Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 5
Texti: Gufi- mundur - Pétursson vísm Föstudagur 25. júli 1980 A hvalveifiiráfistefnunni kom fram fyrr i vikunni tillaga um bann viö allri veifii hvala til iönaöar, en hún var felld. 1 gær var felld tillaga um algjöra friöun búrhvalsins. Hugræningjar með 43 larDega á valdi sínu Boeing 737, farþegaþota frá flugfélagi Kuwait, for frá Kuwait I morgun og neyddu flugræn- ingjar flugstjórann til þess aö lenda i Abadan i suövesturhluta Irans. Um borö i vélinni eru 43 farþeg- ar af upphaflegum 80, en konum og börnum var leyft aö fara i land i Kuwait, þegar ræningjarnir létu flugstjórann lenda þar i nótt. — Þeir höföu tekiö vélina á sitt vald i gærkvöldi, þegar hún var á leiö ffa Beirút i Libanon til Kuwait. Yfirvöld i Kuwait reyndu I tveggja stunda samningaviö- ræöum viö ræningjana I nott aö telja þá ofan af þvi aö halda áfr- am, en engu tauti var viö menn- ina fjóra komið. Tveir þeirra eru bræöur frá Jórdaniu. Þeir flugu til Bahrain, þar sem vélin tók eldsneyti, en förinni var næst heitiö til Dubai hjá sam- einuöu furstadæmunum, en þar var öllum flugvöllum lokaö. Svo aö þeir neyddust til þess aö fara til Iran. Strax aö atkvæöagreiöslunni lokinni brenndu umhverfisvernd- arsinnar eftirllkingu af kana- diska fánanum fyrir utan hóteliö i Brighton, þar sem aöildarriki hvalveiöiráösins (IWC) koma saman. — Kanada var eina rikiö, sem ekki studdi tillöguna, af þeim rikjum, sem ekki veiöa hvali. Heföi Kanada greitt henni atkvæöi sitt, dugöi þaö til sam- þykkis, svo mjótt var á munun- um. Kanadamenn mörkuöu slna af- stööu af þvi, aö ónógar sannanir lægju fyrir þvi, aö nauösyn væri aö banninu. — Visindanefnd IWC haföi samt mælt meö þvi, aö veiöikvóti á búrhval yröi I flestum höfum haföur 0. Forystu fyrir hinum, sem berj- ast fyrir þvi, aö búrhvalur veröi áfram nytjaöur til framleiöslu á lýsi, leöurfeiti og snyrtivörum, haföi Japan, en búrhvalakvóti Japana i ár er 1.350 hvalir. Sam- tals gera veiöikvótar þessa árs ráö fyrir veiði á alls 2.203 búr- hvölum. Ráöstefnan á enn eftir aö ákveöa veiöikvóta næsta árs. — Umhverfisverndarsinnar segja, aö minnka verði kvótann til mik- illa muna, ef menn vilji ekki hætta þvl til, að búrhvalastofninn Mikil flóð á Inúlanúi Mikil flóð hafa fylgt 1 kjölfar monsúnrigninganna I norðurhluta Indlands, og valda miklum usla I byggöum. Liggur viö borö, aö flytja þurfi 300 þúsund Ibúa burt úr höfuöborg Uttar Pradesh- fylkis, Lucknow. Þaö er áin Gomti, sem vaxiö hefur svo i, aö hún flæöir yfir bakka sina, en Gomti rennur i gegnum Lucknow. Yfirvöld Indlands greina svo frá, aö til þessa hafi 319 manns farist i flóöunum (um 200 þeirra i Uttar Pradesh). Tjón á uppskeru og mannvirkjum er sagt naumast undir 4,5 milljöröum króna. Alþjóöa hvalveiöiráöiö felldi I gær tillögu umhverfisverndar- sinna um bann viö drápi á búr- hvölum, sem er siöastur stórhval- anna er ennþá er almennt veidd- ur. Fjórtán voru meömæltir banni við búrhvalaveiöi, sex á móti og fjórir sátu hjá. — 75% atkvæöa þurfti til þess aö tillagan næöi fram aö ganga, en i henni var gert ráð fyrir, að banniö tæki gildi 1982. Tillagan var borin upp af Seychelles-eyjum, studdum af Bandarikjunum. liggi viö útrýmingu, Island var eitt þeirra sex rikja, sem greiddu atkvæöi gegn tillög- unni um banniö, en hin voru Chile, Kanada, Japan, Suöur- Kórea og Sovétrlkin. — Þau, sem sátu hjá viö atkvæöagreiösluna, voru: Noregur, Perú, Suöur- Afrika og Spánn. — Meömælt voru: Astralia, Argentina, Brasilia, Danmörk, Frakkland, Mexikó, Holland, Nýja Sjáland, Oman, Seychelles-eyjar, Sviþjóö, Sviss, Bretland og Bandarikin. Fellíbylur á Filipseyjum Nýr fellibylur er skollinn á norövesturhluta Filipseyja og hefur vindhraöinn komist upp i 220 km. Fellibylurinn, sem kallaöur er Kim, kom beint i kjölfariö á felli- bylnum Joe, sem fór yfir þetta sama svæöi fyrr i vikunni og lét eftir slóö mikillar eyöileggingar vegna flóöa og fleira. Kim fer yfir óvenjubreitt belti °g fýígja honum úrhellisrigning- ar á noröureyjunum. Loka hefur þurft skólum viöast á Filipseyj- um og þar á meöal i höfuöborg- inni Manila. Haugasjór er á miö- um og fiskibátar hafa oröiö aö leita vars. búrhvalaveiöí islanú felldi til- _ _ _ I . _II... ._i_E i_i Iðuu um bann við í rl IU|u jQllllCIIIU | IVictor Korchnoi og Lev gær. Haföi Korchnoi hvitt, en m Polugaeivsky sömdu jafntefli i lenti fljótlega i byrjuninni i ■ Iþriöju einvigisskák þeirra, vörn. — Fyrri skákir þeirra ■ sem tefld var i Buenor Aires i tvær uröu báðar jafntefli. Sérstok nefnd rannsakar Bílly carter öldungadeild Bandarikjaþings hefur skipaö sérstaka nefnd til þess aö rannsaka tengsl Billys Carters, bróöur Bandarfkjafor- seta, viö Libýu-stjórn. Hefur Hvita húsiö tilkynnt, aö þar séu menn fúsir til samstarfs viö nefndina. Viö samþykkt nefndar- skipunarinnar var Bilíy að visu ekki nefndur meö nafni, en komist svo aö oröi, aö hún skyldi rannsaka „hagsmuni þeirra ein- staklinga, sem eru erindrekar er- lendra rikisstjórna”. — Þing- mennirnir niu, sem sitja i nefnd- inni, hétu þvi, aö „grafast fyrir um sannleikann” varöandi störf bróöur Bandarikjaforseta i þágu Llbýumanna, I tilkynningu Hvita hússins um að sýna nefndinni fulla samvinnu var látiö að þvi liggja, aö forset- inn kynni aö vera liklegur til þess aö bera vitni fyrir nefndinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.