Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Föstudagur 25. júli 1980 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Foröastu allt ósmekklegt eöa ósæmilegt. Hugsaöu þig vel um áöur en þú tekur aö þér eitthvert nýtt' verkefni. Þér gæti snúist hugur. Nautið, 21. apríi-21. mai: Samningaumleitanir, einkum á efnahags- sviöinu, gætu reynst árangursrikar. Finndu þér átyllu til aö neita um lán. Hug- leiddu þann möguleika. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Hægöu aöeins á feröinni og athugaöu leiö- beiningar vel. Flýttu þér ekki um of. Tor- tryggni gæti reynst nauösynleg gagnvart félaga þlnum varöandi eitthvert tvisýnt verkefni. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Komiö geta upp vandamál meöal sam- starfsmanna eöa þá vegna nýs verk- efnis. Lestu leiöbeiningar vandlega,vertu ekki uppástöndugur. Foröastu klaufa- skap. I.jónið, 24. júli-23. agúst: Varastu aö koma á óreglu i einhverju mikilvægu sambandi eöa skapandi áætl- un. Haföu I huga börn og aöra ástvini. Charles vandvarpaöi, ,,já — en þaö breytir senniiega ekki hegðun hennar gagnvart mér”. Meyjan. 24. ágúst-2:i. sept: Þennan morguninn er eins gott aö vera skýr I kollinum. Faröu varlega I umferö- inni og varaöu þig á ölvuöum ökumönn- um. Vogin. 24. sept.-23. okt: Faröu varlega I umferöinni, best aö bolast ekki áfram. Ekkert slúöur viö nágrann- ana um klæönaö eöa viöskipti. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Varastu aö veröa fyrir nokkrum þrýstingi, Láttu engan annan etja þér út I kapphlaup um einskis veröa hluti. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. Vertu ekki of viðkvæmur og ekki svara öörum neinum ónotum. Steingeilin, 22. iles.-20. jan: Ef þú vilt leita þér lækninga, veröuröu aö leggja á þig ýmis óþægindi. Vertu ekki opinskár um kynferöislif þitt eöa tilfinn- ingar. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Ekki veita nein lán eöa gera neinum vini greiöa bara útaf þvi aö þú rekst á hann af tilviljun. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú gætir gerst barnalegur eöa einþykkur. Bakaöu þér ekki fjandskap eöa sam- keppni nokkurs manns. Ég hef iausnina. Ef þú lækkar skattóna vex ....fleiri fá vinnu. kaupmátturinn. vex eftirspurnin og. Efnahagurinn mun stórbatna. Laumn þin eru .j qqJ A &&TT&Z \DBA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.