Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 9
VISIR Fimmtudagur 24. júll 1980 Til Indriða G. Þorsteinssonar: Um dramatík í fjósinu heimaöflun í landbúnaði L Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur fjaiiar um landbúnaðarmál undir heitinu „Ríkisstjórnin þekkir ekki kúakyn landsins" i Visi 14. júlí s.l. „einsog honum er lagið". Þótt fjailað sé um hin al- varlegustu mál í grein- inni hefur skáldið lag á því/ sé þess vandlega gætt að líta fyrst og fremst á tilskrifið frá bókmennta- legu sjónarmiði/ að gera úr þeim hreinan skemmtilestur á köflum. Að þessu leyti er sjálfsagt að þakka skáldinu, en þó e.t.v. kannski ekki síður fyrir það hve greinin orkar vekjandi á þá pennafærni sem kann að búa með öðrum mðnnum. Það eru margar góðar setningar í greininni, en sá kafli sem hlýtur að vekja jafnvel alls óskrif- andi menn til þess að fara að skrifa af hjartans list með það sama er þessi: ,,Þa6 þrautræktaða kúakyn, sem nú er i landinu og mjólkar 25-30 merkur I mál almennt, þolir engan veginn a6 fóðurbæt- ir sé minnkaöur viö þaö úr hófi" (og svo i beinu og eölilegu fram- haldi þar af kemur þessi stór- kostlega setning, sem I minum huga gæti verið setning aldar- innar:) „Glöggur bóndi hefur tjáö undirrituðum, a6 sé ekki þessum nytháu kúm gefinn fóð- urbætir þá gangi þær bara á sjálfa sig, og haldi áfram a& mjólka 25-30 merkur I mál þangaö til þær liggja dauöar" (leturbr. höf.). Er hægt aö hugsa sér öllu meiri dramatik I einum texta. Þetta er eins og þegar fornar hetjur böröust til siöasta bló&dropa. Og svo dreg- ur skáldið ályktanir sinar út frá þessu i ljósi fó&urbætisskatts rikisstjórnarinnar, sem hann telur af þessum ástæ&um vand- ræ&ará&stöfun og raunar a& gripiö hafi veriö til „kyrkingar- a&ger&a eins og fó&urbætis- skattsins þvert ofan I kynbætur si&ustu áratuga". Tvær flugur í einu höggi Me& tilliti til þess a& Indri&i telur vanta mikið á a& rikis- stjórnin þekki kúakyn landsins, hafi hún sett kúabændur i eftir- farandi „kyrkingara&stö&u": Vilji e6a geti þeir ekki greitt þa& kjarnfóðurverö, sem upp er sett og ver&i a& draga þa& óhóflega af hámjólka kynbótakúm sin- um, þá drepa þeir þær á auga- brag&i og ver&a a& hokra áfram me& stritlunum, og gera það I lengstu lög, þar e& þeir fá svo lágt verö fyrir jar&ir sinar, eins og fram kemur I grein Indri&a. Nú má spyrja hvort rikisstjórn- in sé eins vitlaus um kúabúskap og Indri&i vill vera láta, þar e& me& þessu slær hún tvær stórar flugur i einu höggi: Minnkar framlei&sluna i hvelli sem allt er aö drepa og viöheldur bygg&astefnunni (a.m.k. út kjörtimabiliö). Þeir bændur sem vilja og geta greitt kjarn- fóörið til bjargar skepnum sln- um standa þannig straum af þvi sem á kann a& vanta á greiöslur útflutningsuppbóta og byggöa- stefnan blifur alla vega. En er dæmið nú akkúrat svona, ef við gerumst svo púka- leg að horfa framhjá bók- og fleira menntalegu gildi áöurnefnds kafla úr té&ri grein og förum a& huga meira aö staöreyndum? A&ur en um þa& veröur fjallaö skal draga annan kafla úr grein Indri&a inn i umræ&una, sem undirstrikar enn betur sum atri&i i þessu samhengi, en hann er svona: „Ljóst er, aö fyrir ut- an vélbúnað hafa kynbætur átt drýgstan þátt i þvi hve bú eru oröin notadrjúg og afurða mikil. Kýr þótti hreint afbragö hér áö- ur fyrr kæmist hún i átján merkur eftir burð og mjög góð ef hún