Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 20
INNLENT FERÐABLAÐ FYLGIR EFNISYFIRLIT: • Hvernig á ad klæða sig í ferðalagið? • Viðlegubúnaður %Nesti i skemmri ferðir og lengri %Um útigrill %Að hafa ofan af fyrir krökkunum í bíínum • Ráð við bílveiki öHugað að dekkjabúnaði %Með áætlunabíl til allra átta • Útisamkomur um v erslunarmannahelgina • Heilræði um siglingar á vötnum %Ferðir Ferðafélagsins og Útivistar • Ráðleggingar um myndatökur • 20 ferðaráð • Blástursaðferðin • Ferðamöguíeikar á Austfjörðum Skemmtilegur golfvöllur i Hnífsdaí o.fí. frá Vestfjörðum 2 blöð 56 KomiðLá ölduselsskóli getur ekki sinnt allri grunnskólakennslu vegna húsnæ&isskorts og veröur þvi 9. bekkur sendur i Seljaskóla i haust. (Mynd J.A.). Olduselsskólínn er „sprungimT - senda verður 9. bekk í Seljaskðla Til þess að leysa húsnæðisvanda sinn hefur ölduselsskóli i Seljahverfi, Breiðholti, ákveðið að 9. bekkur skólans verði sendur i Seljaskóla i haust. Aö sögn Aslaugar Friöriks- dóttur skólastjóra öldusels- skóla, var þetta skásta lausnin á húsnæöisvandanum en stjómunaraöstaöa hefur hingaö tilveriöí kennslustofu og færan- legar skólastofur hafa levst brýnasta vandann. Sú lausn þykir þó oröiö of dýr og þvi var brugöiö á fyrrgreint ráö. Enn er óúthlutaö i Selja- hverfinu um 21.87% ÍbUöa, svo von er á gffurlegri aukningu nemenda i þessu hverfi, samkvæmt upplýsingum Fræösluskrifstofu Reykjavikur- borgar. 1. október 1979 voru 65,86% nemenda 5—10 ára, sem er mun hærri prósenta en til dæmis i efsta Breiöholti. Þaö er þvi ljóst aö skólamir i Selja- hverfi þurfa aö stækka mikiö til þess aö geta sinnt hverfinu. Breiöholt I. er I jafnvægi hvaö fjölda nemenda varöar. 1 Breiöholti III. má bUast viö einhverri fjölgun en óræöur þáttur er flutningar úr hverfinu. Hiynntarl skipa- kaupum að utan en nýsmíðl innanlands t VIsi, laugardaginn 12. júli s.l., birtist viötal, sem tveir blaöa- menn áttu viö mig um sjávarút- vegsmái. Viötal þetta er veru- lega stytt.sem ekki er óeölilegt. Þvi miöur sýnist mér aö I stytt- ingunni hafi ýmis atriöi komiö illa eöa óljóst til skila. Þó mun ég ekki gera athugasemd viö nema eitt slikt atriöi. Til þess aö ekkert fari á milli mála hef ég jafnframt fengiö frá Visi segulbandsspólur þær sem viötaliö geyma. 1 viötalinu er áberandi undir- fyrirsögn þar sem segir: „Hlynntari skipakaupum aö ut- an en nýsmiöi innanlands”. 1 þeim kafla kemur siöan fram spurning blaöamannsins sem endar þannig: „Ertu ekki hlynntur þvi aö nauösynleg endurnýjun flotans fari fram innanlands”. Þessa spumingu finn ég aö visu ekki á segulbandinu svo oröaöa, á þessum staö, aö minnsta kosti, en þaö er aukatriöi. Svarmitt fylgir á eft- ir og er svohljóöandi I Visi: ,,Ég vil stuöla aö þvi aö gaml- ir togarar fari úr landi og nýir komi i' staöinn, meö þvi móti veröur aö visu einhver aukning i sóknarþunga en ekki eins mikil og ef togararnir væru smiöaöir innanlands og enginn færi I staöinn. Ég er þvi hlynntari kaupum aö utan en nýbyggingu innanlands”. Þetta er efnislega rétt nema hvaö niöurlaginu er aöeins breytt. Skv. segulbandinu var þaö þannig: „Þannig aö ég er I sambandi viö togaraflotann hlynntari þessu neöanmdls Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra skrifar og gerir athugasemd vegna viötals sem birtist viö hann i Visi fyrir skömmu. heldur en nýbyggingu innan lands, en hins vegar er.....”. 1 blaöinu er svar mitt gert al- mennara en þaö var. Þaö er lát- iö ná til alls flotans en ekki bara togaraflotans. Þaö er þó einnig aukaatriöi. Hitt er mikilvægara aö þvi er sleppt sem ég segi siö- ar um skipasmiöar innanlands. Þar segi ég m.a.: „Þær (þ.e. islenskar skipa- smiöastööövar) geta annaö end- umýjunog þaö eru nú i smiöum nokkrir togarar,....Fyrir þá togara er engu skipi lagt”. Blaöamaöur spyr: „Má ekki setja reglur um aö selja beri skip úr landi þegar endurnýjun fer fram innanlands”. Svarmitt: „Salan úr landi er algerlega háö kaupum á skipi. Þaö sem ég held aö þurfi aö gera f þessu sambandi er aö stórauka aldurslagatryggingu, þannig aö aldurslagatryggingin geti keypt upp gömul skip, en menn skulu gæta aö þvi aö slikt þýöir opinbert fjármagn. Staö- reyndin er jafnframt sú aö skipasmiöastöövar erlendis, þvi miöur, njóta gifurlegra rlkis- styrkja. Ég er þeirrar skoöunar aö skoöa beri kalt og rólega hvort rétt sé aö taka upp slika aöstoö e.t.v. I gegnum aldurs- lagatryggingu eöa á annan máta hér innanlands . Viö skul- um gæta aö þvi aö mjög mikiö fjármagn fer úr landi á þennan máta. Þaö getur þvi borgaö sig aö veita jafnvel aöstoö til aö byggja megi skip á sam- keppnisfæran máta hér heima ef viö tökum til greina atvinn- una, skattana og allt sem frá slikri starfsemi kemur. Þetta vil ég láta skoöa”. Ég vona aö sú viöbót sem hér er birt, en blaöiö þvi miöur sleppti, sannfæri menn um þaö aö ég er siöur en svo á móti Islenskri skpasmiöi. Þvert á móti vii ég gera stórátak til aö efla hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.