Vísir - 28.07.1980, Side 32
VtSIR
Mánudagur 28. júlí 1980
síminnerðóóll
Veðrið hér
09 har
Klukkan sex i morgun: Akur-
eyri heiöskirt 7, Björgvin hálf-
skýjaö 18, Helsinki léttskýjaö
20, Kaupmannahöfn skýjaö 18,
Osló léttskýjaö 20, Reykjavlk
skýjaö 8, Stokkhólmurheiöskirt
20, Þórshöfn rigning 11. Klukk-
anátjánigær: Aþenaheiöskirt
26, Berlin skýjaö 22. Chicago
skúrir 21, Feneyjar skýjaö 23,
Frankfurt skýjaö 19, Nuuk
rigning 8, Lundúnir hálfskýjaö
20, Luxembourg skýjaö 21, Las
Palmas léttskýjaö 23, Mallorka
léttskýjaö 25, Montreal mistur
23, Paris skýjaö 22, Róm létt-
skýjaö25, Malagaléttskýjaö 24,
Vin skúrir 21, Winnipeg hálf-
skýjaö 25.
veðurspá
Skammt suöur af landinu er
1025 mb hæö sem hreyfast mun
noröaustur en um 300 km aust-
suöaustur af Hvarfi er 1000 mb
lægö sem hreyfist aust-
suöaustur. Hiti breytist litiö.
Suöuriand til Breiöafjarðar:
Hæg breytileg átt og skýjaö meö
köflum i fyrstu, siöan SA kaldi
og skýjaö aö mestu.
Vestfiröir og Noröurland
vestra: Viöast gola eöa kaldi I
fyrstu, siöan SA gola eöa kaldi
og bjart aö mestu.
Noröurland eystra til Aust-
fjaröa: Breytileg átt, létt-
skýjaö.
Suöausturland: Hægviöri og
léttskýjaö fram eftir morgni.
Þykknar upp meö SA golu siö-
degis.
segir
Ég vil benda Dagblaösmönnum
á aö vekja athygli lesenda á
þeirri stórkostlegu hættu sem
fylgir þvi aö safna heyi I hlööur.
Mörg dæmi eru um sjálfsfkvikn-
un I heyi, svo þetta veröur aö
stööva.
Niðurgrelðslur hækka um 2 A mílliarða:
Lækkun á dilkakjðti
mun nema allt að 10%
„Þaö var ákveöið fyrir helg-
ina aö auka niðurgreiöslur um
2,3 til 2,4 milljaröa tii ársloka”,
sagöi Pálmi Jónsson, landbún-
aöarráöherra, i samtali við Visi.
Niöurgreiöslurnar gilda frá og
með 5. ágúst og sagöi Pálmi, aö
ákvöröun um þær væri sam-
kvæmt stefnu ríkisstjórnarinn-
ar um auknar niöurgreiöslur til
samræmis verölagsbreyting-
um, þannig aö þær væru sem
næst föstu hlutfalli af heildar-,
verði. Gertvarráð fyrir þessum
auknu niöurgreiðslum viö gerö
fjárlaga.
„Þessi ákvöröun hefur áhrif á
næsta ár svo fremi aö niður-
greiöslur veröi ekki lækkaöar”,
sagði Pálmi. „Ef halda á viö
þær fyrirætlanir rikisstjórnar-
innar að tengja niöurgreiðslurn-
ar verðlagningu, þá þýðir þaö
ennfremur aukningu á niöur-
greiöslum frá þvi sem verið hef-
ur”.
Pálmi sagði, aö þessi ákvörö-
un um auknar niöurgreiöslur
heföi lækkunaráhrif á fram-
færsluvisitöluna 1. september
um 1,68 stig.
Gunnar Guðbjartsson hjá
Framleiösluráði landbúnaðar-
ins sagöi i morgun, aö ekki væri
búiö aö gera verðútreikninga
vegna niöurgreiðslnanna, en
taldi, aö verö á dilkakjöti, þar
sem niöurgreiðslur aukast um
250 kr„ myndi lækka um 10% I
heilum skrokkum en u.þ.b. 7% I
lærum og hryggjum,
—Gsal
Myndin er tekin viö Hollywood I gærkvöldi, þegar Halldór Arni lagöi upp I keppnina.
