Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. júll 1980 14 Föstudagur 25. iúli 1980 19 Hólmfrlður fyrir framan myndina sem hún málaði á húsvegginn sinn. Hiröing var I fullum gangi á einu túninu og krakkarnir voru hinir ánægöustu uppi á heyvagninum. Cr flæöarmálinu risu Staöar- björg og skammt utar blasti kauptúniö viö báöum megin viö Hofsá, sem þar fellur I sjö fram um græna harðvellishvamma. Þetta er Hofsós, elsti verslunar- staöur viö Skagafjörö. Þaö var bjartur dagur og plássiö mókti f sólskininu þegar Vfsi bar aö garöi en friösæld og ró virtust framar ööru einkenna staöinn. Viö höföum mælt okkur mót viö Pálma Rögnvaldsson, kennara og starfsmann útibús Búnaðarbank- ans.sem tók aö sér leiösögn um kauptúniö. Meö I förum var Ólafur Þorsteinsson og var bif- reiö hans notuö til fararinnar. Viö spjölluöum fyrst viö nokkra IbUa kauptúnsins um staöinn og hvernig þeim þætti aö búa þar. Voru allir á einu máli um aö hvergi þætti þeim betra aö vera og rökstuddu menn þaö á ýmsa vegu. Einn sagöist hafa búiö i Reykjavlk I fimmtán ár og væri allur samanburöur höfuöborginni mjög óhagstæöur. Annar sagöi aö kosturinn viö aö búa á staö eins og Hofsós kæmi einkum fram I þvl, aö menn geröu minni kröfur og llfiö gengi rölegra fyrir sig. „ Hafnaraðstaðan alltaf verið erfið” Bllstjórinn I yfirreiöinni um Hofsós, ólafur Þorsteinsson, sem áöur var nefndur, rekur saltfisk- verkunina Arver og viö spuröum hann á leiöinni hvernig gengi aö reka slíka starfsemi á sama tima og frystihUsaiönaöurinn viröist vera kominn I hnút: „Þetta er nú I litlum mæli en þaö sem þaö er gengur vel”, — sagöi Ólafur. — „Viö fluttum út um 85 tonn af saltfiski I fyrra en þaö er oröiö heldur meira núna. Þaö stafar m.a. af þvl aö viö verkuöum togarafisk I vetur en af honum var mikiö framboö og frystihúsin þvl I hálfgeröum vandræöum meö hann. Viö höfum ekki átt I neinum erfiöleikum enda kannski ekki saman aö jafna okkur og þessum stóru fiskverkunarstöövum, — hjá okkur er t.d. enginn forstjóri eöa verkstjóri. Þaö sem helst hefur háö okkur hérna á Hofsósi hvaö útgeröina varöar er aö hafnaraöstaöan hefur alltaf veriö erfiö. Þaö stendur nú reyndar til aö fá dýpk- unarpramma en þaö þarf aö loka höfninni betur þvl aö þessi slæma aöstaöa hefur dregiö úr útgerö hérna. Annars hefur atvinnuástandið hér fariö mjög batnandi hér á undanfömum árum og sem dæmi um þaö get ég nefnt, aö ég fór I yfir tuttugu ár á vertíö suöur á veturna því hér var ekkert aö hafa. Þetta er nú orðiö óþekkt fyrirbæri og hefur gjörbreyst ti! batnaöar. NU oröiö þarf enginn aö flýja vegna atvinnuleysis. Ég um þau vandamál sem sveitar- stjórnarmenn eiga viö aö gllma. — „Þaö er náttúrulega pen- ingaleysiösem er slgilt vandamál sveitarstjórnarmanna um allt land”, sagöi GIsli. Að ööru leyti sagöist hann ekki kvarta, þvl aö slöan hann tók viö oddvitastarf- inu 1974 heföi veriö næg atvinna á Hofsósi. Gísli sagöi aö frystihúsiö væri stór þáttur í atvinnulifinu og heföi þaö verið I gangi að undan- fömu þrátt fyrir þann vanda sem Þar bUa ung hjón, Þórleif Friöriksdóttir og Hólmgeir Einarsson og þau upplýstu okkur um aö hUsiö heföi veriö flutt úr Grafarósi kringum 1917. Þegar viö spjölluöum viö þau hjónin I garöinum framan viö húsiö blandaði sér I umræöurnar maöur, nokkuö