Vísir - 28.07.1980, Side 4

Vísir - 28.07.1980, Side 4
Mánudagur 28. jlill 1980 Aqua-fi* Gulvöm^, 2!M»m 7$ l-K- Acryseal - Butyl - Neor HEILDSÖLUBIRGÐIR OMAsseirsson i i r— 11 r\\ /r— r-»ai i i \ ■ " HEILDVERSLUNGrensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykjavík— Pósthólf: 434 Sérsaumuð sætisáklæði fyrir alla bíla nýja sem gamla, frá dönsku verksmiðjunni Sögaard #Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, lambaskinns og pelseftiriíking, litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt, þolir þvott. • Mjög gott verð. Komið á staðinn — glæsi/egt úrval ESSÓ - NESTI Akureyri ODDAMAÐURINN f JAN MAYEN- NEFNDINNI Elliot Lee Richardson, sendiherra Bandarikj- anna á Hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóð- anna — sem nú hefur verið valinn oddamaður i sáttanefnd íslendinga og Norðmanna vegna Jan Mayen — kemur flestum nokkuð á óvart i fyrstu kynnum. Þar sem hann gengur um fundarsali Ha frét ta rrá 6- stefnunnar, hægt og viröulega, næstum seinn i hreyfingum eins og gætinn Islenskur bóndi, sem vill ekki aö neinu rasa og gefur sér gó&an tima til þess a& heilsa og rabba vi& hvern, sem á vegin- um ver&ur, orkar hann meir á menn sem „selskabsmand’” me& meiri áhuga á dægurmálum, ve&- urfarinu, liöan náungans o.s.frv., heldur en hinum mikilvægari þjó&arhagsmunamálum, sem á Hafrettarrá&stefnunni er um fjallaö. tslendingar, sem kynni hafa haft af honum á Hafréttarráö- stefnunni, segja, a& ma&urinn taki ekki mjög oft til máls I ræ&u- stóli, svo a& nokkur timi getur liö- Elliot L. Richardson, sendiherra USA hjá Haf- i&, á&ur en fyrsta viökynning nær réttarráöstefnu Sameinuðu þjó&anna. til þess aö heyra og sjá embættis- manninn, Elliot Richardson, aö Richardson er maöur vel I ýmis störf til aö afla sér reynslu I verki. En þegar hann slöan kveö- me&allagi hárog vel á sig kominn lögum hjá dómstólum og lög- ur sér hljóbs, hvort sem er I llkamlega, enda litillfsmaöur, mannafyrirtækjum. Fannst hon- nefndum e&a I ræöupiilti þing- sem hefur yndi af fuglasko&un og um þaö þó „ekki veitasérþá full- salarins, rennur upp fyrir manni, stangarveiöi og iökar auk þess nægju, sem hann fyndi vi& aö a& hann hefur geymt sér aö tala, tennis, ski&i og kjakaróöur. Hér þjóna almenningi”, og snéri sér æ þar til hann haföi eitthvaö veru- áöur þótti hann eins og margir meir a& stjórnmálum. Kynntist legt til málsins aö leggja. — „Fer aörir lögmenn fra Boston, heima- hann þvl fyrst af aöstoðarstarfi þá ekki leynt, aö þar talar maöur borg hans, þar sem hann á tengsl hjá öldungadeildarþingmanni eldklár og skarpur og svo vel og skyldleika aö rekja til margra Massachusettes, Leverett heima i' öllum hlutum aö undrum viröulegustu ættanna, Saltonstall (’53—’54), en Eisen- sætir, enda er vel hlustaö, þegar aristókratlskur og sjálfsöruggur hower forseti skipaöi hann hann lætur til sln heyra,” segja svo nálgaöist sjálfumgleöi. Hans aösto&arráöherra I HEW ráöu- þeir, sem reynt hafa. nánustu þekktu Richardson þó aö neytinu 1957 og I þeim málaflokki Eru menn þá fljótir aö skipta því aö vera hjartahiyr, bráöfynd- átti hann slöan eftir aö starfa I um sko&uná manninum, sem þeir inn, skemmtilegur félagi, sem fjölda ára, meö ýmsum hléum þó. sáu kannski fyrst I einni af hana- unni veislum góöum og ævintýra- 1959 t.d. geröi Eisenhower hann stélsveislum diplómatlunnar, feröum. Þaö orö fer af honum aö saksóknara Massachusettes og þarsem Richardsson þykir hrók- núna, aö hann sé meö allra gat Richardson sér þar orö sem ur alls fagnaöar, fyndinn