Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 9
Til indriða G. Þorsteinssonar: Um dramatfk í flóslnu heimaðflun i landbúnaðl og fieira Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur fjallar um landbúnaðarmál undir heitinu „Rikisstjórnin þekkir ekki kúakyn landsins" í Visi 14. júli s.l. „einsog honum er lagið". Þótt f jallað sé um hin al- varlegustu mál í grein- inni hefur skáldið lag á því/ sé þess vandlega gætt að líta fyrst og fremst á tilskrifið frá bókmennta- legu sjónarmiði/ að gera úr þeim hreinan skemmtilestur á köflum. Að þessu leyti er sjálfsagt að þakka skáldinu, en þó e.t.v. kannski ekki síður fyrir það hve greinin orkar vekjandi á þá pennafærni sem kann að búa með öðrum mönnum. Það eru margar góðar setningar í greininni, en sá kafli sem hlýtur að vekja jafnvel alls óskrif- andi menn til þess að fara að skrifa af hjartans list með það sama er þessi: „Þaö þrautræktaöa kúakyn, sem nú er I landinu og mjólkar 25-30 merkur I mál almennt, þolir engan veginn aö fóöurbæt- ir sé minnkaöur viö þaö úr hófi” (og svo i beinu og eölilegu fram- haldi þar af kemur þessi stór- kostlega setning, sem 1 mfnum huga gæti veriö setning aldar- innar:) „Glöggur bóndi hefur tjáö undirrituöum, aö sé ekki þessum nytháu kúm gefinn fóö- urbætir þá gangi þær bara á sjálfa sig, og haldi áfram aö mjólka 25-30 merkur i mál þangaö til þær liggja dauöar” (leturbr. höf.). Er hægt aö hugsa sér öllu meiri dramatik i einum texta. Þetta er eins og þegar fornar hetjur böröust til siöasta blóödropa. Og svo dreg- ur skáldiö ályktanir sinar út frá þessu I ljósi fóöurbætisskatts rlkisstjórnarinnar, sem hann telur af þessum ástæöum vand- ræöaráöstöfun og raunar aö gripiö hafi veriö til „kyrkingar- aögeröa eins og fóöurbætis- skattsins þvert ofan I kynbætur siöustu áratuga”. Tvær flugur í einu höggi Meö tilliti til þess aö Indriöi telur vanta mikiö á aö rikis- stjórnin þekki kúakyn landsins, hafi hún sett kúabændur I eftir- farandi „kyrkingaraöstööu”: Vilji eöa geti þeir ekki greitt þaö kjarnfóöurverö, sem upp er sett og veröi aö draga þaö óhóflega af hámjólka kynbótakúm sln- um, þá drepa þeir þær á auga- bragöi og veröa aö hokra áfram meö stritlunum, og gera þaö I lengstu lög, þar eö þeir fá svo lágt verö fyrir jaröir sinar, eins og fram kemur I grein Indriöa. Nú má spyrja hvort rlkisstjórn- in sé eins vitlaus um kúabúskap og Indriöi vill vera láta, þar eö meö þessu slær hún tvær stórar flugur I einu höggi: Minnkar framleiðsluna I hvelli sem allt er aö drepa og viöheldur byggöastefnunni (a.m.k. út kjörtimabiliö). Þeir bændur sem vilja og geta greitt kjarn- fóörið til bjargar skepnum sln- um standa þannig straum af þvl sem á kann aö vanta á greiöslur útflutningsuppbóta og byggöa- stefnan bllfur alla vega. En er dæmiö nú akkúrat svona, ef viö gerumst svo púka- leg aö horfa framhjá bók- menntalegu gildi áöurnefnds kafla úr téöri grein og förum aö huga meira að staöreyndum? Aöur en um þaö veröur fjallað skal draga annan kafla úr grein Indriöa inn i umræöuna, sem undirstrikar enn betur sum atriði I þessu samhengi, en hann er svona: „Ljóst er, að fyrir ut- an vélbúnaö hafa kynbætur átt drýgstan þátt I þvl hve bú eru oröin notadrjúg og afuröa mikil. Kýr þótti hreint afbragö hér áö- ur fyrr kæmist hún I átján merkur eftir burö og mjög góö ef hún skilaði fjórtán mörkum I mál. Nú er algengast aö kýr mjólki frá tuttugu og fimm og upp I þrjátlu merkur I mál. Þessi stökkbreyting hefur kom- iö til vegna markvissra kyn- bóta”. Hvaö heföi gerst heföu menn tekiö upp á því, i þá góöu gömlu daga.