skila&i fjórtán mörkum I mál. Nú er algengast að kýr mjólki frá tuttugu og fimm og upp I þrjátiu merkur i mál. Þessi stökkbreyting hefur kom- i& til vegna markvissra kyn- bota". Hva& heföi gerst heföu menn tekið upp á þvi, i þá gó&u gömlu daga. þegar bestu kýr komust i 14—18 merkur i mál og kjarn- fóöurgjöf var hverfandi Htil eöa engin og kúm beitt á úthaga, a& fara að gefa kúnum þetta upp undir tonn af kjarnfó&ri á ári og beita þeim á tún yfir sumariö og meira og minna á grænfó&ur á haustin eins og nú tf&kast? Heldur Indri&i a& óartirnar a& tarna hef&u bara safnað spiki og/eöa skitið þeim mun meira i staöinn fyrir aö umbreyta fóör- inu i mjólk? Eg er hræddur um ekki. ótal dæmi sanna hiö gagnstæ&a og man ég eftir einu dæmi um kýr bónda i Húnaþingi, sem juku ny t sina á 2-3 arum úr 2000 kg I um 5000 kg ársnyt. Kom ekki annað til I þessu tilviki en a& sonur hans, búlær&ur, fór að skipta sér af búskapnum, verka betur hey, nýta góða beit, gefa meira kjarnfóður af meiri þekkingu en áöur haföi verið gert — en kýrn- ar voru sem næst þær sömu. Þetta er sannkölluð stökk- breyting, en alls ekki vegna kynbóta á té&u tlmabili. Dulin kynbótaframför Me& þessu er ég þó alls ekki a& segja a& kynbótaframfarir hafi engar veriö á undanförnum áratugum og gæti svona stórt stökk i afur&aaukningu við bætta fóðrun og meöferö einmitt veriö visbending um dulda kyn- bótaframför I þessu dæmi, sem aldrei fékk tækifæri til þess a& sjá dagsins ljós fyrr en þarna. Þrátt fyrir mikið kynbótastarf veröur þvi þó varla haldið fram að kúakyn okkar sé þrautræktað enn sem komið er. Má geta þess sem dæmi a& me&alársnyt skýrslufær&ra kúa hér á landi mun vera nálægt 3700 kg, en er um 5500 kg. I Noregi, en var fyr- ir 25—30 árum svipuö i báöum löndum e&a 3000 kg. Samt efast ég um a& Nor&menn muni telja sin kúakyn ræktub til þrautar, enda segir meðalnythæð i sjálfu sér ekki alla sögu hér a& lútandi — en nóg um þaö. Svo er þaö sú fullyr&ing skáldsins a& Islenskar kýr mjólki 25—30 merkur I mál almennt, sem gæti þýtt þaö a& þær komist 125 kg I hæstu dags- nyt a& meðaltali. Samkvæmt eðlilegri mjólkurskei&skúrfu ætti ársnyt þá a& vera a.m.k. 5000 kg en er eins og á&ur sag&i, um 3700 kg og hæsta dagsnyt vart yfir 19 kg. Þetta er auövit- að mjög misjafnt milli héra&a, a& ekki sé a& tala um milli búa. Er þetta látið nægja til að ljóst sé a& aukning i nyt si&ustu ára- tuga ver&ur ekki eins augljós- lega rakin til neins eins og auk- innar kjarnfó&urgjafar og sum- part til beitar á ræktað land og e.t.v. fleiri umhverfisþátta. Vél- væ&ing hefur hins vegar ekkert haft með áhrif á afur&ir á grip a& gera — hefur jafnvel á sum- um svi&um veriö til bölvunar. Þótt heyf engur hafi vaxið i heild fyrir tilkomu véla, hefur hey- verkun sums staöar veriö mjög ábótavant og jafnvel lakari en fyrr, einkum þar sem súgþurrk- un hefur vantaö. — Kynbóta- framför er mjög erfitt aö meta, þott öruggt megi telja a& þær eigi þarna hlut a& máli. Þá er og ljóst a& 25—30 merkur I mál er ekki algengasta nythæð islenskra kúa, jafnvel ekki á bestu nautgriparæktarsvæ&um, og vafamal hvort þær kýr eru fleiri, sem komast einu sinni yf- ir 20 litra á dag en hinar, sem ekki ná þvl marki. Og þá er það setning aldarinn- ar I landbúna&i, um glögga bóndann og hin dramatisku áhrif af litilli kjarnfó&urgjöf handa hámjólka kúm. A ná- kvæmlega sama hátt og