og geöugustu og góöviljuöustu haröur lögbrjótum I horn aö taka. skemmtilegur viöræöu og veislu- mönnum I viökynningu. Sérstaklega jókst hróöur hans af maður góöur. Hann fæddist I Boston 20. júll rannsókn skattsvikamáls eins. Utan síns heimalands er 1920, kominn af landnemum Nýja Eftir ýmis störf I þágu Richardson lítt kynntur, nema þá Englands. Faöir hans var læknir velferöarmála var Richardson meöal fulltrúa á Hafréttarráö- og prófessor viö læknadeild geröur að a&stoöarutanrlkisráð- stefnunni eöa I Bretlandi frá þvl, Harvardháskóla. 1 þeirri fjöl- herra William P. Rogers 1969, og aö hann gegndi embætti sendi- skyldu gerðust sýnirnir ýmist varð hans hægri hönd. Vann hann herra Bandarlkjanna I London lögfræöingar, læknar banka- ýmis ábyrg&arverk á þeim vett- (1975 og 1976), en þaö þykir virö- stjórar, fræöimenn eöa stjórn- vangi. Var t.d. aöalfulltrúi USA á ingarmesta sendiherrastaöa málamenn. Elliot valdi aö lesa ráöstefnu OECD I París 1969, og Bandarlkjamanna. lög viö Harvard. — Sjálfur segist átti slöar mikinn þátt i mótun Hann komst þó I heimsfíett- hann hafa látiö námsárin llöa við stefnu Bandarlkjastjórnar fyrir irnar 1973, þegar Watergatemáliö skopteikningar fyrir skólablaöiö SALT-viöræöurnar, sem hófust I stóö sem hæst, en þá sagöi hann og fleira ungsmanns gaman, en Helsinki I nóv. 1969. af sér dómsmálaráðherraem- þvi trú menn mátulega um þann, Þannig mætti lengi telja upp bættinu Istjórn Nixons, fremur en sem útskrifast frá Harvard „cum ýmis störf, sem maöurinn hefur láta kúga sig til þess aö reka laude”. unniö fyrir stjórn slns lands, en Archibald Cox, sérstaklega skip- Richardson gerði hlé á náminu rúm leyfir þaö ekki. aðan saksóknara I Watergate- til þess aö þjóna fö&urlandinu I Um val hans sem oddamanns I rannsókninni, þegar Cox þótti siöari heimstyrjöldinni, þar sem sáttanefndina I Jan Mayenvið- farinn aö rekja slóöina full nærri hann var liösforingi af fyrstu ræðum Islendinga viö Norömenn Hvíta húsinu. Var Richardson gráöu og tók þátt I innrás banda- má segja, a& þeir, sem manninn einn fárra áhrifamanna manna I Normandl, sem eins og þekkja, telja íslendinga mjög repúblikanaflokksins, sem komst menn vita af sögunni var með heppna meö oddamanninn. Bæöi heilskinna frá Watergate- grimmilegri orrustum heims- þykir maöurinn góöviljaður og hneykslinu, og þó án þess aö upp- styrjaldarinnar. Hlaut hann eins vandvirkur, og eins hefur þaö hefja sig meö þvl aö sparka I Nix- og margir þar fjöldann af orðum ekki fariö leynt I samkvæmum og on. Haföi hinn slöarnefndi samt og heiöursmerkjum og kom heim einkallfi fulltrúa á Hafréttar- reynt aö sverta álit Richardssons sem strlöshetja. Strlösvinir hans ráöstefnunni, aö góöur vinskapur meö þvl aö drótta aö honum I fjöl- kölluöu hann sln á milli „hinn ermeösendiherrahjónum Islands miölum um áfengisvandamál, en stálheppna” eöa I gamni „Friörik — Hans G. Andersen og frú — og tókst þó ekki. frakka”. svo Richardsonhjónunum. Þykir Þegar Ford varö forseti, flýtti Aö loknu strlöfnu lauk mörgum þaö sýnt, að maöurinn hann sér aö virkja aftur starfs- Richardson slnu námi og gegndi sé Islendingum velviljaöur, þótt krafta Richardson og geröi hann ýmsum trúnaöarstööum I enginn efist um, aö hann muni aö sendiherra I London og siðan félagasamtökum stúdenta. Var fyrst og fremst láta stjórnast af aö verslunarmálaráöherra m.a.ritstjóriblaöslaganema. Eft- vandvirkni sinni I þeim nefndar- ’75—’77. ir brautskráningu vann hann störfum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.