Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 18
wISHUlI Fimmtudagur 24. júll 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 18 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Setlaug — heitir pottar. Eigum nU litlar heimilis set- laugar, taka 2600 litra, stærö 4x4 metrar, dýpt 0.80 metrar. Taka um 5-8 manns. Verð meö sölu- skatti kr. 480.631.- Trefjaplast hf. Blönduósi. Til siilu 6 sæta sófasett og borö, gott áklæöi, ver6 150 þús. Útskorin Max-sófasett, verð 400 þUs.. Svefnsófi 50 þUs.. SkrifDorö 50 þUs.. Einnig pales- ander sófaborð á 60 þUs.. Uppl. i sima 13265. Vélbundio hey til sölu. Uppl. i sima 99-6355. Ljósritunarvélar ódyrar lltiö notaðar ljósritunar- vélar til sölu. Upplýsingar i sima 83022, milli kl. 9.00 og 18.00. Borðstofuborð og stólar, skenkar og allskyns smáborö, stakir stólar og djúpir stólar, stakur sófi, svefnsófar, Hansa- skrifborð og m.fl. Fornsalan Njálsgötu 27, simi 24663. Til sölu elshUsþorð. Uppl. i sima 86945. Reiknivél. Til sölu reiknivél með stórum valsi. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar i sima 83022 milli kl. 9.00 og 18.00. Bókhaldsvél Litiö notuö bókhaldsvél til sölu á hagstæðu verði Vélin er i góðu standi. Upplýsingar i sima 83022 milli kl. 9.00 og 18.00. Óskast keypt Vil kaupa langan álstiga Uppljísingar í sima 72465. Húsgögn Tii sölu tekk borðstofusett, borö, 6 stólar og skenkur. Verö kr. 150 þús. Uppl. i slma 83349 e. kl. 17. Hljómtæki ooó Til sölu gott ITT cassettutæki fyrir chrome cassettur ásamt venju- legum. Tækið er meö Dolby, Memory og „sound on sound". Einnig nylegt, sambyggt segul- bandstæki. Uppl. I slma 51793. Hljóófæri Nýjung I Hljómbæ NU tökum við I umboðssölu allar geröir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum 'alla'r gerðir hljóöfæra og hljómtækja i umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eða komið, viö veit- um upplýsingar. Opið frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum I póstkröfu um land allt. Heimilistæki Þvottavél til sólu. Uppl. i sima 77681. Verslun Ódýrar gallabuxur stærð 104-164, verð 7.320. Bolir, peysur, sokkar, náttföt, stærð 90- 140 verð frá 5.050. Ungbarnafatn- aður, bleiur, bleiuefni. Faldur, Austurveri, s. 81340. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júní til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiðslutlmi, en svarað I sima þegar aðstæður leyfa. Viðskiptavinir Uti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja Utgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóörau&a eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. trtskornar hillur fyrir puntuhandklæði. Ateiknuð puntuhandklæði, öll gömíu munstrin, áteiknuð vöggusett, kínverskir borðdUkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelspUöar, pUöar I sumarbUstaðina, handofnir borð- renningar á aðeins kr. 4.950.— Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabUðin, Hverfisgötu 74 slmi 25270. -c^ ;________ F~j______ Tapaó - fundið ) Tapast hefur grænn páfagaukur frá Vatnsendabletti 111. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 86096. Sekonic ljósmælir. Sl. mánudagskvöld 21. jUli tap- aðist Sekonic ljósmælir i grennd við Laugaveg 10. Finnandi vinsamlega hafi samband við Auglýsingastofu Kristinar, i sima 43311. Hólmbræður. Teppa- og hUsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp Ur teppunum. Pantið timanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum ab okkur hreingerningar á ibUðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lfka hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og hUsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þáö er fátt sem stenst tækin okkar. NU eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hUs- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður Þvoum IbUðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvað verkið kostar áður en við byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I síma 32118, B. Hólm. Ljósmyndun Minoltueigendur athugið. Til sölu Minolta 200X flassið frábæra, ásamt 50mm f ,1.7 og Tamron „doblara" fyrir Minoltu linsur. Uppl. I slma 31148 eftir kl. 18 I kvöld. Einkamál fk Eg er gift, feit, þrjátlu