Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudagur 25. júll 1980 4 Blaðburðarfólk Aða Istræti Aol/OCf1 Garðastræti v/OlxClwli^ Hávallagata Kirkjustræti Rauðárholt I frá 1/8 * Háteigsvegur Rauðarárstígur Þverholt Hverfisgata Barónstígur Snorrabraut Tjarnargata Suðurgata Vonarstræti IBUÐ - SKIPTI Háskólanemi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð á ieigu í Vestur- bænum í september. Til greina koma skipti á 1-2 herbergjum með eldunaraðstöðu á góðum stað á Akureyri. Uppl. i síma 96-24316. .■.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.w.v.v^, B'iLALEtGA Skeifunni 17, Simar 81390 IVV.V.V.VAV.V.V.WVMVAW.Í UTBOÐ Póst- og símamálastofnunin óskar tilboða f smiði póst- og símahúss á Húsavík (við- bygging). Utboðsgögn fást á skrifstofu um- sýsludeildar, Landsímahúsinu i Reykjavík og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma, Húsavík, gegn skilatryggingu kr. 50.000.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar þriðjudaginn 12. ágúst 1980/ kl. 11 ár- degis. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN □□DDODODODDDDDDDDDODDDDOODBODQDDQDDDDDDODOOaB I TIL SÖLU ! □ “ D O □ S □ 5 ^ a D D D D D Dutiiungar veöurlarslns Veöriö, þetta eilifa um- kvörtunarefni manna um heim allan, hefur veriö meö duttlungarfyllsta móti þetta sumariö sitt hvoru megin viö Atlantshafiö, þótt viö hér á ls- landi úti i miöju hafinu þurfum ekki aö kvarta. A meöan menn menn eru aö drukkna i hellirign- ingunni i Evrópu, eru aörir aö skrælna 1 sólbakaöri Amerikunni. Mikil hitabylgja, sem á sér naumast fordæmi, hefur gengiö yfir Bandarikin fráþvi 22. júni og drepiö meir en 1200 manns i tuttugu og einu riki. Margra vikna rigningar og kuldi — jafnvel snjókoma sums- staöar — hafa eyöilagt sumaror- lofiö hjá fjölda Evrópuþjóöa. Feröamannaiönaöurinn á megin- landinu er kominn i hönk og hjá lndbúnaöinum horfir afar illa meö uppskeruna i mörgum lönd- um. Þótt manntjón hafi ekki oröiö þar i llkingu viö skaöa Banda- rikjamanna, hafa samt oröiö dauösfjöll I flóöum. Fjárhagslegt tjón veröur hinsvegar hrikalegt. Aö vonum eru menn orðnir langeygöir eftir betri tið, og fá veöurfræöingar aö finna vel fyrir þvi. Hjá veöurstofunni I London var einn oröinn svo þreyttur á ei- lifum kvörtunum undan rigning. um, kulda og dimmviöri, aö hann svaraöi um hæl: „Viö erum jafn hundleiöir orönir á veörinu og aörir.” I Bandarikjunum, þar sem hit- inn hefur I mörgum rikjum leg- ið stööugt upp undir 40 gráö- unum, hafa afleiöingarnar ver- iö hinar sorglegustu. Bitn- aöi þaö haröast á öldruð- um og fátækum, sem ekki bjuggu viö loftkælingu og höföu ekki efni eöa orku til þess aö leita hælis á svalari slóöum. Hefur veriö komiö aö sliku fólki, þan sem þaö haföi örmagnast, nánast bakast, I hýbýlum sinum. — I Houston I Texas var sagan önnur hjá hinum efnameiri. Þar gat fólk fariö úr hitanum I Gelleriuna, lúxusverslunarmiöstöö i miö- borginni, þar sem er tilbúiö skautasvell, og skautað á Isnum eins og um hávetur. A meöan vissi þaö ekki af brennandi sól- inni. Haröast hafa oröiö úti svæöin frá Texas til noröurhluta Flórlda. Mikil spjöll hafa orðið á soja- baunaræktuninni, sem gengur næst kornræktinni aö mikilvægi hjá þeim þar vestra. Rlkisstjórar Missouri, Arkansas og Alabama hafa lýst yfir neyöarástandi, sem kallar á aöstoö sérstakra sjóöa Bandarikjastjórnar. Uppskerutjón I Texas er metiö oröiö til meir en milljaröar dollara. Georgia hefur misst hálfs Bóndi á býli skammt frá San Antonio skoöar skrælnaö korniö og eyöilagöa uppskeruna. milljaröar vermæti I korni, soja- baunum