þegar bestu kýr komust I 14—18 merkur I mál og kjarn- fóöurgjöf var hverfandi lltil eöa engin og kúm beitt á úthaga, aö fara aö gefa kúnum þetta upp undir tonn af kjarnfóöri á ári og beita þeim á tún yfir sumariö og meira og minna á grænfóöur á haustin eins og nú tiökast? Heldur Indriöi aö óartirnar að tarna heföu bara safnað spiki og/eöa skitiö þeim mun meira I staöinn fyrir aö umbreyta fóðr- inu I mjólk? Ég er hræddur um ekki. Ótal dæmi sanna hiö gagnstæöa og man ég eftir einu dæmi um kýr bónda I Húnaþingi, sem juku ny t slna á 2-3 árum úr 2000 kg I um 5000 kg ársnyt. Kom ekki annaö til I þessu tilviki en aö sonur hans, búlærður, fór aö skipta sér af búskapnum, verka betur hey, nýta góöa beit, gefa meira kjarnfóöur af meiri þekkingu en áöur haföi veriö gert — en kýrn- ar voru sem næst þær sömu. Þetta er sannkölluö stökk- breyting, en alls ekki vegna kynbóta á téöu tlmabili. Dulin kynbótaframför Meö þessu er ég þó alls ekki aö segja aö kynbótaframfarir hafi engar veriö á undanförnum áratugum og gæti svona stórt stökk I afurðaaukningu viö bætta fóðrun og meöferö einmitt veriö visbending um dulda kyn- bótaframför I þessu dæmi, sem aldrei fékk tækifæri til þess aö sjá dagsins ljós fyrr en þarna. Þrátt fyrir mikiö kynbótastarf veröur þvi þó varla haldiö fram aö kúakyn okkar sé þrautræktaö enn sem komiö er. Má geta þess sem dæmi aö meöalársnyt skýrslufæröra kúa hér á landi mun vera nálægt 3700 kg, en er um 5500 kg. I Noregi, en var fyr- ir 25—30 árum svipuö I báöum löndum eöa 3000 kg. Samt efast ég um aö Norömenn muni telja sin kúakyn ræktuö til þrautar, enda segir meöalnythæö I sjálfu sér ekki alla sögu hér aö lútandi — en nóg um þaö. Svo er þaö sú fullyröing skáldsins aö Islenskar kýr mjólki 25—30 merkur I mál almennt, sem gæti þýtt þaö aö þær komist I 25 kg I hæstu dags- nyt aö meöaltali. Samkvæmt eölilegri mjólkurskeiöskúrfu ætti ársnyt þá aö vera a.m.k. 5000 kg en er eins og áöur sagði, um 3700 kg og hæsta dagsnyt vart yfir 19 kg. Þetta er auövit- aö mjög misjafnt milli héraöa, aö ekki sé aö tala um milli búa. Er þetta látiö nægja til aö ljóst sé aö aukning I nyt slöustu ára- tuga veröur ekki eins augljós- lega rakin til neins eins og auk- innar kjarnfóöurgjafar og sum- part til beitar á ræktað land og e.t.v. fleiri umhverfisþátta. Vél- væöing hefur hins vegar ekkert haft meö áhrif á afuröir á grip aö gera — hefur jafnvel á sum- um sviöum veriö til bölvunar. Þótt heyfengur hafi vaxið I heild fyrir tilkomu véla, hefur hey- verkun sums staöar veriö mjög ábótavant og jafnvel lakari en fyrr, einkum þar sem súgþurrk- un hefur vantaö. — Kynbóta- framför er mjög erfitt aö meta, þótt öruggt megi telja aö þær eigi þarna hlut aö máli. Þá er og ljóst aö 25—30 merkur I mál er ekki algengasta nythæö Islenskra kúa, jafnvel ekki á bestu nautgriparæktarsvæöum, og vafamál hvort þær kýr eru fleiri, sem komast einu sinni yf- ir 20 lltra á dag en hinar, sem ekki ná þvl marki. Og þá er þaö setning aldarinn- ar I landbúnaöi, um glögga bóndann og hin dramatlsku áhrif af lltilli kjarnfóöurgjöf handa hámjólka kúm. A ná- kvæmlega sama hátt og kýrnar okkar I