Vísir - 24.07.1980, Side 11

Vísir - 24.07.1980, Side 11
Fimmtudagur 24. júll 1980 11 „Rauða laufið vekur Þegar þetta er skrifaö er þremur leikjum lokiB i annarri umferö Bikarkeppni Bridge- sambands Islands. Sveit Hjalta Ellassonar sigraöi sveit Arnars Hinrikssonar lsafiröi I jöfnum leik, sveit Þórarins Sigþórsson- ar gjörsigraöi sveit Kristjáns Blöndal og sveit Aöalsteins Jónssonar frá Eskifiröi sigraöi sveit Agilstar Helgasonar. Þaö er nokkuö samróma álit bridgesérfræöinga aö varast beri aö opna á hindrunarsögn á spil sem innihalda tvo ása. Spiliö I dag er gott dæmi um þetta, en þaö kom fyrir I bikar- keppninni milli sveita Þórarins og Kristjáns. Allir á hættu/vestur gefur A 10 9 8 7 5 4 3 A 8 6 G 5 _ G 3 AD987 K 10 2 943 KD 10 752 D 8 7 4 2 10 3 K D 6 2 G 6 5 4 G A K 9 6 1 lokaöa salnum sat sveit Þórarins a-v, en sveit Kristjáns athygll n-s. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Noröur Austur Suöur pass 2 S pass 2G pass 3T pass 4S pass pass pass Suöri datt áreiöanlega aldrei I hug slemma og flýtti sér aö loka sögnum meö fjórum spööum. 1 opna salnum sátu n-s sveit Þórarins, en a-v sveit Kristjáns. N-s spiluöu sagnkerfi sem kall- aö er „Rauöa laufiö” og hér er árangurinn: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass pass 2T pass 2 G pass 3L pass 6S pass pass pass Tveggja tígla opnunin sýndi einspil eöa eyöu I tigli og tvö grönd báöu um nánari upp- lýsingar og kröföu um úttekt. Þrjú lauf sýndu einspil I tigli og þrjá fjórliti. Noröur taldi sér hag af þvl aö upplýsa ekki frekar um styrk suöurs og hljóp rakleitt i slemmuna. Ótti hans viö ban- vænt Utspil reyndist ástæöulaus þegar blindur kom upp, en góð slemma gaf dýrmæta 13 impa. Sumarbridge: JðN 0G VflLUR MEÐ BESTU SKORINA Orslit I sumarspilamennsku BDR s.l. fimmtudag uröu sem hér segir: A-riöill: 1. Guömundur Sigursteinsson — GunnlaugurKarlsson 264 2. Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinsson 259 3. Erla Eyjólfsd. — Gunnar Þorkelsson 241 B-riðill: 1. Guölaugur Nielsen — Jón Oddsson 257 2. Sigfús örn Arnarson — Sverrir Kristinsson 242 3. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 239 C-riöill: 1. Jón Baldursson — ValurSigurösson 285 2. Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 252 3. Helgi Tómasson — Jörundur Þóröarson 241 D-riðill: 1. Dröfn Guömundsdóttir — EinarSigurösson 109 2. Gissur Ingólfsson — Þorlákur Jónsson 105 3. Jónas P. Erlingsson — RagnarMagnússon 99 Efstir I stigakeppni sumarsins eru þessir: 1. SigfUs örn Arnarson 13 2. ValurSigurösson 11 3. Sverrir Kristinsson 10 Spilaöerá fimmtudagskvöldum I Domus Medica. Sjóður til styrktar Geisladeiid Land spitaians Fyrir siöustu áramót var Geisiadeild Landspitalans afhent gjöf, að upphæö 2. millj. kr. Sam- kvæmt samkomulagi viö gef- endur, sem ekki vilja láta nafns sfns getið, var stofnaöur sjóöur, sem ber nafniö Styrktarsjóöur Geisladeildar Landspftalans. Til- gangur sjóösins er aö stuöla aö bættri meöferö á krabbameins- sjUklingum á deildinni. Arnarfjðrður en ekki DýrafjOrður í grein I Vísi s.l. þriöjudag um Vestfiröi slæddist inn sú meinlega villa, aö Hrafnseyri væri viö Dýrafjörð en ekki Arnarfjörö. Er þaö leiörétt hér meö. — K.Þ Tilgangnum skal náö skv. skipulagsskrá meö: a) Framlögum til nauösynlegra tækjakaupa. b) Framlögum er stuöla aö úr- vinnslu á árangri krabbameins- meðferöar. c) Framlögum er stuðla aö þvl aö nýjungar I krabbameinsmeö- ferö nýtist lslendingum, t.d. meö beinni samvinnu geisladeildar Landspltalans viö erlendar krabbameinsmeðferöarstofnanir. Tekjur sjóösins veröa: a) Framlög fyrirtækja og félagasamtaka. b) Gjafir og áheit einstaklinga. c) Rannsóknastyrkir. d) ABrar tekjur. í stjórnsjóösins eru þrír menn, þeir: Baldvin Tryggvason, spari- sjóösstjóri, Jón Skaftason yfir- borgarfógeti og Þórarinn Sveins- son, læknir. AUDIOVOX Vantar þig vandað hijómtæki í bíiinn? Altt tíl hljómflutnings fyrir: HEIMILID — BÍUNN OG DISKÓTEKID íxaaio ARMÚLA 38 (Selmúla megim 105 REYKJAVIK SÍMAR; 31133 83177 PÓSTHOLF 1366 Tjöld 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, PÓSTSENDUM Hústjöld. Tjald- borgar-Felli- tjaldiö. Tjaldhimnar í miklu úrvaii. ............- SAMDÆGURS Sóttjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuðu- tæki, útigri II, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborö og stólar, sól- beddar, sólstól- ar og fleira og fleira. Kaupmenn — Innkaupastjórar Nýtt merki a markaðinum Gullfalleg frönsk leikföng INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.