Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 3
3 útvarp Sunnudagur 27. júli 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (iltdr.). 8.35 Létt morgunlög.Hljóm- sveit Kurts Edelhagens leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Agnar Ingólfsson prdfessor flytur erindi um máfinn. 10.50 „Heyr mlna bæn”, mdtetta fyrir einsöng, kóra og orgel eftir Felix Mendelssohn. David Linter og kór St. Pauls kirkjunnar i Lundilnum syngja. Harry Gabb leikur undir á orgel. Dr. Dyker Bower stj. 11.00 Messa frá Skálholtshátiö 20. þ.m. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Einars- son, og Skálholtsprestur, séra Guömundur Oli Ólafs- son, þjdna fyrir altari. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Ttín- leikar. 13.30 Spaugaö I ísrael.Rtíbert Arnfinnsson les klmnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (7). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar við Manuelu Wiesler flautuleik- ar, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill. Þáttur um Utivist og feröamál I umsjá Bimu G. Bjamleifsdóttur. Rætt viö Hákon Sigurgrlms- son hjá Stéttarsambandi bænda og Skarphéöin Ey- þdrsson hjá Hópferöamiö- stööinni um ferðamál. 16.00 Fréttir. 16.20 Tilveran.Sunnudagsþátt- ur í umsjá Arna Johnsens og ólafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt, Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög ba ma. 18.20 HarmonikulögJJick Con- tino og félagar leika. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.35 Framhaldsleikrit: ,,Á slöastasnúning” eftir Allan Uilman og Lucille Fietcher. Áöur Utv. 1958. Flosi ólafs- son bjd til Utvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persdnur og leikendur I fjdröa þætti: Sögumaöur: Flosi Ólafsson. Leona: Helga Valtýsddttir. Dr. Alexander: Róbert Arn- finnsson. Evans: Indriöi Waage.Henry: HelgiSkúla- son 20.05 Djassgestir I útvarpssai. Alex Ryel, Ole Kock-Hansen og Nils Henning Orsted Pedersen. Áöur á dagskrá I janúar 1978. Kynnir: Jón MUli Arnason. „Þessar sögur eru engan veginn samahangandi aö ööru leyti en þvi, aö I þeim öllum skopast höfundur annaöhvort aö sjálfum sér, fjöiskyldu sinni, eöa samtimamönnum sinum og þjóömálum heima fyrir” sagöi Róbert Arnfinns- Róbert Arnfinnsson, leikari, les kimnisögur eftir Efraim Kishon I útvarpsþættinum „Spaugaö I Israel” á sunnu- daginn. 20.40 „Sagan um þaö hvernig Ljdöiö sofnaði” Smásaga eftir Véstein Lúövlksson. Höfundur les. 21.10 Hljómskáiamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.40 „Sáiin veröur ekkí þveg- in”.Þorri Jóhannsson flytur frumort ljdö. 21.50 Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika Só- nötuíD-dúr (K448) fyrir tvö piand eftir Mozart. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie.Magnús Rafnsson les þýöingu sina (6). 23.00 SyrpaJ>áttur I helgarlok f samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. son leikari, þegar viö báöum hann aö segja dálitiö frá kfmnisögunum eftir Efraim Kishon, sem hann les I útvarp- inu á sunnudaginn. Sögur eftir Kishon hafa veriö lesnar undanfarna fimm sunnudaga, tvær til þrjár I hvert skipti. „Sögurnar gætu veriö komnar frá einhverjum okkar íslendinga, þvi aö klmnigáfa Kishon er mjög svipuð okkar” sagöi Róbert. „Hann er aö sjálfsögöu misfyndinn eins og gengur og gerist, en yf irleitt skrifar hann bráöskemmtilega.” Israelsmenn kalla Efraim Kishon gjarnan kon- ungklmnisagnanna. Þeir hafa glfurlegt álit á honum, eins og reyndar margir aörir, enda hafa helstu verk hans verið þýdd bæöi á ensku og þýsku. Kishon er ungversk-fæddur Gyöingur, en fluttist til Israel áriö 1949. Slöan hefur hann lagt gjörva hönd á margt. Hann vann á samyrkjubúi um tlma, og nú skrifar hann fasta þætti I eitt vlölesnasta dag- blaöiö I Tel Aviv, auk þess sem hann rekur þar lítiö leikhús, sem hann kallar „Græna lauk- inn” eöa eitthvaö állka furöulegt”. — AHO útvam sunnudag ki. 13.30 Konungur kímnl- sagnanna og græna lauksins Mánudagur 28. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjtínarmaöur: Óttar Geirsson.Sveinn Hallgrlms- son og Jdn Viöar Jónmunds- son spjalla um niöurstööur fjárræktarfélaganna 1979. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskireinsögvarar og ktírar syngja. 11.00 Morguntónleikar, 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- klasslsk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30_ Miödegissagan: 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. 19.25 Frá ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál,Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Pétur Þ. Maack cand. theol. taJar 20.05 Púkk,- þáttur fyrir ungt fdlk.Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Olfsson. 20.40 Lög unga fólksinsJHildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Apamáliö I Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Annar hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaöur þáttarins, Arni Emilsson I Grundar- firöi, ræöir viö Guöjón Ingva Stefánsson fram- kvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Sturlu Böövarsson sveitarstjóra I Stykkis- hdlmi. 23.00 Kammertónlist.a. Trló I g-moll op. 63 fyrir flautu, selld og planó eftir Carl Maria Von Weber. Roswita Staege, Ansgar Schneider og Raymund Havenith leika. b. Kvintett I C-dúr op. 25. nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Boccherini- kvintettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.