ara, óska eftir aö kynnast manni á aldrinum frá 30- 40 ára með tilbreytingu I huga. Tilboð merkt 1400 sendist blaðinu fyrir föstudag. Þjónusta Ferðalangar athugið Ferö til eyjarinnar Ibiza fyrir tvo, býðst fyrir sanngjarnt verð. Sfmi: 30509. Husgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum hUsgögnum, limd bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. HUsgagnaviðgerðir Knud Salling BorgartUni 19, simi 23912 Steypu-mUrverk-flIsalagnir. Tökum að okkur mUrverk, fllsa- lagnir, mUrviðgerðir og steypur. Skrífum á teikningar. Murara- meistari, slmi 19672. Vöruflutningar Reykjavik — Sauðárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutning- um hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg. Simi 84600 Bjarni Haraldsson. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bilamálun og rétting O.G.O.s.i. Vagnhöfða 6, slmi 85353. Þók. Geri við gömul og ný þök á öllum tegundum hUsa, smá og stór. Uppl. I slma 73711. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvbldþjónusta. Jónas Guðmunds- son slmi 34846. Einstaklingar, félagasamtök, framleiðendur og innflytjendur. Útimarkaðurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nyjar sem gamlar vörur. Uppl. og borða- pantanir I slma 33947. Klæðningar — bólstrun. Klæði gömul sem ný husgögn. Mikið úrval áklæða. HUsgagna- bólstrun Sveins Halldórssonar, Skógarlundi 11, Garðabæ, simi 43905 frá kl. 8 til 22. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðháld á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. I sima 39118. &>_ . SK. Atvinna í boði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrU- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þU getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að augíýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, SíðumUla 8, simi 86611. Ráðskona tiskast Ut á land á Htið heimili. Getur unnið Uti hálfan daginn. Æskileg- ur aldur 30-40 ára. Þær sem hafa áhuga hafi samband v/augl.deild Vfsis I slma 86611 og tilgreini nafn og símanUmer. Geymið auglysinguna. Afgreiðslustarf I biói. StUlka vön afgreiðslustörfum óskast í sælgætis- og miðasölu. Kvöld- og helgidagavinna. Lág- marksaldur 25 ára. Uppl. I slma 11384 frá kl. 4-91 dag og á morgun. Ráðskona óskast Ut á land á litið heimili. Getur unnið Uti hálfan daginn. Æski- legur aldur 30-40 ára. Uppl. i sima 94-3730 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. (Þjónustuaugiýsingar 3 ATH. —v; Er einhver hlutur bilaður hj'á þér? Athugaðu hvort við > getum lagað hann ¦ Simi 76895 frá kl. 12-13 og 18-20 Geymió auglýsinguna ER STIFLAÐ? NH)URFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BADKEH, O.FL. Fullkomnustu tæk[ Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALLDORSSONAR Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með L.B.C. traktorsgröfu. Góð vél, vanur maður. Uppl. í síma 40374. HARALDUR BENEDIKTSSON <H BÍLACTVÖRP Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta Urval landsins af bllaUtvörpum með og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aðra fylgihluti. önnumst Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna SlöumUla 17, simi 83433 ^sT ilV} Er stiflað? Stifíuþjónusta Fjarlægi stiflur úr vöskum,' um, baðkerum og niðurföllur... Notum ný og fullkomin tæki, raf- >, magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma Anton Aðalsteinsson vJH |l|_/» n SS vc-rör- í F im. i" I "vfe ^r^. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsiiega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðs/uski/má/ar. Trésmiðja Þorvaldar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 R sjO 82655 MSÍA*% lll* PLASTPOKAI BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR <*& Á PLASTPOKA ^ VERDMERKIMIÐAR OG VELAR -A; O 82655 PLASTPOKAR < Húsaviðgerðir Tökum að okkur að framkvæma við- gerðir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. MUr- og sprunguviögerðir með viður- kenndum efnum. ísetningar á tvöföldu gleri, viðgerðir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum Utihuröir og berum á þær viðar- lit. Smáviðgerðir á tré. Uppl. I slma 73711 Vinnum um allt laud.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.