Vísir - 26.07.1980, Page 18
vtsm Laugardagur
26. júli 1980
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 15., 19. og 23. tölublabi Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni Heiövangur 7, Hafnarfiröi, þingl. eign
Jóns Arna Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finns-
sonar hrl., Verziunarbanka tslands, Innheimtu rikissjóös,
Guöjóns Steingrimssonar hrl., og Brynjólfs Kjartanssonar
hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 30. júli, 1980 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Noröurtún 18, Bessastaöa-
hreppi, þingl. eign Halldórs Sigurössonar fer fram á eign-
inni sjálfri miövikudaginn 30. 7. 1980, kl. 16.30.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungoruppboð
sem auglýst var 186., 91. og 96. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Miövangur 14, 1. h.t.v., Hafnarfiröi,
þingl. eign Kjartans Einarssonar, fer fram eftir kröfu
Landsbanka Islands, og Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni
sjálfri þriöjudaginn 29. júli, 1980 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 30., 33. og 35. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Hæöarbyggö 1, Garöakaupstaö, þingl.
eign Jóns Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarfóget-
ans I Keflavik, Tómasar Gunnarssonar, hdl., Arna Guö-
jónssonar, hrl., og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hdl., á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 29. júli, 1980 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 34., 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni sælgætissöluskúr I Sædýrasafninu
v/Hvaieyrarholt, Hafnarfiröi, þingl. eign Sædýrasafnsins,
fer fram eftir kröfu Kjartans Reynis Ólafssonar hrl., á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 29. júli, 1980 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
LAUSARSTÖÐUR
Laus staða ritara 100% starf.
Laus staða ritara 50% starf.
Stöðurnar eru lausar nú þegar, en til greina
kæmu ráðningar frá 1. sept. n.k.
Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirmaður
fjölskyldudeildar og skrifstofustjóri.
SSI Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
m Vonarstræti 4, sími 25500.
t * t \ »
18
Ert þú í
hringnum?
— ef svo er þá ertu tiu þúsund
krónum ríkari
Vísir lýsir eftir kon-
unni/ sem er í hringnum,
en fyrir nokkrum dögum
var hún stödd við úti-
markaðinn á Lækjar-
torgi.
Konan er beðin um að
hafa samband við rit-
stjórnarskrifstofur VísiS/
Síðumúla 14/ Reykjavík/
áður en vika er liðin frá
birtingu þessarar mynd-
ar, en þar á hún tiu þús-
und krónur.
Þeir sem kannast við
konuna í hringnum, ættu
að láta hana vita, þannig
að tryggt sé, að hún fái
peningana í hendur.
Nú
byrjar
baiílö
ÁTT
ÞÚ
KOLLGÁTUNA?
Dregið verður
úr
fyrstu
KOLLGÁTU
(sem birtist mánudaginn 14. júlí)
Mánudaginn 28. júlí
Þeir getraunaseðlar verða að hafa borist
í síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 28. júlí
Okkar ágætu iesendum er bent á, aó hægt er aö senda inn nokkra get-
raunaseðla i sama umslagi, þvi vió tlokkum hvern dag fyrir sig.
Viö drögum daglega: þ.e.a.s.
mánudaginn 28. júlf v/KOLLGATA 14. júli
þriðjudaginn 29. júll v/KOLLGATA 15. júli
mióvikudaginn30. júli v/KOLLGATA 16. júllogsvo KOLL ai KOLLI
Munið að senda inn seðla með nægum fyrirvara,
því til mikils er að vinna
SÍÐUMÚLA 8
SÍMI 86611
n n t ? ? ? m t
■ ■■ ■ ■ ■ ■■■■■■
„Éger
ekkert stelpa”
sagói EmÚ 3ja ánt, sem var i hringnum
í síðustu viku
„Ég ætla að kaupa mér
I sápukúlur fyrir pening-
inn, hann óskar á nefni-
I lega svoleiðis," sagði
I hann Emil, sem er
þriggja ára, en hann var í
| hringnum í síðustu viku.
Myndin var tekin þar
1 sem börn úr Grænuborg
| voru að taka fyrstu
■ skóflustunguna að nýrri
1 Grænuborg. Emil, sem
| var á miðri mynd að
> moka, sagði, að þetta
I hefði verið ofsalega gam-
I an, en að eigin sögn hefur
. hann verið mörg ár í
I Grænuborg.
L.
,,Ég ætla aö kaupa sápukúlur”.
Þau leiðu mistök urðu
þó i textanum, að sagt
var, að þetta væri stelpa,
sem í hringnum væri.
Hver heilvita maður gat
þó sagt sér að svo var
ekki, heldur stór og stæði-
legur strákur. Emil leið-
rétti okkur náttúrulega,
þegar hann kom að sækja
ávísunina, og við biðjum
hér enn og aftur afsökun-
ar á þessum mistökum.
Svo vonum við bara, að
Emil fái nóg af sápukúl-
um fyrir peninginn.