Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 2
2 Hitmcfii Hihsulii 0»KU-f* ««fU«S- fr.KlJ vísm Þriöjudagur 29. júll 1980 Hvaö gerir þú við pening- ana# sem þú vinnur þér inn? (Spurt á Nes- kaupstað). Smári Sigmundsson, 15 ára, vinn- ur hjá SVN: Ég eyöi i bió, sælgæti og svoleiöis vitleysu. Höskuldur Guömundsson, 15 ára, vinnur hjá Nesplasti: Ég legg fyrir og eyöi siöan einhverju i bió, sælgæti, ferðalög og svoleiöis dót. / /*■-- / / Nafn. / Heimilisfang___________ Svör berist skrifstofu Vísis Síðumúla 8/ Rvík. í síðasta | lagi 14. ágúst í umslagi j merkt Kollgátan I Dregið verður 15. ágúst og nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir. í smáauglýsingum VÍSIS auglýsing frá Blómaval við Sigtún undir hvaða haus? Ef þú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á ODELL — ferðagrill frá Blómaval, að verðmæti kr. 13.360.- Dregnir verða út 8 vinningar að heildarverðmæti kr. 106.880.- oM:u.a Hihnvhi ““K'L,. WWSf J OBfcU.u BSl Hilnu hi „í fr'* ■ ■ OLL ÁHÖLD TIL GRILL VEISL- UNNAR Opið kl. 9-21 alla daga Iblómouc GróOurhúslnu Slgtúni — Simar 36770 - 86340 af stórlöxum n Umsjón: Sveinn Guöjónsson Stefán Birgisson, 15 ára, vinnur i frystihúsinu: Ég legg fyrir og eyði restinni i brennivin. Bjarni Halldór Alfreösson, 16 ára, vinnur i frystihúsinu: Ég legg þá fyrir i feröalög og svoleiðis. Smári Sófusson, 15 ára, verka- maöur i frystihúsinu: Ég eyöi i bensin á bátinn minn, i sælgæti og sigarettur. 210 laxar á fjórum dðgum „Þeir spáðu þvi I fyrra, að hann yröi svona stór i ár og þaö hefur komiö á daginn, — þetta er afskaplega stór og vænn fisk- ur sem hefur komiö úr ánni nú I sumar”, — sagöi Helga Hall- dórsdóttir, ráöskona i veiöihús- inu Vökuholti viö Laxá i Aöal- dal. „Húsvikingar voru hérna i fjóra daga nýveriö og fengu 210 laxa sem er nokkuö gott’, — sagöi Helga ennfremur. Helga sagöi aö eftir siöustu helgi væru komnir 1106laxar á land úr ánni og væri þaö eitthvaö minna en á sama tima I fyrra en hins vegar væri laxinn mun stærri eins og áöur er getiö. Aö sögn Helgu veiddust sex laxar á fyrsta veiöisvæöi á sunnudaginn og þar af heföu þrir veriö 18 punda. Meöal-vigtin á laxinum nú I ár er 14-15 pund sem er óvenju gott og sá stærsti vó 26 pund en hann var veiddur á „spoon” fyrr i sumar. Sá fyrsti á land ofan virkjunar En talandi um Laxá I Aðaldal má geta þess, aö i slöustu viku veiddist fyrsti laxinn fyrir ofan laxastigann sem unniö hefur veriö aö viö Brúar. Hafa nokkrir laxar nú þegar gengiö upp i Laxárdal og Karl Kristjánsson frá Akureyri veiddi þann fyrsta rétt neöan viö Kasthvamm og var hann um 11 pund. Lax hefur ekki gengiö þarna upp áöur. vatnsiítil Norðurá „Fyrir helgina voru komnir á land 1100 laxar úr Noröurá” — sagöi Hannes Elisson, kokkur I veiöihúsinu viö Noröurá i Borg- arfiröler Stórlaxar höföu sam- band viö hann i gær. Hannes sagöi aö meira en helmingur heföi veiöst á flugu en hann kvaöst ekki hafa á reiöum höndum upplýsingar um samanburö frá þvi I fyrra. — „Ain er mjög vatnslitil og mér er sagt aö ástand hennar hafi ekki verib svona slæmt i mörg ár og þess vegna eru þessir 1100 laxar taldir vera góöur árangur miöaö viö aöstæöur”, — sagöi Hannes. Lýsing Hannesar á Norðurá ber saman viö lýsingar á öörum ám hér sunnanlands en eins og kunnugt er hefur þurrkatiöin aö undánförnu haft i för meö sér mikinn vatnsskort i ánum. sá stóri sem siapp.. Og hér er einn til umhugsunar fyrir laxveiöimenn: Hinn fullkomni ræöumaöur er sá, sem getur haft báöar hendur i vösum þegar hann er aö lýsa laxinum sem slapp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.