Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 4
vísm Þriöjudagur 29. júli 1980 TÓNLISTARFÓLK ATHUGIÐ: NÝ UPPGERÐ ÚRVALS BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN ijjiEJtjjo iaxsso i DIGRANESVEGI 74 KÖPAVOGI SiMI 41656 HÓTEL VARÐDORG Hjúkrunarfræðinga vantar sem fyrst að sjúkrahúsinu á Egilsstöð- um. Húsnæði til reiðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1400 eða skrifstofa sjúkrahússins í síma 97- 1386. AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.5S0 -17.500. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. L MBOÐSSALA MEÐ SKÍDA VÖRL'R OG HLJÓMFL L’T.XI.XGSTÆKI GREXSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Sérstakt kynningarverð á veiðivörum og viðlegubún- aói, m.a. tjöld, svefnpokar, útigrill og allt í veiðiferðina. NJÖTIÐ ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HES TA LE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 u F/SKSALAR! Höfum afgangspappír tíl sölu Upplýsingar í síma 85233 Blaðaprent hf. [ Úrval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgoto 72 S 22677 Þeir vlldu forna honum á blóð- altari bylt- ingarinnar Mohammed Reza Pahlavi, fyrrum einvaldur I einu oliu- auöugasta riki heims, lést I Ut- legö, sjiikur af krabbameini, beiskur Ut I heiminn og vinafár oröinn. Frá þvi aö honum var velt úr keisarastóli írans 1979 hraktist hann Ur einu landinu i annaö i leit aö griöastaö: Bandarikjun- um, Mexíkó, Marokkó, Bahamaeyjum, Panama og Egyptalandi. Vegna veikinda sinna og þeirra dapurlegu örlaga aö eiga ekki afturkvæmt til sins ætt- lands, sem enginn efaöist um, aö hann unni af einlægni, naut hann nokkurrar vorkunnar siö- asta æviár sitt, þegar hann leitaöi sér lækninga viö ill- kynjuöum sjúkdómi. Hann fór tvivegis yfir Atlantshafiö I þeirri leit, en hvorki auöur hans né færustu læknar heims gátu bjargaö honum. — Einn gest- gjafa hans á þeirri pislargöngu, Omar Torrijos, forseti Panama, lét svo ummælt, aö keisarinn fyrrverandi væri haldinn sjUk- dómi, sem væri verri en krabbameiniö: „Hann tregar hásætiö svo aö hann á sér engr- ar lækningar von. Hann trUir þvi, aö hann sé fæddur konung- ur, og mun aldrei geta skiliö aö hann sé þaö ekki lengur”. Keisarariki Reza Pahlavi var aö vísu 25 alda gamalt, en hann var samt aöeins annar ættliöur keisaraættarinnar og þess rikis, sem faöir hans, Reza, fyrrum liöþjálfi i hernum, lagöi grund- völlinn aö meö byltingu 1921. Otlegöarganga íranskeisara hófst I janUar 1979, þegar hann sté um borö I flugvél á leiö til Egyptalands I þaö, sem kallaö var „orlof”. Einræöi hans og stjórnskipulag var aö molast niöur I allsherjarverkföllum, óeiröum og liöhlaupi hermanna hans. Þaö varljóst af fögnuöin- um á götum I Teheran viö frétt- um af brottför hans, aö þangaö mundi keisarinn aldrei snUa aftur.Orlög hans voru ráöin. 1. febrUar, þegar Ruollah Khomeini, æöstiprestur, sneri heim Ur sinni Utlegö i Paris til þess aö stýra byltingunni gegn keisaranum. 11 dögum siöar var byltingarstjórnin komin á laggirnar. Hatriö gegn hinni illræmdu leynilögreglu keisarans, óánægjan vegna spillingar, sem keisarastjórnin haföi látiö viö- gangast, gremjan vegna bágra kjara... allt braust þaö Ut i leyniréttarhöldum og aftökum embættismanna og foringja hersins, sem ætlaöir voru trUir keisaranum. 34 milljónir manna voru I einu höggi settar undir nyja strangtrúarstjórn múhammeöspresta Irans. Reza Pahlavi flutti frá Egyptalandi til Marokkó og þaöan I júni til Cuenavaca I Mexikó, þar sem hann hélt sig aö mestu innandyra I strang- lega vöktuöu húsi. Hann haföi ekki einu sinni vegabréf og fékk landvist til bráöabirgöa til sex mánaöa. Bandarikin, fyrrum bandamaöur keisarastjórnar- innar, þoröi ekki aö veita honum landvist af ótta viö aö styggja hin nýju stjórnvöld Irans. Af „mannúöarástæöum” eins og þaö var kallaö.fékk hann leyfi til þess aö leita sér lækninga i Bandarikjunum, þar sem gerö var á honum aögerö. Upplýstist þá fyrst aö hann væri meö krabbamein I skjaldkirtli, og heföi gengiö meö þaö siöan 1973. 