Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 9
Hítaveita Reykjavíkur: vtsm Mánudagur 28. júli 1980 SHERUM H MEINSEMDINNI. BREYTUM ViSITðLUKERFINU Feiknalegar umræöur hafa aö undanförnu oröiö^ um fjárhagsstööu Hitaveitu Reykjavíkur. Menn greinir á um þörf Hitaveitunnar fyrir hækkun á gjaldskrá. Jafnvel sæmilega greindir menn telja# aö Hitaveitan eigi aö taka erlend lán til framkvæmda sinna# og sé henni enginn vandi á höndum að gera slíkt. Svolítil athugun sýnir aö þessi leiö er ekki fær. Gjaldskrá Hitaveitunnar er of lág til þess aö þola þær erlendar lántökur, sem þyrfti til aö bæta úr samdrætti í framkvæmdum undanfarinna ára. Lítum nánar á máliö. Hitaveitunni hefur verið haldið niðri Allan siðasta áratug hafa hækkanabeiönir Hitaveitunnar veriö skornar niður. Á sama tima hafa flestar aðrar hitaveit- ur fengið þær hækkanir, sem þær óskuðu eftir. Samanburður á gjaldskrár- hækkunum nokkurra hitaveitna á siðasta ári litur þannig út: Hitaveita Selfoss Hitaveita Suðureyrar Hitaveita Seltjarnarness Hitaveita Húsavikur Hitaveita Reykjavfkur teflt i tvisýnu. Auðvitað þarf lika að athuga aðra stækkunarmöguleika en Nesjavallakostinn. Sáralitið hefur verið unnt að gera i þessum málum vegna fjárskorts. Nú er svo komið, aö Hitaveitan treystir sér ekki til að leggja dreifikerfi I ný bygg- ingasvæði og menn eru byrjaðir að kynda ný hús á veitusvæöinu með oliu. Arið 1979 Gjaldskrárhækkanir febr. ’79 ág. ’79 alls 32% 30% 71,6% 30% 40% 82% 20% 30% 56% 25% 15% 44% 15% 15% 32% Ljóst er af þessum saman- burði, þar sem hitaveitur eru valdar af handahófi, að Hita- veitu Reykjavikur hefur' ver- ið haldið niðri. Ástæðan er augljós. Visitölufjölskyldan býr I Reykjavik og upphitunarþátt- ur framfærsluvístölunnar mið- ast við Hitaveitu Reykjavikur. Með þvl að halda gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur niðri má hamla gegn iaunahækkunum i landinu. Þessu verður að breyta. Þó skráin hér að ofan sýni aðeins árið 1979, er mestallur ára- tugurinn svipaður. Enda hefur gjaldskrá Hitaveitu Reykja- vikur sifellt farið lækkandi allan áratuginn. Upphitunarkostn- aður I Reykjavik er nú um 50% lægri að raungildi en árið 1970. Hitaveita Reykjavikur er gott fyrirtæki og hefur getað lækkað upphitunarkostnaðinn, en ekki svona mikiö. Þessi mikla lækk- un hefur sett fyrirtækið I veru- iegan vanda. Framkvæmdir hafa dregist saman Vegna þess, hversu verðlags- yfirvöld hafa þvingað gjald- skrána niöur, hefur fyrirtækiö ekki getað ráöist i nauösynlegar framkvæmdir. I 4 ár hafa bor- anir eftir heitu vatni að mestu verið skornar niður. Það er mjög alvarlegt mál. Dreifikerfi Hitaveitunnar stækkar um sem næst hálfa Akureyri á ári. Innan tiðar mun þvi vatnsöflunin á heitavatns- svæöunum í Mosfellssveit og Reykjavik ekki duga lengur. Þá þarf að ráðast i vatnsöflun annars staðar og kostnaðar- samar framkvæmdir. Helst horfa menn í þvi sambandi til Nesjavalla við Þingvallavatn. Hitaveitan á þá jörö og hún er stabsett á háhitasvæði Hengils- ins. Þar sem þarna er um háhita- svæði að ræða, þarf að fram- kvæma timafrekar og kostn- aðarsamar rannsóknir, svo ekki veröi um annað Kröfluævintýri að ræða. Hitaveitan hefur ekki haft fé til slikra rannsókna á undan- förnum árum. Framtið og öryggi veitunnar er þvl mjög Hér er um grafalvarlegt mál að ræða. Margir liggja Hitaveitunni á hálsi fyrir aö taka ekki erlend lán til framkvæmda og telja jafnvel þessa afstööu hitaveitu- stjóra fyrst og fremst pólitiska. Hitaveitustjóri vilji rikisstjórn- ina feiga og stefni að þvi að ganga af niðurtalningarstefn- unni dauöri. Þeir hinir sömu, sem þessu halda fram, skoba ekki máliö niður i kjölinn. Hér er um að ræða mál, sem enginn Reykvikingur getur látið þegjandi fram hjá sér fara. Hvers vegna ekki erlend lán? Þeir, sem mæla gegn hækkun gjaldskrár