og tóbaki. Þurrkarnir, sem bæði leiöa til drykkjarvatns- skorts og um leiö spjalla á beitar- landi, hafa kostað stórfelli 1 búfé. Þar meðal hafa drepist milljónir kjúklinga. í miövesturrikjunum er korn- uppskerunni I Iowa og Illinois ógnaö, en bót var þó aö smárign- ingu, sem kom núna Iþessari viku þar. Aö visu telja ýmsir veöurfræö- ingar,aöveöriö. hljóti aöbreytast til batnaöar innan mánaöartima, en viöurkenna þó, aö þeir hafi ekkert sérstakt fyrir sér I þvi. Geta þeir ekki róaö fólk meö þvi, aö þaö versta sé senn aö baki. Þennan margra vikna hita rekja menn til hæöanna. Ein hæöarmiöjan er skammt frá Hawaii i Kyrrahafinu, önnur yfir miöjum Bandarikjunum og su þriöja úti á miöju Atlantshafi. Þessar hæöir halda 1 sér rakanum og hindra skýjamyndun. Þaö sem er veöurfræöingunum ráögáta er, aö ekki skuli vera nein hreyfing á þessum háþrýstisvæöum. Af þvi sama hafa menn I Evrópu áhyggjur. í Bretlandi, þar sem voriö var meö besta móti, hefur þetta úrkomusumar seinkaö uppskeru hveitis og rúgs. Heyiö liggur flatt og hrakiö, en heföi aö öllu venjulega átt aö vera komiö inn I hlööur. — Sömu sög- una má svo rekja I landbúnaöin- um um alla Noröur-Evrópu til Noröurlanda og Sovétrikjanna, þar sem miklar rigningar siöasta hálfa mánuðinn bera upp á há- uppskerutimann. I Vestur-Þýskalandi hefur rignt I sex vikur nær linnulaust, og upp- skeran liggur I bleytunni á ökrun- um. Vinberin rotna og minni um- ferÖ á ferðamannaslóöum en upp. á Hveravöllum hér. Jafnvel bruggararnir, sem vanir eru þvi, aö fólk hrekjist undan veöri inn á ölstofur aö leita sér huggunar i freyöandi bjórkrús, hafa glatað breiöasta brosinu. 1 allri vætunni hefur dregiö úr ölþorstanum og bjórframleiöslan 8% minni en I fyrra. I Frakklandi hefur rignt nær stöðugt frá þvi I júni. Úrkoman hefur mælst tvöfalt meöaltal. Samt viröist landbúnaöurinn ætla aö sleppa tiltölulega skakkafla- litiö. Er þaö helst heyverkunin, sem óþurrkarnir bitna á. — Það er fyrst og fremst feröamanna- iðnaðurinn, sem veöriö kemur verst niöur á. Hjá hótelum og matsölustööum hafa athuganir leitt I ljós 20% samdrátt i viö- skiptum frá þvl I fyrra. Feröamálaráö Itallu skýrir frá 35% minni feröamannastraum á Noröur -Itallu, þar sem hefur verið dumbungsveöur, úrhellis- rigningar meö tilheyrandi flóðum I sveitaþorpum og skriöuföllum. I Belglu hefur veriö rigning samfleytt I fjörutiu daga. Þar var orlofstlminn byrjaöur, en vegir lokuöust, lestaráætlanir fóru úr skoröum og sukksamt varö á tjald- og hjólhýsastæöum, svo aö fólk hraktist heim aftur og freistaöi heldur utanfara til sól- rikari landa. Þar þykir hætt viö uppskerubresti hjá bændum. A Spáni, sem um áratugabil hefur veriö einn aöalseljandi ódýrs sólskins,er ástandinu kannski fljótast lýst meö þvl, aö þar féll snjór i sumar. A suöur- strönd Englands nam úrkoman 20 cm siöasta mánuö, en þaö er fjór- um sinnum meira en meöaltal, og hóteleigendur I Vestur-Englandi segja gestakomu 25% minni en I venjulegu árferöi. Ein framleiöslugrein Breta hefur hinsvegar blómstraö I þessari ótiö. Fyrir sex vikum blöstu viö uppsagnir og sam- dráttur hjá regnhlífafram leiö- endum sem nú þurfa næstum Aö leggja nótt viö dag til þess aörhafa undan eftirspurninni. Einstakur í sinni röð Jeppinn sem hefur unnið flestar jeppakeppnir hérlendis Auðbrekku 44-46 Sími 45588 Milljónir kjúklinga drápust i þurrkunum i Arkansas. Sprunginn botn úr uppþornaöri tjörn hjá Dall- as talar slnu máli um vatnsskortinn. DBDDDDBaaDDDOaDODDaaDDaOOODDDaODODBOaBODDDDDD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.