Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 9
9 vísm Föstudagur 25. júli 1980 Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Nú hefur diskóiö töglin og hagld- irnar i Lundúnaborg. öll fimm efstu lögin tengjast með einhverjum hætti diskótónlistinni þó i mismiklum mæli sé, t.a.m. er óþarft aö klina fyrsta flokks diskóstimpli á Bob Marley þó lag hans sé brúklegt á diskótekum. Röö efstu laga er óbreytt, en Spinners og Bob sækja ögn á brattann og þeir fyrrnefndu eru nú með lögin sin i fjóröa sæti listanna i London og New York. Nýtt lag frá hinni skemmtilegu söngkonu Kate Bush þýtur upp breska listann og er þaö fyrsta lag hennar i langan tima sem kemst inn á topp tíu. Þá er Paul McCartney meö hægan fossasöng i niunda sæti og Leo Sayer diskar trúlega á botninum. Lag Oliviu Newton-John af „Xana- du” plötunni, „Magic” viröist ætla aö ná efsta sætinu i Bandarlkjunum. Þar eru Rocky Burnette (búinn aö vera vinsæll i Ástraliu lengi vel) og SOS Band meö ný lög, en SOS á Timanum kemur þar hvergi viö sögu. ...vinsælustu lögin 1. (1) XANADU ..................Olivia og ELO 2. (2) USE IT UP & WEAR IT OUT......Odyssey 3. (3) JUMP TO THE BEAT .......Stacy Lattisaw 4. (5) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME .. .............................. Spinners 5. (9) COULD YOUBELOVED .........Bob Marley 6. (7) MY WAY OF THINKING ............UB40 7. (16) BABOOSHKA.................Kate Bush 8. (4) CRYING ...................Don McLean 9. (11) WATERFALLS ...........Paul McCartney 10. (22) MORE THAN I CAN SAY ......Leo Sayer HEW VORK 1. (1) IT’S STILL ROCK & ROLL TO ME.Biliy Joel 2. (7) MAGIC ..............Olivia Newton-John 3. (3) LITTLE JEANNIE ..............Elton John 4. (4) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME .. .............................. Spinners 5. (5) SHININGSTAR ..............Manhattans 6. (2) COMINGUP................Paul McCartney 7. (6) STEALAWAY...............Robbie Dupree 8. (12) TIREDOFTOWIN'THELINE ... Rocky Burnette 9. (11) TAKE YOURTIME ..............SOS BAND 10. (8) THE ROSE ................Bette Midler STOKKHÓLMUR 1. (2) ONE MORE REGGAE FOR THE ROAD ......................... Billy Lovelady 2. (6) FUNKYTOWN.................Lipps Inc. 3. (4) I DON’T WANNA GET DRAFTED .. Frank Zappa 4. (1) WHAT’S ANOTHER YEAR ..Johnny Logan 5. (3) CALLME ................... Blondie AMSTERDAM 1. (3) XANADU ................Olivia og ELO 2. (1) LATEATNIGHT ................Maywood 3. (-) MIDNIGHT DYNAMOS...........Matchbox 4. (-) CUPID/I’VE LOVED YOUR FOR A LONG TIME . ............................Spinners 5. (6) MET JE OGEN DICHT .......Rob De Nijs Kate Bush — nýtt lag komiö á topp tlu i Bretlandi. Bob Marley — hefur klæöst nokkurs konar diskóklæöum og plumm- ar sig nokk. Engu er likara en sumt áhugafólk um náttúruvernd hafi uppgötvaö hvalinn meö svipuöum hætti og þegar flinkur umbi hefur uppá dýrlegri söngkvinnu. Þó ég hafi talsveröa samúö meö hvalnum, þykir mér yfir- standandi brambolt hvalfriöunarmanna dálitiö bros- legt, þó ekki væri nema vegna þess hve seint er i rass- inn gripið. Grænfriöungar komu hér fyrst fyrir þremur sumrum, þá svaf þetta fólk á sinu græna. — Siöan hefur þaö smám saman veriö aö vakna og endar meö þvi aö blása upp einhverja hvaltuðru sem þaö spig- sporar meö i takt viö Lúörasveit verkalýösins. Mót- mæli ganga einlægt út i öfgar, þau veröa fyrst mark- tæk séu þau gerö trúveröug og hvallikan I blöðruformi er ekki þvi marki brennt. Næst bjóöa náttúruverndar- Rolling Stones — á toppnum svo Jagger er óhætt aö gá til veöurs. Þú og ég — meö eldfimt efni? VINSÆLDALISTI menn e.t.v. upp á uppblásna rollu ellegar beiju til þess aö mótmæla haustslátrun og reyna aö telja fólki trú um aö núverandi landbúnaöarstefna muni útrýma rollu- stofninum fyrr en sföar. Þá veröur leikin „rollublús” á Torginu af óþekktri f járhúshljómsveit ofan úr sveit og alvarlegir ungir menn stiga I pontu og segjast vera f jár vant, sem á þá lika aö vera fyndið.Nóg um þaö. Heldur betur hefur veriö tekiö til hendinni á Islenska vinsældalistanum, þar er alit á tvist og bast og sex nýj- ar plötur! Fjórar reka beint inn nefiö og hiröa öll bestu sætin. Þar fara fremst i flokki „Þú og ég” en Queen og Pálmi Gunnars eru ekki langt undan. En hásumars- tætingur altént! Queen — drottningarhollir og vinsælastir I Bretlandi. Banúarlkln (LP-Dlötur) 1. (8) Emotional Rescue .. Rolling Stones 2. (2) Just One Night....Eric Clapton 3. (1) Glass Houses.........Billy Joel 4. (4) The Empire Strikes Back ... Ýmsir 5. (5) Empty Glass....Pete Townshend 6. (6) Let's Get Serious Jermaine Jackson 7. (7) Heroes..............Commodores 8. (9) Urban Cowboy.............Ýmsir 9. (10) Holdout.......Jackson Browne 10. (3) McCartney II...PaulMcCartney jísland (LP-piötur) 1. (-) Sprengisandur.............Þúogég 2. (-) The Game ..................Queen 3. (l) Xanadu............Oliviaog ELO 4. (-) Hvers vegna varst'ekki kyrr Pálmi 5. (2) Þig munaldrei örvar Kristjánsson 6. (3) Emotional Rescue . Rolling Stones 7. (-) Kátirdagar........ Finnur Eydal 8. (4) Meira Salt..................... ........Ahöfniná Halastjörnunni 9. (12) One Step Beyond ......Madness lOillé) Hold Out ........Jackson Browne Bretland (LP-piotur) 1. (2) TheGame ...............Queen 2. (1) Emotional Rescue . Rolling Stones 3. (-) Deepest Purple .. Deep Purple 4. (3) Flesh&Blood ...... RoxyMusic 5. (18) King Of The Road ... BoxcRWillie 6. (6) Uprising ......... BobMarley 7. (-) Xanadu ..........OliviaogELO 8. (5) Black Sabbath Live At Last .. ................... B.Sabbath 9. (7)MeMyselfl ... JoanArmatrading 10. (9) McCartney II .... PaulMcCartney

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.