Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 7
vism Föstudagur 25. júli 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson .Ragnar ö. Péturs- Ingi Þór Jónsson, sundmaOurinn kunni frá Akranesi kom mjög á óvart á Islandsmeistaramótinu I sundi og setti þrjú tslandsmet. ODDUR OG JOH ERU RAOIR ÚR LEIK Vfsism. Friðþjófur. Oddur Sigurðsson og Jón Diðriksson voru fyrstu islensku keppendumir sem hófu keppni af islenska hópnum. Oddur keppti i 100 m hlaupi og varö næst siðastur I sinum riðli og fékk ti'mann 10,94 og er þaö nokkuð frá hans besta tima, en þess ber aö gæta að sterkasta Hvenær veröur skut- togarl I verðlaun? Mega Islenskir iþróttamenn taka þátt I keppni þar sem milljónaverðmæti eru I verð- laun? Má einhver islenskur iþróttamaður taka á móti svona verðlaunum? Þessar spurningar voru ansi tiðar undanfarið eftir að frést hafði aðeinn Islenskur kylfingur hefði unnið til eignar Toyota Corolla bifreið i Toyota golfmót- inu á Hvaleyrarholti um siðustu helgi. Þessum spurningum, svo áleitnar sem þær eru, hefur ört verið beint til iþróttasiðu Visis og við ákváðum að kanna málið, og snerum okkur til Konráðs Bjarnasonar, forseta Golfsam- bands Islands.og spurðum hann hvort Golfsambandsstjórnin hefði haft eða myndi hafa ein- hver afskipti af þessu máli. „Þetta mál hefur ekki komið neitt á dagskrá hjá okkur og satt best að segja veit ég ekki hvern- ig þeir hjá Keili hafa hugsað þetta”, sagði Konráð. „Ég get þvi ósköp lltið sagt um málið”. — Viðræddum þaö við Konráð hvort ekki væri ákveðin heildar- upphæö eða verðmæti sem golf- áhugamenn mega þiggja I verö- laun I mótum og sagði hann aö sú upphæö næmi um 500 dollur- um eða ekki fjarri 250 þúsund. Það virðistþvi nokkuö ljóst aö enginn Islenskur eða erlendur áhugamaður i golfi má taka við öðrum eins verðlaunum og nýrri bifreið, og Konráð benti á að ef djúpt væri farið I þetta mál mætti segja að allir þeir sem tóku þátt i mótinu hafi gert það á röngum forsendum. „Er ekki eðlilegast að ætla að Þorvaldur Asgeirsson og John Nolan hefðu verið einu mennirnir hérlendis sem hefðu mátt keppa i þessu móti”, sagði Konráð, „enda eru þeir atvinnumenn”. Nú er þessum orðum engan veginn beint gegn þeim manni sem með sinu snilldar-teighöggi vann til bifreiðarinnar, á það skal lögð áhersla. En einn af viömælendum okkar i gær sem hafði samband við blaðið sagði að hann myndi aldrei taka þátt i keppni eins og þessari þvi hann hefði hreinlega ekki leyfi til þess sem áhugamaður. Konráð Bjarnason benti á að ef djúpt væri farið i þessi mál þá væri sifellt verið að fara i kring um áhugamannareglur I öllum iþróttagreinum. Hann sagði hins vegar að hann teldi verð- laun eins og Toyota bílinn ekki vera góða auglýsingu fyrir golf- íþróttina og gæti hreinlega skaðað hana. Og svo eru þaö sumir sem spyrja einungis eins og einn sem hafði samband við okkur i gær: „Hvenær ætla þeir að hafa skuttogara i verölaun?” gk—. grein Odds er 400 m hlaupiö og vonum viö aö Oddi vegni betur I þvl en I 100 m hlaupinu. Aöeins þrlr bestu I riölinum komast áfram I úrslitin. Jón Diðriksson keppti I 800 m hlaupi og var hann langt frá sin- um besta tíma, hann varö næst- siðastur af 8 keppendum og fékk tlmann 151,10 og eins og hjá Oddi þá komast aðeins þrir fyrstu I úr- slitin. —röp. Drengjalandsllðlö hefur verið vallö - Lárus Loftsson landsliðsbjáttart tietur vaiio liðlð sem leika á I V-Þýskaiandi Islenska drengjalandsliðið sem tekur þátt I 5-landa keppninni I Þýskalandi hefur nú veriö valiö, að sögn Lárusar Loftssonar sem er landsliösþjálfari og einvaldur . Er það skipað þessum piltum: Markverðir: Baldvin Guðmunds- son KR Birkir Kristinsson ÍBV Aörir leikmenn: Kjartan B, Bragason Þrótti, fyrirliN. GIsli Hjálmtýrsson Fylki Guðmundur Albertsson KR Davíð Egilsson KR Einar Björnsson Fram Þorsteinn Þorsteinsson Fram Valdimar Stefánsson Fram Helgi Einarsson IBV Hlynur Stefánsson ÍBV Sverrir Pétursson Þrótti Kristján Jónsson Þrótti Olgeir Sigurösson Völsungi Guðni Sigurjónsson UBK Jón H. Garðarsson FH Liðið sem að framan er taliö heldur I æfingabúðir á Laugar- vatni og mun verða við æfingar þar um helgina. Drengjalandsliöið heldur siöan utan til V-Þýskalands 3-ágúst og eru þeir I riðli með V-Þjóðverjum og Dönum, og fara leikirnir fram 5. og 6. ágúst en sjálf úrslita- keppnin veröur 8. ágúst. —r!p.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.