viö aldur. Hann kvaöst heita Jón Kjartansson. — „Ekki þó Jón Kartansson I Rlk- inu, þvi ef svo væri þá mundi ég ekki láta brennivlniö hækka svona ört”, — segir sá gamli. — „Annars er mér alveg sama um þessar hækkanir, ég brugga bara I staöinn”. Jón sagöi okkur aö umrætt hús heföi veriö flutt I flekum frá Grafarósi og þaö veriö allt ööru vlsi í upphafi. Nú sé þaö ekki svipur hjá sjón þar sem aö áöur hafi þaö veriö griöarlega hátt meö miklu risi. Jón benti okkur einnig á gamla samkomuhúsiö sem nú er IbUöarhús og sagöi aö þeir hefðu byggt þaö, gömlu ung- mennafélagamir og boriö allt efniö f þaö á bakinu neöan úr fjöru. „Bara krafs til að lifga upp á vegginn” Enn eitt húsiö vakti athygli okkar en þaö stóð I nýja einbýlis- húsahverfinuofar I kauptúninu. A einn vegg þess var málaö stórt málverk af hafmeyju. Viö knúö- um þar dyra og I ljós kom aö hús- freyjan, Hólmfrlður Þóröardóttir átti heiöurinn af listaverkinu. Hún kvaöst hafa veriö þrjú kvöld aö mála myndina á vegginn. Hún geröi sem minnst úr verkinu en sagöi aö þetta væri bara krafs til aö llfga upp á vegginn sem henni fannst helst til litlaus og auöur. Hólmfrföur sagðist mála svolltiö I tómstundum en hún heföi þó aldrei sýnt enn sem komiö væri. Degi var nú tekiö aö halla og timi tíl kominn aö sllöra pennann og myndavélina enda voru þá ibúar á Hofsósi önnum kafnir viö aö bUa sig út á Sumargleöina, sem haldin var I samkomuhúsinu um kvöldiö. —Sv.G, „FLESTIR ERU ÁNÆGÐIR MEÐ SITT” - Af monnum Sv.-lmi held aö flestir hérna séu nú ánægöirmeð sitt”, — sagöi ólafur um leið og hann stoppaði bflinn viö saltfiskverkunina sem stend- ur rétt ofan viö höfnina. „Klúbbar, kórar og leik- félag” Hinum megin viö árósinn kom- um viö auga á fornlegt bjálkahús og aö sögn leiðsögumanna var hér um aö ræöa elsta hús sýslunnar og reyndareitt elsta hús landsins, verslunarhús frá einokunartlm- unum. Skammt þar frá hittum viö á, fömum vegi oddvita staöarins, Gisla Kristjánsson. Viö tókum hann tali og spuröum hann m.a. og husum a Hofsosi ■ steöjar aö frystihúsaiönaöinum annars staöar á landinu. Kvaöst GIsli vona aö ekki kæmi til stööv- unar frystihússins á Hofsósi eins og raunin væri á vlöa um land. Aöspuröur um félagsllfiö sagöi Gísli aö þaö væri mjög gott. Flestir klúbbar störfuöu I kaup- túninu og aö auki væri starf- ræktur kór og leikfélag, svo eitt- hvaö væri nefnt. Kvaöst GIsli halda, aö menn væru almennt ánægöir meö llfiö á Hofsósi. Hús á tveimur stöðum Ofar I kauptúninu varö okkur starsýnt á litiö, snyrtilegt hús og þeir Pálmi og Ólafur tjáöu okkur aö húsiö væri nú autt en afkom- endur hjónanna sem þar bjuggu héldu þvi svona vel við I virð- ingarskyni viö llfsstarf hinna fyrri ibúa. Vissulega gott for- dæmi. En þaö er fleira merkilegt viö húsin á Hofsósi. Gamla sam- komuhúsið þjónar t.d. nú hlut- ‘verki IbUöarhúss og beint á móti þvl er hUs sem hefur þá sérstööu aö hafa staðið á tveimur stööum. Fylgdarmennirnir, Pálmi Rögnvaldsson og ólafur Þóröarson. 1 baksýn sést gamla húsiö sem afkom- Frý höfninni á Hofsósi. endur fyrri fbúa hafa haidiö viö. Þórleif Friöriksdóttir og Hólmgeir Einarsson viö húsiö sem flutt var úr Grafarósi. Gamla verslunarhúsiö frá einokunartimunum. Gisli Kristjánsson. oddviti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.