(Visismynd GVA)
Hjólrelðakeppnín
Akureyri - Reykjavík:
var sex
tíma upd
Bakka-
sels-
brekku
Hjólreiöakapparnir i keppninni
milli H-100 og Hollywood skiluöu
sér báðir á áfangastaö i morgun,
Halldór kom i Hótel Borgarnes kl.
6.25 en Daviö I Hótel Varmahlíð
kl. rúmlega 9 i morgun.
„Bakkaselsbrekkan varð mér
erfiö og ég var sex tima á leiöinni
upp á brún. En svo náöi ég
þrumutima frá brún og hingað”,
— sagöi Davið Geir Gunnarsson
þegar Vísir náöi tali af honum i
Hótel Varmahllð i morgun. Timi
Daviös var 9 klst. og 37 minútur á
þessum áfanga sem er 98 km.
— „Halldór kom hérna sprækur
og hress, en hann var þreyttur og
kvartaði um harösperrur og
rassæri”, — sagði Jóhannes
Sigurðsson hótelstjóri á Hótel
Borgarnes I samtali við Visi I
morgun. — „En hann hresstist
þegar hann var búinn aö skella
sér i sturtu á einu af nýju her-
bergjunum hérna og hann ætlar
aö leggja i hann héöan um kl.
16.00 i dag”, — sagöi Jóhannes
ennfremur. Timi Halldórs 6 klst.
og 55 minútur en vegalengdin er
um 125 km.
— Sv.G.
Vörubíistiórar I Keflavlk della:
Krafist nýs iðgbanns
á akstur Kamðsmanna
Tiu vörubilstjórar frá Vöru-
bílastöö Keflavikur mótmæltu
akstri fyrrverandi bilstjóra hjá
stööinni meö þvi aö leggja bilum
sinum fyrir þarsem hinir siöar-
nefndu voru aö verki viö mal-
bikunarframkvæmdir.
Framkvæmdirnar fóru fram
viö Fitjanesti i Njarövikum s.l.
föstudag. Guölaugur Tómasson.
formaöur Vörubilastöövarinnar,
sagöi I samtali viö Visi, aö aö-
dragandi þessa máls væri sá, að
nokkrum bilstjórum heföi veriö
vikiö úr Vörubilastööinni fyrir
um ári siöan vegna undirboöa
og annarra brota á reglum
stöövarinnar. „ Þeir héldu siöan
áfram akstri, en viö teljum okk-
ur hafa einkarétt á öllum leigu-
akstri” sagöi Guölaugur. Hann
sagöi, að leiguakstur væri skil-
greindur þannig, aö þaö væri
allur sá akstur, þar sem bil-
stjórinn væri hvorki eigandi,
seljandi né kaupandi vörunnar
sem hann ekur.
Guölaugur Tómasson sagöi,
aö Vörubilastööin heföi fengiö
lagt lögbann viö akstri fyrrver-
andi félagsmanna og heföi þaö
lögbann veriö staöfest meö
dómi fyrir rúmum mánuöi siö-
an. Hann kvaö Vörubilastöðina
álita þessa vinnu brot á þvi lög-
banni.
Bent Petersen rannsóknar-
lögreglumaöur sagöi.aö máliö
væri nú I rannsókn en þessir
fyrrverandi meölimir Vörubila-
stöövarinnar heföu stofnaö fé-
lag, Kamb h/f og væri Kambur
undirverktaki viö hiö umdeilda
verk. Bilstjórarnir væru siöan I
vinnu hjá Kambi og keyrðu eftir
verksamningum. sem Kambur
geröi.
Aöurnefnt lögbann var sett á
leiguakstur bilstjóranna, en nú
munu forráöamenn Vörubila-
stöövarinnar hafa fariö fram á,
aö annaö lögbann veröi sett á
Kambsmenn og I þetta skipti á
verktakastarfsemi þeirra.
Ekki tókst aö ná tali af for-
svarsmönnum Kambs h.f. —óHJ