kýrnar okkar i gamla daga hef öu aukið við sig nyt meö kjarnfóöurgjöf, þá mundu kýrnar i nútiöinni minnka við sig nyt samsvar- andi, væri kjarnfóðrið af þeim dregiö — basta, og engin drama. Að fara illa með góðar kýr. Hitt er svo annaO m'ál, hvort ekki er hægt a& fara illa með neöanmals Þórarinn Lárusson ráðunautur á Akureyri skrifar í tilefni af grein Indriða G. Þorsteinsson- ar í Vísi á dögunum þar sem spurt var hvort ríkis- stjórnin þekkti ekki kúa- kyn landsins. Þórarinn hefur margt við grein Indriða að athuga. góðar kýr, og þaö jafnvel svo a& þær „liggja dau&ar" me& þvi einu a& kippa af þeim kjarnfó&ri á ákve&nu tlmabili og þá sér- staklega 2—6 vikum eftir bur&. Til þess þarf þó ákve&na þekk- ingu og er uppskriftin I stórum dráttum þannig: Þegar búið er a& búa þær vel undir mjalta- skeiðiö I geldstö&unni og þær komnar i segjum 25 lltra eftir 2 vikur og eru að auka við sig bæ&i I nyt og áti á kjarnfóöri er beðið átekta. Einni til tveim vikum si&ar þegar nytin er komin I 30 lltra og kjarnfóörið i ein 8 kg segjum viö — þá er alveg upplagt aö slátra henni með þvl að'kippa af henni kjarn- fóöurgjöfinni. Það er ekki alveg vlst aö þa& takist og gæti verið öruggara aö taka frá henni hey- i& og jafnvel vatnið líka. Nú, en þar sem það fylgir ekki lagasetningu frá rlkisstjórninni hvort — og þvi siöur hvenær eða hvernig eigi a& kippa kjarnfóö- urgjöfinni af kúnum þá treysti ég hvaða bónda sem er, ekki sist glöggum bónda, til þess aö af- sryra svoddan katastrófu. Gefur þvi auga leið að heimild Indriða I þessu stilfelli hefur, ef hún hef- ur þá yfir höfuð veriö til I ver- unni, veriö ákaflega óglögg, hvort sem þaö stafar frá heim- ildarmanni sjálfum, túlkun hans e&a skilningsgetu skálds- ins. Sjálfur held ég að rithöfund- urinn hafi skvett þessu svona úr brlarii á pappir „eins og honum er iagiö", enda ber greinin öll vott litillar igrundunar. Áhuganeisti Indriða Það hlýtur að vera lifsins ómögulegt a& hafa sannan áhuga á máli nema þvi a&eins a& vi& breg&i einhverjum skiln- ingi á efninu. Þrátt fyrir þa& held ég a& Indri&i hafi I raun einhvern áhuganeista á land- búna&armálum — og kannski stóran, þótt gló&in sú virðist slegin sóti óskildra rafta i VIsis- grein hans.. Þess vegna — og þrátt fyrir svolítiö neikvæ&an tón i bland við grein Indri&a, sem ég efast ekki um a& hann þolir mætavel — læt ég fylgja hér nokkur or& og a& lokum eins konar tilmæli til skáldsins I fullri og ótvlræ&ri alvöru og ein- lægni. Hugsum ein 50 ár aftur I tim- ann, þegar tilburbir til innflutn- ings á kjarnfóðri voru I bernsku og kýrnar mjólkuöu 14—18 merkur I mál þegar best lét. Setjum sem svo a& þá hefðu ver- i& uppi framsýnir menn sem hef&u haft, og tekist aö hrinda i framkvæmd, áætlun um a& leggja meira, já miklu meira i sölurnar fyrir þa& aö rækta og nýta innlent fó&ur, me& inn- lendu vinnuafli og orku, til þess að auka afurðir búfjárins i land- inu i stað þess að einblina á notkun hins erlenda töframeö- als. Þessum elexir hefur vaxiö svo fiskur um hrygg si&an, aö til sanns vegar má færa a& Islensk- ar kýr mjólka ekki nema um 5 litra á dag a& me&altali af heimafengnu fóöri. Hitt sér erlenda kjarnfóðriö um. Kjarn- fóðurdæmiö litur ekki betur út i sau&f járræktinni, en þar þarf þó svo grátlega litið átak til þess aö losna alfarið vi& innflutt kjarn- fó&ur a& til skammar er gras- ræktarþjóö, sem