Vísir - 24.07.1980, Side 23

Vísir - 24.07.1980, Side 23
r VÍSIR Fimmtudagur 24. júli 1980 23 lítvarp kl. 17.20 „Þetta verður slðasti þáttur minn um flamencotónlist i bili,” sagöi Sverrir Gauti Diego, umsjónarmaöur Tónhornsins. „1 dag ætla ég aö kynna Carlos Montoya og tónlist hans. Montoya er mjög þekktur meðal flamenco-tónlistarmanna og jafn virtur meöal þeirra, og André hafa áhuga á klassiskri gitartón- list. Montoya er hreinræktaöur sigauni og fer þvi vel á aö hann kynni fólki óbrenglaða flamenco-tónlist. Sverrir sagöi, aö i næstu þátt- um myndi hann kynna gitarleik- arann Djiango. Hann er sigauni eins og Montoya en spilar Jass. son. Hún fjallar um þann sem skar út Valþjófsstaðahurðina, en hún er einn dýrmætasti forngrip- ur, sem íslendingar eiga, nú geymd i Þjóöminjasafninu. Þá segir Agúst Vigfússon frá Andrési Valberg, þekktum hag- yröingi, og les eftir hann. Andrés sem býr I Reykjavik hefur meöal annars veriö með I leikhúsinu „Light Nights” sem starfar hér á sumrin. Aö lokum les Erlingur Daviösson frásögn eftir Jóns Sig- urðsson af Laxá i Aöaldal, sem er ein af helstu laxám landsins. AB. Sverrir Gauti Diego sér um þátt- inn Tónhorniö I dag og kynnir gít- arleikarann Carlos Montoya. A „Sumarvöku” i kvöld eru fjögur efni á dagskrá. Fyrst syng- ur Inga Marla Eyjólfsdóttir, ung og efnileg söngköna úr Hafnar- firöi, nokkur lög, viö undirleik Guörúnar Kristinsdóttur. Síöan les Gunnar Stefánsson ritgerö eftir Baröa Guömunds- Meöal efnis á sumarvöku I kvöld er frásögn eftir Jón Sigurösson um Laxá i Aöaldal, eina af helstu laxám á landinu. Rltgerð um myndskerann mlkla á valblófsstað Fimmtudagsielkritið kl. 20.50 (kvöld: „TVEGGJA MANNA TAL” Leikritiö sem flutt veröur i út- varpinu I kvöid heitir „Tveggja manna tal, kvöldiö fyrir réttar- höldin" og er eftir Tékkann Oldrich Danek. Leikritiö fjallar um þekktan lækni sem ákæröur er fyrir aö hafa oröiö manni aö bana viö nýrnaflutning. Kvöldiö fyr- ir réttarhöldin, heimsækir ákærandin hann á sjúkrahúsið þar sem han starfar. Ákærandinn hefur löngun til aö kynnast lækn- inum en fundur mannanna veröur meö öörum hætti en hann bjóst viö, og samtaliö snýst I óvæntar áttir. Oldrich Danek er fæddur i Ostrava i Tékkóslóvakiu árið 1927. Hann hefur veriö leikstjóri og skrifaö skáldsögur og leikrit. I verkum sinum tekur hann til meöferöar gamalt sögulegt efni og skoðar þaö i ljósi nútimans. I „Fjörtiu skúrkar og eitt fórn- arlamb” fjallar hann til dæmis um fjöldamorö meö hliösjón af barnamoröum Heródesar, sem segir frá I Bibliunni. Leikritið i kvöld tekur um klukkutima i flutningi og eru leik- endur aöeins þrir, þau Þorsteinn ö. Stephensen, sem leikur lækn- inn, Rúrik Haraldsson, sem leik- ur ákærandann og Helga Jóns- dóttir, sem fer meö hlutverk hjúkrunarkonu. Leikstjóri er Benedikt Arnason. Leikritiö „Tveggja manna tal kvöldiö fyrir réttarhöldin” var áöur flutt i útvarpinu áriö 1969. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifafrdin af Wessex”, eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jóns- dóttir les (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Tdnhorniö. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. . 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Inga Maria Eyjólfsdótt- ir syngur islensk lög, Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Myndskerinn mikli á Val þjófsstaö, Gunnar Stefánsson les ritgerö eftir Baröa Guömundsson fyrr- um þjóöskjalavörö. c. Landskunnur hagyröingur og safnari. Agúst Vigfússon segir frá Andrési Valberg og fer meö vfsur eftir hann. d. Laxakisturnar á I.axa- mýri. Erlingur Daviösson flytur frásögu skráöa eftir Jóni Sigurössyni húsasmiö á Dalvfk. 21.15 Leikrit: „Tveggja manna tal kvöldiö fyrir rétt- arhöldin", eftir Oldrich Danek. Þýöandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Aöur útv. 1969. Persónur og leik- endur: Akærandinn, Rúrik Haraldsson. Prófessorinn, Þorsteinn O. Stephensen. Hjúkrunarkonan, Helga Jónsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Iönbyltingin á Englandi. