Vísir - 28.07.1980, Side 2
i Bjarkarlundi
Á hvaða ferðalagi ert
þú?
Jóhanna Guömundsdóttir, úti-
vinnandi hósmóöir, Flateyri:
Ég er aö fara til Reykjavikur.
Þórunn Guömundsdóttir,
hjiikrunarkona, tsafiröi:
Ég er aö koma frá ættarmóti i
Strandasjfslu og er á leiðinni
heim.
Ragna Hjaltadóttir, gjaldkeri,
Reykjavik:
Ég er aö koma frá niðjamóti og er
að fara til Reykjavikur.
Sigtryggur Benediktsson, tækni-
fræöingur, Kópavogi:
Ég er á leiðinni heim.
Seunn Guöjónsdóttir, húsmóöir,
Bolungarvtk:
Éger btlin aö vera i Borgarfiröin-
um og er á leiöinni heim til
Bolungarvikur.
júli 1980
/'---
/
/ Nafn.
/
Heimilisfang___________
Svör berist skrifstofu Vísis,
Síðumúla 8, Rvík. í síðasta
| lagi 13. ágúst í umslagi
merkt Kollgátan.
I
J
I smáauglýsingum VÍS
auglýsing frá ASKI
undir hvaða haus?____
Dregið verður 14. ágúst og
nöfn vinningshafa birt dag-
inn eftir.
Ef þú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á
Grillveislu frá ASKI fyrir 30 manns
aðverðmæti 120.000.-
sem
HEYR
Loksins
Hamborgarar
bragð er að
Góðmeti eða bara
magafylli?
Það hefur lengi verið lenska
hér að líta á hamborgara
sem f Ijótafgreidda maga-
fylli, sem ekki þurfi að
leggja mikið upp úr. Ask-
borgararnir eru unnir með
öðru og betra hugarfari.
Leyndarmál Askborgarans
liggur í fitumældu kjöt-
inu....og samsetningunni
...og bragðinu
Askborgarinn er ham-
borgari sem bragð er að.
Því með nýjum aðferðum og
samsetningum hefur náðst
hið sérstæða gæðabragð,
sem upprunnið er í sjálfu
landi h a m borga rans,
Ameríku.
Góðborgararnir frá Aski —
þeir koma ekki betri.
Við Völvufell
i? r*T 11 rTPwii "1 il 1 m TiTi H i ?
I I rtj H |i 1 UP1 kf I j 11111U1118 í
segir fsiensk kona. Þðra Anna Karlsdótllr. sem býr í nánd við Si. Helena
EldfjaUiö St. Helena i Washing-
tonfylki hóf aö gjósa aftur s.l.
þriöjudag eftir aö hafa veriö hiö
róiegasta f 6 vikur. Fjórar
sprengingar uröu I fjaliinu, og
þeyttist toppurinn sem myndaöist
I fyrra gosinu af. öskuskýin fóru
upp I allt aö 18 kilómetra hæö.
Vlsir haföi samband viö
Islenska konu Þóru önnu
Karlsdóttur, sem býr I smábæ I
250 kílómetra fjarlægö frá St.
Helena og heitir bærinn Moses
Lake. Svæöiö sem Moses Lake er
á varö hvaö verst úti I fyrra gos-
inu.
„Þaö uröu allir voöalega
hræddir þegar þaö byrjaöi aö
gjósa aftur. Fólk greip til handa
og ftíta til aö ná I matvöru-
verslanirnar áöur en þær lokuöu,
en I fyrra skiptiö lokuöu flestar
stofnanir og fyrirtæki hér.
Sktílanum hér var lokaö þann 18.
mai'.
Flestir keyptu birgöir til
margra daga en til lokunar
verslana kom þtí ekki.
1 fyrra gosinu rigndi yfir okkur
óhemju magni af ösku, en núna
uröu þetta ekki nema 7 eöa 8
sentimetrar.”
Anna segir aö töluvert af hús-
um hafi skemmst vegna gossins.
„Þykkt öskulag var yfir öllu og
hrundu þök þess vegna. Þaö
rigndi sömuleiöis og varö askan
geysiþung og erfitt aö hreinsa
hana. Dæmi voru til þess aö fólk
fór upp á þak húsa sinna til aö
moka af en þá hrundi þakiö niöur.
Fleiri vikur tók aö moka öskunni
burt meö þungavinnuvélum.
Oskurykiö liggur alltaf I loftinu.
Þegar rok er á maöur stundum
bágt meö aö sjá frá áér. Ég verö
aö þurrka af húsgögnunum á
hverjum degi þvi aflt mettast af
rykinu.
Nokkuö er um aö fólk hafi flutt I
burtu og eru mörg hús til sölu á
þessu svæöi.
Daginn fyrir gosiö uröum viö
vör viö nokkra jaröskjálftakippi.
Sérfræöingar fylgjast grannt meö
fjöUunum hér I kring, eins og t.d.
ML Rainier, en þar hafa mælst
skjálftar aö undanförnu. St. Hel-
ena og fleiri fjöll hér I kring gusu
á siöustu öld og því óttast margir
aö hin fjölUn fari aö láta kræla á
sér. ”
Anna sagöi aö vöröur væri um-
hverfis f jaUiö, en 30 manns létust
eftir fyrra gosiö og 34ja er enn
saknaö. Engin mannslát hafa þó
oröiö vegna síöara gossins.
„Ég er alls ekki hrædd viö aö
vera hér,” sagöi Þóra. „Maöur er
hættur aö kippa sér upp viö þessi
laeti. Mér finnst ógurlega skrýtiö
aö koma frá sjálfri eldfjaUaeyj-
unni þar sem ég kynntist aldrei
neinu sllku og lenda I öllum þess-
um látum hér.”
— SÞ