gamla daga heföu aukiö viö sig nyt meö kjarnfóöurgjöf, þá mundu kýrnar I nútiðinni minnka viö sig nyt samsvar- andi, væri kjarnfóöriö af þeim dregiö — basta, og engin drama. Að fara illa með góðar kýr. Hitt er svo annaö mál, hvort ekki er hægt aö fara illa meö neöanmóls Þórarinn Lárusson ráðunautur á Akureyri skrifar i tilefni af grein Indriða G. Þorsteinsson- ar í Visi á dögunum þar sem spurt var hvort ríkis- stjórnin þekkti ekki kúa- kyn landsins. Þórarinn hefur margt við grein Indriða að athuga. góöar kýr, og það jafnvel svo aö þær „liggja dauöar” meö þvl einu aö kippa af þeim kjarnfóöri á ákveönu tlmabili og þá sér- staklega 2—6 vikum eftir burö. Til þess þarf þó ákveöna þekk- ingu og er uppskriftin I stórum dráttum þannig: Þegar búiö er aö búa þær vel undir mjalta- skeiöiö I geldstöðunni og þær komnar I segjum 25 lftra eftir 2 vikur og eru aö auka viö sig bæöi I nyt og áti á kjarnfóöri er beöiö átekta. Einni til tveim vikum slöar þegar nytin er komin I 30 litra og kjarnfóðrið 1 ein 8 kg segjum viö — þá er alveg upplagt aö slátra henni með þvi að kippa af henni kjarn- fóðurgjöfinni. Þaö er ekki alveg vist að þaö takist og gæti veriö öruggara aö taka frá henni hey- iö og jafnvel vatniö líka. Nú, en þar sem þaö fylgir ekki lagasetningu frá rlkisstjórninni hvort — og þvi siður hvenær eöa hvernig eigi að kippa kjarnfóð- urgjöfinni af kúnum þá treysti ég hvaöa bónda sem er, ekki slst glöggum bónda, til þess aö af- stýra svoddan katastrófu. Gefur þvi auga leiö aö heimild Indriða I þessu stilfelli hefur, ef hún hef- ur þá yfir höfuö verið til I ver- unni, veriö ákaflega óglögg, hvort sem það stafar frá heim- ildarmanni sjálfum, túlkun hans eöa skilningsgetu skálds- ins. Sjálfur held ég aö rithöfund- urinn hafi skvett þessu svona úr bríarii á papplr „eins og honum er lagið”, enda ber greinin öll vott litillar Igrundunar. Áhuganeisti Indriða Það hlýtur aö vera lifsins ómögulegt aö hafa sannan áhuga á máli nema þvi aðeins aö viö bregöi einhverjum skiln- ingi á efninu. Þrátt fyrir það held ég aö Indriöi hafi I raun einhvern áhuganeista á land- búnaöarmálum — og kannski stóran, þótt glóöin sú virðist slegin sóti óskildra rafta I Visis- grein hans.. Þess vegna — og þrátt fyrir svolítið neikvæöan tón I bland viö grein Indriöa, sem ég efast ekki um aö hann þolir mætavel — læt ég fylgja hér nokkur orö og aö lokum eins konar tilmæli til skáldsins I fullri og ótvlræöri alvöru og ein- lægni. Hugsum ein 50 ár aftur I tim- ann, þegar tilburðir til innflutn- ings á kjarnfóöri voru I bernsku og kýrnar mjólkuðu 14—18 merkur I mál þegar best lét. Setjum sem svo aö þá heföu ver- iö uppi framsýnir menn sem heföu haft, og tekist aö hrinda I framkvæmd, áætlun um aö leggja meira, já miklu meira I sölurnar fyrir þaö aö rækta og nýta innlent fóöur, meö inn- lendu vinnuafli og orku, til þess aö auka afuröir búfjárins I land- inu I staö þess aö einblina á notkun hins erlenda töframeö- als. Þessum elexir hefur vaxiö svo fiskur um hrygg slðan, aö til sanns vegar má færa aö Islensk- ar kýr mjólka ekki nema um 5 lltra á dag aö meðaltali af heimafengnu fóöri. Hitt sér erlenda kjarnfóöriö um. Kjarn- fóöurdæmiö lltur ekki betur út I sauðf járræktinni, en þar þarf þó svo grátlega litið átak til þess aö losna alfarið viö innflutt kjarn- fóöur aö til skammar er gras- ræktarþjóö, sem veit