Vísir - 24.07.1980, Page 17

Vísir - 24.07.1980, Page 17
vtsm Fimmtudagur 24. júli 1980 17 HÓTEL BCIÐIR Snæfellsnesi Nýjir aöstandendur Hótel Búöa, Snæfellsnesi, bjóöa sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns í eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuð brauð og kökur— og að sjálf- sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!“ (S. Gisladóttir, gestur aft Hótel Búftum) Möguleikar til útivistar á Búðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið — fallega gróin ævintýraveröld; Lísuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. Brita öryggissæti fyrir börn Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYOVÖRNhf Skeifunni 17 Q 81390 Sími 11544- „Kapper best með for- sjá!" Ný bráftskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meft slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 glra keppnisreifthjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Bandarikjunum á siftasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aftalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaft verft. SIMI 18936 Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi og viftburft- arlk ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope byggft á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaft Byssurnar frá Navrone og nú eru þaft Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri. Guy Hamilton. Aftalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuft innan 12 ára Hækkaft verft. Islenskur texti I Smurbrauðstofan BvJaRIMIMN Njólsgötu 49 - Sími 15105 Simi50249 Feigðarförin High Velooity Spennandi ný banda- risk kvikmynd um skæru- hernaft. Ben Gazzara, Britt Ekland. Sýnd kl. 9. »HiAV14j j| Simi 50184^ Tamarind fræið Ný mjög spennandi njósna- mynd meft úrvalsleikurum Julie Andrews og Omar Sharif i aftalhlutverkum. Sýnd kl. 9 TÓNABÍO Simi 31182 Óskarsverftlaunamyndin: Heimkoman 'ComingHome Heimkoman hlaut Óskars- verftlaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góft skií, mun betur en Deerhunt er gerfti. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaftift. Bönnuft börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. PORTRAIT LAUGARÁS B I O Sími 32075 Oiiumálverk eftir góftnm|| ijósmyndúm. ' •• 'jJ ** .Fljót og ódýr vinna. unnin af jí vönum iistamanni. - x Tek myndir sjálfur, ef;jJ X nauftsyn krefur._^ X jj Uppl. i sima 39757, x X e. kl. 18.00 X isxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ^■^ ■■■^ aH ■■■■■■Gon'i/at/ysíon FEDRANNA Kvikmynd um isl. fjölskyldu I glefti og sorg. Harftsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiftina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson.Hólm- frlftur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guftrún Þórftar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5/ 7, 9 og 11. Bönnuft innan 12 ára Sími 16444 Strandlíf Bráftskemmtileg ný amerisk litmynd, um lifift á sólar- ströndinni Glynnis O’Connor, Seymor Cassel, Dennis Christopher Sýnd kl. 5 —7 —9 og 11. Sími 11384 Gullstúlkan BOIÍDENBIRL These fi\e men have developcd, trained and programmed this stunning Monde to accomplish feats no human being has ever done before. l They all stand to K! makc a fortunc, ■ if they can just W kccp her togethcr. Afar spennandi og vift- buröarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum er fjallar um stúlku, sem vinnur þrenn gullverftlaun i spretthlaup- um á ólympiuleikjunum i Moskvu. Aftalhlutverk: Susan Anton (hún vakti mikla athygli i þessari mynd) James Coburn, Leslie Caron, Curt Jurgens. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. I bogmannsmerkinu. Bönnuft börnum innan 16 ára Sýndkl. 11. Átökin um auðhringinn [Rj APARAMOIJNTHCTURE[jft Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerö eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út I Islenskri þýftingu um slft- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aftalhlutverk Audrey Heip burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuft innan 16 ára. Sfftasta sinn O 19 OOO — iolur A- Gullræsið Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sög- unnar. Byggft á sannsöguleg- um atburftum er áttu sér staft i Frakklandi árift 1976. tslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. • salur I eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05 7.05, 9.05 oe 11.05. 6 salurC- Dauðinn á Níl AGÁIHA CHRISllfcS mm iTriE m m <§K1' mm PfliR USTINOV ■ ilNf BIRKIH LOK CHILfS • BfTTt DIVIS MUflRROW • JOHHHÍH OIIVU HIBSfY • LS.I0IUR GfOROf KfHNfDY iNGfU UNSBURY SIMON Moc CORKINDALf UYID NIVfN • MiGGIf SMITH UCKKiROfN Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meft Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd ki. 3.10, 6.10 og 9.10. --------vcitur V Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerlsk litmynd. Hver ásótti hann og hvers vegna, efta var þaft hann sjálfur. Bönnuft innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. iBORGARjw PíOið [ SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 ^ÚtmgsbankaMMmi MMtast I Kópmogl) frumsýnir stórmynd- ir»a • //Þrælasalarnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi meft nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Isl. texti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.