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AÐEINS LESIÐ A ÚTLENSKU A SUMRIN A þessum tima árs mætti ætla aö lítið væri lesiö af bókum. Engu aö siöur er nú alltaf veriö aölesa, en vel má vera aö menn breyti eitthvaö til um lesefni meöan nætur eru bjartar og sumarferöalög standa yfir. Morgunblaöiö, eitt blaöa, hefur tekiö upp þann hátt aö birta lista yfir bækur sem lesnar eru um þessar mundir, en allur er sá listi skrautlegur, einskonar fálkaoröur bókmenntanna og mestmegnis ef ekki allur um út- lendar bækur. Þaö er nú svo, þegar menn eiga aö fara aö tf- unda lesefni sitt i blööum, aö þá er ekkert nógu flnt, svo al- mennir blaöalesendur sitja uppi meö einskonar snobblista, þegar þeir ætla aö leita sér upp- lýsinga um lesefni I svona skrif- um. Þaö kæmi t.d. aldrei til mála aö snobbliö Morgunblaösins léti aö þvi liggja aö þaö færi eins og venjulegt fólk til aö kaupa sér Morgan Kane bók I sjoppu til aö lesa undir tjaldsúöinni meöan birtu ekki þrýtur. Ctlendar bækur eru auövitaö fullkomlega gjaldgengt lesefni, og þarf út af fyrir sig ekki aö lasta þaö, þótt þær séu lesnar. Hitt hlýtur aö þykja merkilegt, ef samkvæmt Morgunblaöinu ekkert er lesiö nema útlendar bækur nú á sumarmánuöum. Svarthöföi kom t.d. ekki i verk fyrr en nú um daginn aö lesa Hvunndagshetjur eftir Auöi Haraldsdóttur Salomonssonar. Og þaö veröur aö segjast eins og er, aö sú bók skemmti lesanda alveg konunglega. En Hvunn- dagshetjur eru ekki á lista Morgunblaösins yfir lesnar bækur á sumartiö, eöa aörar innlendar bækur. Þaö gerir snobbiö. Menn vilja ekki viöur- kenna aö þeir sitji yfir heimatil- búnu efni, heldur hafi þeir alla heimsbyggöina I bókmenntum fyrir fótum, jafnvel þótt þeir hafi aldrei nema heyrt titilsins getiö. Augljóst er aö lesefni þaö, sem selt er I sjoppum, og þar er Morgan Kane innifalinn, er ein- mitt lesefni, sem allur fjöldinn grfpur meö sér I útilegur. Þetta eru kannski engar yfirburöa- bókmenntir, en þær hafa ofan af fyrir fólki ef rignir. Engin könnun er gerö á þessu vegna þess aö þaö þykir ekki nógu fint. Viö erum nýbúin aö vera á einhverju Shakespeare — „trippi” vegna forsetakosn- inganna, en þar mátti stund- um ekki á milli sjá hvort viö vorum aö kjósa hann William eöa einhvern fram- bjóöandann. Hiö enska skáld meö konungasögur sinar og rósastriö vann kannski for- setakosningarnar. Þaö er þvi ekki nema von aö Morgunblaöiö telji aö þaö sé réttu megin viö sauösvartan almúgan, þegar þaö birtir lista yfir lesefni, sem stendur ofan og utan viö okkar skilning. Svarthöföi er sjálfur nokkuö ánægöur meö aö hafa notaö Hvunndagshetjur Auöar fyrir sumarlesningu. Aö visu er þetta mælskumikil bók, en hún er fyndin og logandi af frásagna- gleöi, sem margt af þessu vinstra dóti meö bókmennta- harölff'ö mætti tileinka sér. Nú er þaö eitt vitaö um Auöi, aö hún er komin af Salomon af Snæ- fellsnesi I fööurætt, en sú ætt er einmitt kunn fyrir góöa höf- undarhæfileika og mikla náttúru til frásagnar. Komma- bókmenntir liöinna ára blikna bókstaflega viö hliöina á þessari tilgeröarlausu sögu, sem er þó meira sósfal en helftin af harö- lifistilraunum stofuliösins. Og vitanlega mundi engum detta 1 hug aö setja þessa bók á leslista Morgunblaösins af þvi hún fjallar heiöarlega um margvis- legar lifsþurftir á Islandi. Ætla mætti aö þaö væri skylda blaöa aö fjalla fremur um Is- lensk málefni en erlend veröi þvi viö komiö I atburöanna rás. Og þaö er raunar óskýranlegt hvers vegna stærsta og virðu- legasta blaö landsins, fyrst þaö finnur hjá sér hvöt til aö geta um bækur, getur ómögulega snúiö sér aö Islenskum bókum. Þær hljóta þó aö vera lesnar þótt komiö sé fram á mitt sumar. Og varla geta öfundar- málin veriö svo sterk innan rit- höfundahópsins, aö aldrei megi minnast á Islenskar bækur nema I hinu árlega jólafári. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.