Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 15
vísnt Fimmtudagur 24. júll 1980 15 Borgarstjórnarmenn á lerð í Kína: BOÐSFERDIN KOSTAÐI SJÖ MILLJÚNIR! Heildarkostnaöur vegna boðs- feröar þriggja borgarstjórnar- manna til Kina nemur rúmum 7.1 milijónum króna aö þvl er Bergur Tómasson borgarendur- skoðandi upplýsti I samtali viö Vísi. t förinni eru þeir Sigurjón Pétursson, Björgvin Guö- mundsson og Birgir tsleifur Gunnarsson en þeir lögöu upp I för slna um mánaöamótin siö- ustu og eru væntanlegir heim nú i vikunni. Aö sögn Bergs Tómassonar eru dagpeningar fyrir þá þrjá i 18daga samtals 3.421.218 og far- gjald 3.715.200 krónur. Boös- ferðin sjálf er 14 dagar en 2 dagar eru reiknaöir i ferðalög hvora leiö. Aöspuröur sagöi Bergur aö af dagpeningum þyrftu þeir þremenningar aö greiöa uppihald á meöan á för- inni stendur i Kina, en sam- kvæmt þessu eru dagpeningar um 60 þúsund krónur á mann á dag. Kinaferð þessi er farin i boöi borgarstjórnar Peking og á hún sér all sérstæöan aödraganda. Þannig var, aö fyrir rúmu einu ári kom hingaö til lands fjöl- menn sendinefnd frá Peking og kom hún aö eigin frumkvæöi en nefndin var á yfirreið um borgir i Vestur-Evrópu. Þannig var þaö tiltölulega litil fyrirhöfn fyrir kinversku borgarfulltrú- ana að koma við i Reykjavlk. Fyrir gestrisni sakir buöu Kfnverjarnir sendimönnum frá. Reykjavik til Peking ef svo vildi til aö þeir ættu leiö um Austur- lönd fjær. Hins vegar er mönn- um ekki kunnugt um, aö reyk- viskir borgarfulltrúar eigi brýnt erindi til Austurlanda nú og virðist þvi allt benda til, að rokiö sé i þessa 7 milljón króna ferð af tilefnislausu. —Sv.G. Vlsismönnum gafst aö bragöa albestu krækiber sumarsins skammt fyrir utan tsafjörö núna um helgina, þegar þeir voru þar á ferö. Berin voru fullþroskuö og allt I kring var lyngið svart af berjum. Þaö er mál manna aö ber séu nú sprottin 3 vikum fyrr en venjulega. ÞJH (mynd GVA) Bíigeymsia reist við Pósthússtræti: Hvert bilastæðt kostar 10 mllljðnir Borgarráö samþykkti I gær drög aö samning viö lóðareig- endur Pósthússtrætis 13, um byggingu bilageymslu fyrir 24 bilastæöi. Bilageymslan kemur til meö aö vera i kjallara hússins, sem veröur 3 hæöir og ris framan til, og 2 hæöir og ris baka til. Niu ibúöir veröa á tveimur efri hæö- unum og skrifstofur og versianir á neöri hæöum. Heildarkostnaöur viö bila- geymsluna ér áætlaöur 251 milljón kr. og skiptist þannig aö borgin borgar 162 milljónir kr. og eigendur 88 milljónir kr. Borgin mun ráöa yfir 15 bilastæðum og 9 stæöi munu tilheyra Pósthús- stræti 13. Eigendur hússins og jafnframt verktakar eru Böövar Bjarnason, sf, Siguröur Sigurjónsson og Jðn Magnússon. Samkomulagiö er samþykktmeö þeim fyrirvara aö fyrirliggjandi tillaga aö deili- skipulagi Pósthússtrætisreits, sem nær frá Austurstræti aö Skólabrú og frá Pósthússtræti aö Lækjargötu veröi samþykkt af skipulagsyfirvöldum. Bygginga- framkvæmdir munu þvi liklega hefjast eftir tvo til þrjá mánuði. Aætlaö er aö bllageymslan veröi tilbúin i mai á næsta ári. Hvert bilastæði kostar rúmlega 10 milljónir kr. og stafar þessi mikli kostnaöur af þvi aö mjög grunnt er niöur á sjávarmál á þessu svæði, og veröur kjallarinn þvi aö vera mjög traustbyggöur. Borgarráö samþykkti samn- ingsdrögin samhljóöa og er þess vænst aö skipulagiö muni stuðla aö fjölbreyttara mannlifi i miö- bænum. §Þ Felldu tillðgur um hval- veiðlbann Tillögur Bandarikjamanna og Astrala um hvalveiðibann voru felldar á fundi aöalnefndar Al- þjóðahvalveiöiráðsins. Hætt var viö flutning tillögu um bann viö hvalveiöum i Atlantshafi. Atkvæöagreiðslan fór á þann veg, aö þrettán þjóöir greiddu at- kvæöi meö banninu og niu á móti, en tvær sátu hjá. Þrjá fjóröu hluta atkvæöa þurfti til aö tillög- urnar yröu samþykktar. —AHO Fyrirtækin I hand- bók Kreditkorta: Skyldug til að taka vtð grelðslu með kortunum „Þau fyrirtæki, islensk, sem gert hafa samning viö Eurocard International eru skyldug til aö taka viö greiöslu meö Eurocard sklrteinum frá hvaöa lögeglum umboösmanni sem er svo framarlega sem kortin eru gild I viökomandi landi”, sagði Gunnar Bæringsson hjá Kreditkortum h/f I samtali viö Visi. Þrjú fyrirtæki, sem birt voru I lista yfir viöskiptaaöila Kredit- korta á Islandi hafa neitaö aö taka viö kortum þessum og sagöi Gunnar aö þessi fyrirtæki heföu gert samning viö Eurocard In- ternational og samkvæmt honum væru þau skyldug til aö taka viö Islensku kortunum. Hafi Flug- leiöir sagt upp þeim samningi tekur sú uppsögn ekki gildi fyrr en næsta vor. Gunnar sagöi þaö álit hinna islensku umboösaöila Erocard, aö ekki þyrfti sérstakan samning viö þau fyrirtæki, sem þegar hafa gert samning viö hiö alþjóölega fyrirtæki. Þau fyrir- tæki, sem birt eru I listanum i handbókinni eru, Rammageröin, Flugleiöir, Hótel Saga, en þessir aöilar telja sig ekki þurfa aö taka viö islensku kortunum, og auk þeirra Kynnisferöir, Bilaleiga Akureyrar, Framtiöin, Alafoss, Hótel Holt, Hótel Borg, Hótel KEA, Icemark og Frihöfnina. —ÓM L UBOÐSSALA MEÐ SKJ'ÐA VÖRL R OG HLJÓMFL L 'TXIXGSTÆKI 1 GREXSÁ S VEGA 50 108 REYKJA VIK SÍMI: 31290 Sérstakt kynningarvei'd á veiðivörum og viðlegubún- aði, m.a. tjöld, svefnpokar, útigrill og allt í veiðiferóina. HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.550-17.500. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Nú þarf enginn að fara í hurðaiaust... Inni- og útihurðir i úrva/i, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. BÚSTOFN Aðalstræti 9 (Miðbæjarmarkaði) Símar 29977 og 29979 B NJÖT/Ð ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 \ Urval af bílaáklæðum w*C (coverum) wt*í Sendum i póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 V .■.V.V.\W.V%V.V.W.V.VA%W.V.V BÍLALEtGA Skeifunni 17, Simar 81390 . - ■.V.VW.VVAV.’.V.VW.V.VV.W.’I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.