ekki hvaö hún á aö gera meö ræktanlegt landflæmi og þvi minna, sem meira flæöir inn af erlendu kjarnfóöri. Betra seint en aldrei Þaö hefði veriö sársauka- minna aö leggja til hliöar fáein prósent af veröi innflutts kjarn- fóöurs I öndveröu, áöur en flkni- lyfjamáttur þess fór aö grlpa al- varlega um sig, fjármagn sem runniö heföi óskipt I heimaafla- sjóö. En þaö er gott aö vera vit- ur eftir á. Betra er þó seint en aldrei og viss kjarnfóöurskattur nú á þvl fullan rétt á sér, en þó aðeins I þvi augnamiði að efla innlenda fóðurframleiðslu Og e.t.v. eins og nú standa sakir-, til þess aö jafna á bændur sem fyrir mestum skakkaföllum veröa sem bein afleiöing af kvótakerfinu. — Hins vegar ber aö mótmæla mjög kröftuglega þvi óyndisúrræöi aö nota skatt- inn til þess aö greiða útflutn- ingsbætur. Þaö er einfaldlega óhæfa aö leggja sllkt á bændur ofan á kvótaskerðinguna og óár- an vlöa sumariö 1979. Þaö hefur oröiö gifurleg framför I ræktun, verkun og vinnslu gróffóöurs af ýmsu tagi út um heim, sem hafa gefiö þvi meira og minna kjarnfóöur- gildi. Viö erum þar aö ýmsu leyti aftarlega á merinni. I ljósi þess aö viö höfum, næstum aö segja einir allra þjóða, hverf- andi akuryrkjumöguleika en mjög góöa grasræktaraöstööu, ættum viö þó aö ganga þar á undan öörum þjóöum, — og þaö langt á undan. Má nefna i þessu sambandi aö undirritaöur hefur gert sér þaö til dundurs aö setja saman fóöur úr ýmsum tegund- um, sem flestar eru þegar fyrir hendi I landinu, og sem mjög auðvelt er aö rækta I flestum ár- um og framleiöa hér. Ekki er annaö aö sjá en aö tiltölulega auðvelt sé með þessum hætti aö útbúa innlent fóöur, sem nægir fyllilega til þess aö fóöra kú I 25 lltra dagsnyt. Þaö þarf ekkert annaö en vilja og markvissa stefnu I þessum málum til þess aö virkja þann áhuga sem full- yröa má aö sé fyrir hendi I þessa veru I landinu. Til umhugsunar um heimaöflun Meö tekjum af vissum, en öfgalausum skatti á innflutt kjarnfóöur I ofanálag, er ótrú- legt aö mörg ár llöi þar til áþreifanlegur árangur fer aö koma I ljós. Af gefnu tilefni má nefna aö hiklaust á aö taka hænsna- og svinabændur inn I þessa mynd þar eö verulegir möguleikar eru fyrir heima- aflafóöri handa þessu búfé einn- ig- Til þess aö ofbjóöa ekki, meira en oröiö er, tlma og þol- gæöum Indriöa, og annarra þeirra sem enn kunna aö fylgja efninu, skal nú kvæöi i kross venda meö þvi aö tilgreina I hverju áöurnefnd tilmæli til skáldsins eru fólgin. Hafi þetta greinarkorn vakiö Indriöa til umhugsunar um heimaöflun, og þaö jafnvel svo aö hann vilji kynnast málinu ögn betur er honum vinsamlega bent á tvær greinar I búnaöar- blaöinu Frey og þá fyrst og fremst I hefti nr. 20, 1979, bls. 703—707. Hin greinin I hefti nr. 6, 1980, bls. 155—160 fjallar vissu- lega um efnið, en á sér aö hluta til annan grunntón, sem þáver- andi ritstjóri Freys og núver- andi búnaöarmálastjóri kann- ast viö og mundi vafalaust miöla skáldinu. Finnist Indriöa, eftir þennan formála, sem hann hafi tekið sér penna I hönd af minna tilefni en Islensk heimaöflun býöur upp á, þá þarf enginn, hvorki ég né aörir, aö mælast til eins eöa neins svo aö hann gefi þessu mjög svo vanrækta málefni byr meö tilskrifi eins og honum ein- um er lagið. Sem sagt — hann gerir þaö — eöa gerir þaö ekki — og þaö segir slna sögu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.