'Læknar ætluöu honum ekki nema helmingslikur á aö ná sér af þeim veikindum. Á meöan keisarinn naut læknisvistar upp á náö i New York, duldu bandariskir em- bættismenn þó ekki þann kviöa sinn aö valdhafar I Iran mundu láta gestrisni þeirra bitna á bandariskum borgurum I Iran. Sá ótti var ekki ástæöulaus, eins og sannaöist 4. nóv. 1979, þegar herskár stUdentaskrill rauf diplómatahelgi sendiráösins i Teheran og tók þar 50 Banda- rikjamenn fýrir gisla. Skrillinn kraföist þess, aö keisarinn yröi Mohammed Reza Pahlavi. framseldur og fór enginn i graf- götur um, hvaöa örlög honum væru ætluö. Keisarinn vildi ekki vera gestgjöfum sinum slikur vand- ræöavaldur og flutti til Panama, en strax var hafist handa af stjórnvöldum Irans, sem strax sýndu sig aö þvi aö styöja helgi- rofiö á sendiráöinu og mann- ræningjana, viö aö þrýsta aö Panamastjórn aö framselja keisarann. 26. mars I ár hélt keisarinn þvi enn af staö og þá til Kairó, þar sem hann fékk hæli til dánardægurs. Sadat Egyptalandsforseti sýndi sig þá aö þvi aö vera einn örfárra þjóöarleiötoga I heiminum i dag, sem metur meir en þekkist I raunsæiskaldrana stjórnspek- inga I dag þaö, sem áöur þóttu viröingaveröar dyggöir, eins og tryggö og þakklæti fyrir fyrri vinargreiöa keisarastjórnarinn- ar I garö Egyptalands. Bauö hann byrginn almenningsáliti I arabalöndunum og mUhammeöstrUbræöra sinna, þegar hann skaut skjólshúsi yfir keisarann. Þótt Washington- stjórnin þvægi hendur sinar af keisaranum, dugöi henni þaö samt ekki til þess aö ná fólki sinu Ur höndum mannræningj- anna i lran, sem hafa nú lýst þvi yfir aö dauöi keisarans muni engu breyta varöandi lausn gislanna. Fór þar svo sem menn spáöu strax, aö hinn helsjúki Ut- lagi var valdhöfum Irans aldrei annaö en peö.sem þá þyrsti i aö fórna á blóöaltari byltingarinn- ar til skemmtunar múgnum. Hinn látni varö keisari 1941, þegar bandamenn heim- styrjaldarinnar þokuöu fööur hans Ur hásæti fyrir samhug hans meö nasistum. Mohammed var þá naumast 22 ára gamall (fæddur 26. október 1919), en samt ráöinn I aö draga oliuauöugt og þó vanþróaö riki sitt inn I tuttugustu öldina hvaö sem tautaö og raulaö væri. Gagnrýnendur hans segja, aö hann hafi tæknivætt þjóöina og fært inn i nútlmann á kostnaö mannúðar- og trúarverömæta. Herinn þótti fyrst og fremst njóta oliuauösins og hirölifið en þrátt fyrir umbætur i land- búnaöarmálum voru margir Iranar jarönæöislausir og ólæsi var enn mikiB hjá þjóöinni, þótt óneitanlega áynnist nokkuB I þeim efnum. Sums staBar bjó fólk viö hungursneyB á sumum árstimum, en um leiö fóru æ hærra sögur af spillingu yfir- stéttanna og varö þaB allt aB brenniviö byltingareldsins, sem ýmsir andstæöingar keisarans tóku aö kynda hjá þjóöinni. Þegar óeiröirnar hófust snemma 1978, skildi keisarinn ekki alvöru þeirrar köllunar, og vék frá sér sem hverjum öörum hégóma. 1 lok þess árs haföi ólgan kostaö meir en þús- und mannsllf og margir vina hans yfirgáfu hann. TryggB hersins var dregin I efa. Verk- föll höfBu skrúfaö svo fyrir gnægtarbrunna Irans, oliubor- holurnar aö rétt draup Ur hjá þessum næststærsta oliufram- leiðanda heims og þar meö lék efnahagsleg undirstaöa keisararikisins á reiöiskjálfi. Keisarinn var sakaöur um þjónkun viö Bandarikin og vest- ræna oliukaupendur sem var fjarri þvi rétt. Löngu áöur en Saudi Arabla gekkst inn á hækk- un oliuverös, haföi hann veriö talsmaBur oliuveröhækkana I draumum slnum um aö gera Ir- an aö einskonar japönsku efna- hagsundri austurlanda nær. Hann lýsti þvi yfir I viötölum, aö „tlmabil hrikalegra framfara og uppgangs vesturlanda, grundvallaö á ódýrri ollu, væri liöið hjá”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.