyrir dyrum, bæði listamönnum og ekki siður neyt- endum, hinum almennu borgur- um, sem eiga fullkomin tæki, en fá einungis ritskoðað eða rfkis- framleitt efni til aö njóta. Einn opinber embættisma&ur, utvarpsstjóri, hefur sýnt skiln- ing á þvi a& fylgjast þurfi meö hinni nýju tækni og komi& af stað umræðu, um, hvernig bregðast skuli við henni. bað er honuní til sóma, en við þessa fyrstu rannsókn má ekki láta sitja. betta mál snertir alla, löggjafarvald, embættismenn, listamenn og þó fyrst og siðast almenning, sem á að njóta hinnar nýju tækni sjálfum sér til ánægju og gagns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.