Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 1
VÍSIR útvarp nœstuviku ÚTVARP KL. 15. MANUDAG POPP PALMA „Ég er þeirrar skoðunar að þættir sem þessi eigi einmitt að vera vettvangur ís- lenskrar dægur- tónlistar, og því verður Pálmi Gunnarsson gestur minn í þessum þætti, en hann hefur nú nýverið gefið út nýja hljómplötu," sagði Þorgeir Ástvaldsson, er hann var spurður um efni þáttar síns á mánudag. „Undanfarnar vik- ur hefur íslensk hljómplötuútgáfa tek- ið mikinn fjörkipp eftir langa deyfð. Mér heyrist á öllu, að það séu mjög góðar plötur, sem eru að koma, bæði hvað lagaval og hljómgæði snertir. „Pálmi er einn af okkar allra bestu og vinsælustu söngvur- um og hljóðfæraleik- urum og í þættinum munum við spjalla saman um nýju plötuna hans „Hvers vegna varst' ekki kyrr?" ÁB „Hvers vegna varst’ ekki kyrr?” heitir nýja platan hans Pálma Gunnarssonar. Þessi mynd er tekin á einu af þeim fáu augnablikum, þar sem Pálmi stendur kyrr, en hann er nú á leiöinni um landiö meö hljómsveitinni Friöryk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.