Hitaveitunnar, benda á að hreinar tekjur hennar séu miklar og þær fram- kvæmdir, sem ekki sé unnt að fjármagna meö greiðsluaf- gangi, skuli fjármagna meb lán- tökum. Eins og að framan segir, hefur framkvæmdaþörf Hita- veitunnar vaxið, vegna litilla fjárráöa og þar af leiðandi litilla framkvæmda á undanförnum árum. 1 áætlunum Hitaveitu Reykja- vikur kemur fram, aö fram- kvæmdaþörfin er á bilinu 3000 til 3500 milljónir króna á ári fram til 1985, og er þá reiknað á verðlagi i nóv. 1979, eða 4100 til 4800 m. kr. á verðlagi i dag. Sem sagt, framkvæmdaþörfin er nokkuð jöfn á hverju ári. A þessu ári vantar um 2000 m kr. til þess að ljúka fram- kvæmdaþörf ársins. Nú skulum við búa til litiö ein- falt reikningsdæmi. Við skoðum stöðu Hitaveitunnar fram til 1985 og mibum við að veitan fái ekki lagfæringu á gjaldskrá sinni, hins vegar fái gjaldskráin eins og hún er nú að fylgja verð- lagi til 1985. Við veröum að gera ráö fyrir, að Hitaveitan haldi uppi naub- synlegum framkvæmdum á þessum tima og taki lán til þeirra eftir þvi sem þarf. Til þess að einfalda dæmið, reiknum viö allar tölur á verð- lagi eins og það er I dag, en það jafngildir einfaldlega þvi, ab neðcmmcxls þar sem við lögöum af stað meb hreinar ráðstöfunartekjur 1600 m. kr. mínus afborganir 600 m. kr. - 1000 m. kr. verður niöurstaöan: Hreinar ráðstöfunartekjur Hitaveitu Reykjavikur: 1981 1982 1983 1984 1985 774 346 -i-260-rl020-rl910 Guðmundur G. Þórarinsson aiþingismaður hrekur I grein þessari rök þeirra sem andvfgir eru gjaldskrárhækkun Hita- veitu Reykjavlkur og fuilyrðir að Hitaveitan verði að óbreyttu komin I algjört greiðsluþrot innan fimm ára. gjaldskrá hækki i takt við verð- lagsþróun og gengisskráning fylgi henni lika. Arleg lántaka er þá um 2000 milljónir króna. A siðasta ári var rekstrarafgangur Hitaveit- unnar um 1600 milljónir króna, eftir um 1000 milljón kr. af- skriftir. Af þessu fara um 600 milljónir til afborgana af lánum árlega. Til ráöstöfunar eru þvi 1000+1000 m. kr. - 2000 m. kr. árlega. Til einföldunar miðum við við að þessi afkoma haldist, en framkvæmdir hvers úrs auka tekjurnar nokkuð. Við reiknum meö, að ný hús tengist veitunni sem nemur um 800.000 rúmmetrum á ári og reynslan sýnir, að vatnsnotkun- in er um 1.7 rúmmetrar pr. rúmm. húss á ári. Rúmmetri vatns er seldur á kr. 157.30 og tekjur veitunnar aukast þá um 800.000x1.7x157.3 = 214 milljónir króna á ári. Með öðrum orðum rekstrar- tap upp á 260 m. kr. árið 1983, sem eykst i rekstrartap upp á tæpa tvo milijarða árið 1985. Frá þessu dragast afskriftir, sem nema 1000 m. kr. á ári. Niðurstaðan er þvi sú, að árið 1985 þyrfti Hitaveitan að taka lán að upphæð 1000 m. kr. til þess að geta staðið I skilum við lánardrottna. Liklegt er að einmitt þá væri komiö að stórframkvæmdum I vatnsöflun og til þeirra þyrfti stórar erlendar lántökur. Samkvsmt þessari athugun er Hitaveitan þá komin i algjört greiðsluþrot. Algjört greiösluþrot Þessi einfalda athugun sýnir, aö Hitaveitan þolir ekki nema óverulegar lántökur með núver- andi gjaldskrá. Dæmir gerir ráö fyrir aö hér eftir til 1985 haldi gjaldskráin i við veröbólgu. Dæmið gerir ráð fyrir aö nauðsynlegar framkvæmdir verði fjármagnaöar til 1985 með lántökum. Dæmið sannar, að þessi leið er ekki fær. Arið 1985 verður Hitaveita Reykjavikur algjör- lega greiðsluþrota, ef hún reyn- ir að halda uppi nauðsynlegum framkvæmdum vib núverandi gjaldskrá. Menn geta breytt þeim for- sendum sem dæmið gengur út frá, á ýmsa lund, en niburstaban veröur alltaf sú sama. Fjárhag Hitaveitu Reykja- vikur er stefnt I algjört óefni. Með þvi aö draga úr rann- sóknum og vatnsöflun er öryggi veitunnar stefnt I algjöra tvi- sýnu meö ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Nauövörn hitaveitustjóra er þvi að draga úr framkvæmdum við dreifikerfin. Atlaga Zoegaættarinnar að ríkisstjórninni Misvitrir stjórnmálamenn hafa kallaö nauðvörn hitaveitu- stjóra atlögu aö rikisstjórninni. Slika menn skortir hinn dýpri skilning á rekstri fyrirtækja. Dæmið hér aö framan sýnir ljóslega, hve alvarleg staðan er. Menn mega heldur ekki gleyma þvi, aö hækkunarbeiöni Hitaveitu Reykjavikur kemur ekki bara frá hitaveitustjóra. 