Vísir - 29.07.1980, Qupperneq 1

Vísir - 29.07.1980, Qupperneq 1
Norömenn með undirboð á ðiium stððum: Ekki hefur mátt muna miklu, aö hraöbáturinn sökkti trillunni, þvi aö eins og sjá má brotnaöi lunningin. Breitt er yfir leifar stýrishússins. Hraðbátur á hraðferð: Pé‘"r“°n' Sigldi yfir trillu 09 reif stýrishúsið af Undarlegur atburður átti sér stað á Faxaflóa í gær- dag. Skemmtibáturinn Ötull frá Borgarnesi sigldi yfir trillubátinn Blíðfara Ak. 32, sem er 2,5 tonn að stærð, og tók af honum stýrishúsið. Atburöur þessi skeöi um kl. 17.45 i gær, 5 milur SSV af Akra- nesi. Bliöfari var á handfæraveiö- um og var að „kippa” suður á bóginn, er ötull kom á nokkurri ferö aftan til á bakborössiðu Blið- fara og fór siöan yfir bátinn og reif með sér stýrishúsiö. Einn maður var á Bliðfara, Böövar Guðmundsson, og náöi hann aö kasta sér fram i bátinn, er ötull flaug yfir hann. Trillubáturinn Nóri var þarna skammt frá og fór þegar á stað- inn til aðstoðar. Þrátt fyrir drengur, sem svaf og vaknaði sá litli ekki fyrr en vél bátsins stööv- aöist. '’ildrög þessa sérkennilega atburöar enu nú til rannsóknar. —AB/—BP Akranesi Þjófarnír ófundnir RannsÓknarlögregla rikisins vinnur kappsamlega aö rannsókn á skartgripaþjófnaöinum, sem framinn var á dögunum. Mun rannsókninni hafa miöaö nokkuö, en enginn veriö handtekinn enn. skemmdir, en i stýrishúsinu, sem hvarf voru fiskileitar- og stjórn- tæki, tókst eiganda Bliöfara aö sigla bátnum til hafnar. Nóri sá um aö koma ötli aö landi, þar sem skrúfubúnaöur bátsins skemmdist. Eru það einu sjáan- legu skemmdirnar á ötli eftir flugferöina. Um borö i ötli var einn maöur og fjögurra ára Eidsvoðinn að Muia íbúðarhúsið brann tll kaidra kola Eldur kom upp i bænum Múla i Gufudalssveit sl. laugardag og brunnu ibúðarhús, fjóshlaöa og rafmagnsskúr til kaldra kola. Engin slys uröu á mönnum og tókst að bjarga fjósinu svo og nokkru af innbúi. Talið er, aö kviknað hafi i út frá rafmagns- skúr, sem var áfastur við ibúöar- húsið. Húsið varö alelda á hálf- tima, er hráoliugeymir i raf- magnsskúrnum sprakk. Aö Múla bjó kennari sveitarinnar, ásamt konu sinni og tveimur ungum börnum. Var heimilisfólk allt heima við, er eldurinn kom upp. —KÞ Rjúkandi rústir ibúöarhússins aö Múla. (Visism. Helgi Svein- björnsson) Feröahlað VÍSÍS Vandaö feröablaö fylgir VIsi i dag og er þaö 32 sföur. 1 blaöinu er fjölbreytt e;fni fyrir feröalanga, sem hyggjast leggja iand undir fót hér innanlands. Umsjón með blaöinu höföu Þórunn J. Hafstein og Sigurjón Valdimarsson. Aiit að 20% verðfaii á rækju eriendis „Veröfall á rækju á erlendum mörkuðum hefur veriö allt aö 20% ”, sagöi Óttar Yngvason hjá Islensku Utflutningsmiöstööinni i samtali viö Visi. óttar sagöi þetta verðfall hafa komið til smám saman frá þvi I aprfl og væri ástandiö nú orðiö all- iskyggilegt og auk þess væru frystigeymslur hér nú sem óðast aö fyllast. „Astæöanna fyrir þessu er aö leita hjá frændum vorum og vinum, Norömönnum”, sagöi Óttar. „Þeir eru meö mikiö magn af rækju og hafa undir- boðiö okkur á öllum okkar mörkuöum”. óttar sagöi aö Norömenn væru meö um 8 þús- und tonna framleiöslu á meöan viö værum aöeins meö um 4 til 5 hundruö tonn. „Þaö eru eflaust hundruö tonna óseld, þótt ég geti ekki sagt nákvæmlega um þaö”, sagöi Óttar Yngvason. Hann sagöi aö siðasta ár heföu veriö flutt út um 12 til 13 hundruö tonn og væri verömæti þess um 5 milljarðar króna. Óttar gat þess, aö veiöin i sumar hef-öi veriö meiri en nokkru sinni áöur og flestar rækjuverksmiöjur hafa verið i fullri vinnslu. —ÓM ASÍ 09 VMSS: Viðræður áfram f dag „Það er aldrei hægt aö segja neitt um samninga fyrr en þeim er lokiö”, sagöi Hallgrimur Sigurösson, forseti Vinnumála- sambands samvinnufélaganna, er hann var i morgun inntur eftir gangi samningaviðræðnanna. Vildi hann að ööru leyti ekki tjá sig um viöræöurnar. ASÍ og VMSS sátu á samningafundi i gær og klukkan fjögur i dag hefur veriö boöað til nýs fundar.-Gsal Met hjá Akrahorg Metdagur i flutningum á bilum milli Akraness og Reykjavikur var hjá Akraborg á föstudaginn 25. júli. Þennan dág voru 367 bilar fluttir meö skipinu og er farþega- fjöldinn áætlaður á milli 1300—1350 manns. 1 stuttu spjalli við skipstjórann, Óskar ólafsson, kom fram, að i einni ferð heföu þeir mest tekið 45 bila. Bara i júni hefðu veriö fluttir með skipinu 6195 bilar, þar af 576 stórir bilar, vélar og tæki. Óskar vildi vekja athygli á þvi, aðum borð væru i gildi svokölluð „ellifargjöld”, en svo virtist sem fólk hafi ekki vitað af þvi hingað til. Eiga ellilifeyrisþegar rétt á að fá afslátt i hverri ferð sem svarar 1500krónum. Kostar hver ferö þá 2000 krónur i staö 3500 króna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.