Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 1
(ðS
Föstudagur 25. júlí 1980, 174. tbl. 70. árg.
% m verkamannabústaðirnir í Hafnarlirði:
IBUÐIR SELDAR LANGT
YFIR LEYRLEGU VERBI
Samkvæmt yfirmati sem nú liggur fýrir um löglegt kaupverð á ibúöum i
verkamannabústöðum i Hafnarfirði er ljóst, að sumar ibúðanna hafa verið
seldar á allt að fimm milljón krónum hærra verði en leyfilegt er samkvæmt
lögum um verkamannabústaði. Þá liggur fyrir, að fleiri íbúðir i verka-
mannabústöðum haf a verið seldar á frjálsum markaði en þær f imm sem nú
eru til umfjöllunar i Bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Visi er einnig kunnugt um,
að i sumum tilfellum hafa ibúðirnar verið seldar án þess að Byggingarfé-
lagi alþýðu hafi verið boðinn forkaupsréttur, sem skylt er lögum sam-
kvæmt.
Yfirmatið sem liggur fyrir.
gerir ráð fyrir, að verð íbúð-
anna sé á bilinu 7-8 milljónir, en
dæmi eru um, að ibúöirnar nafi
verið seldar á 13 milljónir og i
sumum tilfellanna eru allt aö
tvöár siöan kaupsamningur var
undirritaöur.
Samkvæmt heimildum, sem
Vfeir hefur aflaö sér, er ljóst, að
kaupendur hafa yfirieitt staöið i
þeirri trú, að þeir væru að
kaupa ibúðir, sem óháðar væru
öllum eignarböndum og þeir
gætu siðan selt á frjálsum
markaði. Seljendur, a.m.k. i
sumum tilfellanna, virðast hafa
leiöst út i viðskipti þessi fyrir
sakir vanþekkingar á lagabók-
stafnum. Þannig sagði einn
þeirra, sem Visir hafði sam-
band við vegna þessa máls, aö
hann hefði selt i góðri trú, enda
meö bréf upp á vasann þar sem
fulltrúi Byggingarfélags alþýöu
afsalar forkaupsréttinum fyrir
hönd félgsins.
Visir hafði samband við Einar
Inga Halldórsson, bæjarstjóra i
Hafnarfirði, vegna þessa máls
og sagði hann, að of snemmt
væri að segja fyrir um hverja
stefnu málið tæki. Þetta væri
allt i athugun h já bæjarstjórn og
ekki loku fyrir það skotið að
samkomulag náist milli kaup-
enda og seljenda. .
Eins og Visir greindi frá i gær,
hafa risið miklar deilur vegna
sölu ibúða Byggingafélags al-
þyðu i Hafnarfirði á frjálsum
markaði, sem gengur þvert á
lagaákvæöi um kaup og sölu
verkamannabiistaða. Koma
þarna við sögu fasteignasölur i
Hafnarfiröi og Reykjavik.-SVG.
Pf'
fi
,Atta mig
ekki á svona
uppákomu
- segir Þorsteum Pálsson
framkvæmdastjórí VSÍ
„Mér er næst ao halda, aö
þeir hafi ekki skilið okkar mjög
svo ákveðna svar i gær", sagði
Þorsteinn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri VSt, við spurningu
Visis um málefni fundar, sem
sáttasemjari boðaði klukkan 10 i
morgun, milli ASl og VSÍ. t
fréttatilkynningu frá VSt i gær,
segir að sambandið telji rétt, að
ASt og VMSS ljúki slnum viðræð-
um áður en viðræður hefjist milli
ASt og VSt.
„Yfirlýsing VSI í gær er ekki
alfarið neitun. Þeir neita að visu
að ræða við okkur og VMSS á
grundvelli tillagna VMSS, en þeir
neita ekki að ganga til viðræbna
við ASI", sagði Asmundur
Stefánsson, framkvæmdastjóri
ASÍ. „Samningaviðræður byggj-
ast á þvi, að menn breyti afstöðu
og það verður VSt að gera, málið
leysist ekki öðruvisi" — „Vinnu-
málasambandið er þrátt fyrir allt
með fimmta hluta af þessum
markaði, sem hér er um að ræða,
þannig að það er augljóst mál, að
þeir eiga rétt á þvi að við þá sé
rætt lika", sagði Asmundur.
„Ég átta mig ekki á þvi, hvað
svona uppákomur eiga að þýða",
sagði Þorsteinn Pálsson. „ASÍ fór
út i þessar viðræður við Vinnu-
málasambandið með hástemmd-
um yfirlýsingum um það, að við
séum úr leik i samningamálum,
en koma svo allt i einu knékrjúp-
andi i gær og biðja okkur lengstra
orða að koma inn 1 þessar viðræð-
ur", sagði Þorsteinn.
„Við erum ekkert að halda út-
söíu núna", svaraði Asmundur
Stefánsson við spurningu VIsis
um það, hve mikla áherslu þeir
legðu á að ná VSt inn i viðræður.
„Málið liggur ekkert þannig
fyrir, að við köllum á VSl og segj-
um, að við skulum hætta aö vera
með kröfur, ef þeir komi og tali
viö okkur — við viljum ná niður-
stöðu", sagði Asmundur Stefáns-
son. —AS.
Það veitir ekki af að slaka vel á fyrir mikil atök. Hér láta tslandsmeistarar 1.15.V. Hða úr sér I heita pottinum við sundhöllina I Vestmanna-'
eyjum, en á morgun munu bikarmeistarar Fram sækja þá heim I 1. deildarkeppninni I knattspyrnu. (Visismynd G.S., Vestmannaeyjum).
Flugstöðvarmálið rætt í ríkisstlórninni:
Fráleffl að halda álram hönnun"
„Ég hef ekki trú á þvl, að það
verði byggð flugstöð á Kefla-
vfkurflugvelli fyrir bandarfska
fjármuni á meðan Aiþýöu-
bandalagið situr i rfkisstjórn",
sagði Svavar Gestsson, heil-
brigðis-og félagsmálaráðherra,
i samtali við Visi i morgun.
Svavar sagði að þetta mál
hefði verið rætt lauslega á rikis-
stjórnarfundi i gærmorgun, en
- segir Svavar Gestsson ráðherra
ákveöið að fjalla nánar um það
siðar.
„Það hafa veriö uppi áform
um að byggja þessa fiugstöð
fyrir bandariskt fé, en við telj-
um okkur Islendinga alveg
borgunarmenn fyrir okkar
framkvæmdum og teljum enga
ástæðu til þess að innleiða aron-
isma hér i landinu með þvi að
taka við gjafafé á þennan hátt",
sagði Svavar.
Visir hafði það eftir Helga
Agústssyni, deildarstjóra
varnarmáladeildar, I gær, að
„unnið heföi verið að hönnun
nýrrar flugstöðvarbyggingar af
i'ullum krafti að undanförnu".
Blaðamaður spurði Svavar
hvers vegna verið væri að kasta
fé I hönnun stöðvarinnar, ef
ekkert yrði úr framkvæmdum.
„£g tel alveg f ráleitt að unnið
sé að hönnun á byggingu, sem
óliklegt er að byggð veröi á
næstunni, miðað við núverandi
pólitiskar forsendur".
—P.M.