1 stjórn veitustofnana Reykja- vlkurborgar sitja fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna. Þessir ábyrgu, kjörnu fulltrúar sam- þykktu 60% hækkunarbeiöni samhljóða. í borgarráði Reykjavikur samþykktu fulltrúar Fram- sóknarflokks, Alþýðubanda- iags, Alþýðufiokks og Sjálf- stæðisflokks þessa hækkunar- beiðni. Albert Guðmundsson sat hjá. Menn virðast gleyma þvi, að kjörnir fulltrúar allra stjórn- málaflokka i borgarstjórn Reykjavikur hafa gert þessa hækkunarbeiöni að sinu máli. Arásir á hitaveitustjóra, sem er valinkunnur sómamaður, sem hefur helgað fjölmörg ævi- ár sin þvi, að byggja upp og efla þetta besta fyrirtæki Reykvlk- inga, eru þvi fyrir neðan allt velsæmi. Það má vel vera, aö hitaveitu- stjóri standi i þeim armi Sjálf- stæðisflokksins, sem ekki styöur rikisstjórnina. Ég held hins vegar, að hann gæfi sinum flokksmönnum ekkert eftir, ef málefni hitaveitunnar væru annars vegar. Raunar sýnir barátta hans i borgarráði her fyrr á árum þaö ljóslega. úrbætur veröa aö fást Að framansögðu er ljóst, að útilokað er, að fella gjaldskrá Hitaveitunnar inn I niðurtaln- inguna án leiðréttingar. Rangur vlsitölugrundvöllur og visitöluspil allra rikisstjórna eru ástæðan fyrir þvi, hvernig komið er. Leiðrétting nú er stöðugt i hættu I framtiðinni, ef visitölu- útreikningum veröur ekki breytt. Reykvikingar geta ekki hýst visitölufjölskylduna lengur með þessum afleiðingum. Eðlilegast er allra hluta vegna, að gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur veröi leiðrétt I áföngum. Hækkun 1. ágúst þyrfti að vera 20-30% meö þvi hugarfari að halda áfram að lagfæra stöðu veitunnar. Reykvikingar verða að standa vörö um Hitaveituna og sam- einast um það, að láta ekki koma fjárhagsstöðu hennar niður I sömu stöðu og Lands- virkjun er nú eða jafnvel frysti- húsin. Fyrir Reykvikinga væri eöli- legast að taka gjaldskrá Hita- veitunnar út úr framfærsluvisi- tölunni. Reykvikingar þurfa ekki aö óttast kjararýrnun af þeim sökum. Þeir eiga Hitaveit- una og sterk Hitaveita er kjuru- bót fyrir þá. Tekjuafgangur veitunnar fram til 1985 yrði þá i milljónum króna: 1981 1982 1983 1984 1985 1000 1000 1000 1000 1000 + 214 214 214 214 214 + 214 214 214 214 + 214 ‘214 214 + 214 214 + 214 Tekjuafgangur alls 1214 1428 1642. 1856 2070 + afskriftir 1000 1000 1000 1000 1000 Til ráðstöfunar 2214 2428 2642 2856 3070 Til þess að fullnægja framkvæmdaþörf, þarf lántaka hins vegar að vera 2000 m. kr. árið 1980. Erlend lán væri liklega unnt að fá til 10 ára með 12% vöxtum. Arið 1981 væri þá afborgun lánsins um 200 m. kr. og vextir 240 m. kr. eða alls 440 m. kr. Tekjuaukning er hins vegar aðeins 214 m. kr. Ariö 1981 mundi þvi þrengja aö fjárhag Hitaveitunnar og slöan ár frá ári. Gerum samt ráð fyrir, aö henni dygði að taka 2000 m. kr. lán árlega fram til 1985 til þess að fullnægja framkvæmdaþörf. Greiðslubyrði veitunnar mundi þá aukast þ.e. afborganir+vextir árlega sem hér segir: Aukin greiðslubyrði veitunnar fram til 1985 yrði þá I millj. kr.: 1981 1982 1983 1984 1985 440 416 392 368 344 440 416 392 368 440 416 392 440 416 440 Aukin greiðslubyrði alls: 440 856 1248 1616 1960 Af þessu leiðir, að Hitaveita Reykjavikur kæmist fljótlega I al- gjört greiðsluþrot. Rýrnun ráðstöfunartekna árlega á timabilinu yrði þá tekjuaukn- ingin minus aukin greiðslubyrði eða sem hér segir: t milljónum króna: 1981 1982 1983 1984 1985 226 428 606 760 890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.