Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 10
VISLR Fimmtudagur 24. júll 1980 StJO 1 Hrúturinn. 21. mars-20. april: HlúOu vel að gömlum vinskap. Kvöldið er heppilegt til viðræöna. Láttu aðra ganga fyrir. Nautið, 21. apríl-21. mai: Eitthvað veröur til þess að koma þér úr jafnvægi, en þér tekst aö sigrast á þvi. Láttu þér ekki leiðast einvera I dag. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Nú er kominn tlmi til ao koma hlutunum i verk. Gerir ekkert til, þótt ekki sé allt fu II- komið. Vegir ástarinnar eru grýttir. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Einhver þér nákominn er niðurdreginn um þessar mundir. Þaö er oft gott að breyta til. ' Ljónið; 24. júli-2:t. ágúst: Vertu góður viö alla I dag, en varaðu þig á viðmælanda, sem kynni að viija þér illt. Kysstu maka þinn I kvöld og sofðu sem lengst. Meyjan. 24. ágúst-2.1. sept: Fjölskyldan og heimilið eiga að ganga fyrir i dag. Ljúktu leiðinlegum verkefnum snemma svo að þú getir átt góðar stundir siðdegis. Vogin. 24. sept.-23. okt: Ef þú heldur ekki aftur af þér sjálfur, koma örlögin til sögunnar. Farðu þér hægt. Þú mátt búast við óvenjulegum at- burði fyrri hluta dagsins. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Fjárhagsvandamál koma á daginn, ein- hver nákominn biður þig um peningalán. Lánaðu engum neitt nema vera viss um að fá það vel borgað aftur. Bogmaðurinn, .' 23. nóv.-21. Reyndu að lenda ekki I umferðahnútum I dag. Þú getur stundum verið einum of af- skiptasamur og smásmugulegur. Steingeitin, __ 22. des.-20. jan; Þú verður fyrir ómaklegum ásökunum i dag. Reyndu að taka þvi vel og finna góða lausn á málunum. Þér tekst það betur en þú býst við. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Athygli þln beinist að hlutum, sem verða þér til góðs I framtlðlnni. Sýnduþollnmæði I samningagerðum. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Viðskiptl geta verið dálitiö miskunnar- laus um þessar mundir. Það getur verið erfitt að komast áfram. WfflfflBfflK 10 Charles og Tarsan ráku varlega slóð Lhlébarðans... En þeim til undrunar, lék hlébarðinn á þá COPVRIGHT © 19S5 EOGAR RICE BURROUGHS, INC. jV^n \ ' All Rights Resetved T*'S/*7^ en í þetta skipti brást Charies ekki! : ¦'¦>. ¦ ¦ ':¦¦:¦¦ Hrollur Hrollur var frægur kvennamaöur þegar harin var ungur! —i—————i—i------i—. 3-1 © BULLS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.