veit ekki hvaö hún á a& gera með ræktanlegt landflæmi og þvi minna, sem meira flæöir inn af erlendu kjarnfó&ri. Betra seint en aldrei Þaö hef&i verið sársauka- minna a& leggja til hli&ar fáein prósent af ver&i innflutts kjarn- fó&urs i öndver&u, áöur en flkni- lyf jamáttur þess fór að grlpa al- varlega um sig, fjármagn sem runnið hef&i óskipt I heimaafla- sjóö. En þaö er gott aö vera vit- ur eftir á. Betra er þó seint en aldrei og viss kjarnfóöurskattur nú á þvi fullan rétt á sér, en þó aðeins i þvi augnami&i aö cfla innlenda fóðuríramleiðslu Og e.t.v. eins og nú standa sakir-, til þess a& jafna á bændur sem fyrir mestum skakkaföllum ver&a sem bein aflei&ing af kvótakerfinu. — Hins vegar ber a& mótmæla mjög kröftuglega þvi óyndisúrræ&i a& nota skatt- inn til þess a& grei&a útflutn- ingsbætur. Þa& er einfaldlega óhæfa a& leggja slikt á bændur ofan á kvótasker&inguna og óár- an víöa sumariB 1979. Þaö hefur oröið gifurleg framför i ræktun, verkun og vinnslu gróffóöurs af ýmsu tagi út um heim, sem hafa gefið þvi meira og minna kjarnfóður- gildi. Við erum þar að ýmsu leyti aftarlega á merinni. 1 ljósi þess að við höfum, næstum að segja einir allra þjóða, hverf- andi akuryrkjumöguleika en mjög góða grasræktaraðstöðu, ættum við þó að ganga þar á undan öörum þjóöum, — og þaö langt á undan. Má nefna I þessu sambandi að undirritaður hefur gert sér það til dundurs a& setja saman fóöur úr ýmsum tegund- um, sem flestar eru þegar fyrir hendi I landinu, og sem mjög au&velt er aö rækta I flestum ár- um og framleiða hér. Ekki er annað aö sjá en a& tiltölulega au&velt sé með þessum hætti a& útbúa innlent fóöur, sem nægir fyllilega til þess að fóðra kú I 25 litra dagsnyt. Þa& þarf ekkert annaö en vilja og markvissa stefnu I þessum málum til þess a& virkja þann áhuga sém full- yr&a má aö sé fyrir hendi I þessa veru i landinu. Til umhugsunar um heimaöflun Meö tekjum af vissum, en öfgalausum skatti á innflutt kjarnfóður I ofanálag, er ótrú- legt að mörg ár ll&i þar til áþreifanlegur árangur fer aö koma I ljós. Af gefnu tilefni má nefna a& hiklaust á a& taka hænsna- og svinabændur inn I þessa mynd þar eö verulegir möguleikar eru fyrir heima- aflafóöri handa þessu búfé einn- ig- Til þess a& ofbjóöa ekki, meira en orðiö er, tima og þol- gæ&um Indri&a, og annarra þeirra sem enn kunna a& fylgja efninu, skal nú kvæ&i I kross venda meö þvi a& tilgreina i hverju áöurnefnd tilmæli til skáldsins eru fólgin. Hafi þetta greinarkorn vakiö Indri&a til umhugsunar um heimaöflun, og þaö jafnvel svo a& hann vilji kynnast málinu ögn betur er honum vinsamlega bent á tvær greinar I búna&ar- blaöinu Frey og þá fyrst og fremst i hefti nr. 20, 1979, bls. 703—707. Hin greinin I hefti nr. 6, 1980, bls. 155—160 fjallar vissu- lega um efniö, en á sér að hluta til annan grunntón, sem þáver- andi ritstjóri Freys og núver- andi búnaOarmálastjóri kann- ast viö og mundi vafalaust mi&la skáldinu. Finnist Indri&a, eftir þennan formála, sem hann hafi tekið sér penna i hönd af minna tilefni en islensk heimaöflun bý&ur upp á, þá þarf enginn, hvorki ég né a&rir, aö mælast til eins e&a neins svo a& hann gefi þessu mjög svo vanrækta málefni byr með tilskrifi eins og honum ein- um er lagift. Sem sagt — hann gerir þaö — eöa gerir þaö ekki — og þa& segir sina sögu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.