Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 7
Umsjón: Gylfi Kristjánsson .Eagnar ö. Péturs- son. VlSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 Birgir Þór Borgbórsson: Þolanlega miöaö vlð „Nú ert þú að segja mér frétt- ir. Ég var að biða eftir að fá að heyra úrslit í öðrum hópnum i 100 kg flokknum”, sagði lyft- ingamaðurinn, Birgir Þór Borg- þórsson, er við ræddum við hann I gærkvöldi, en Birgir hafði þá nýlokið keppni i sinum flokki á ólympiuleikunum I Moskvu. Þegar við hringdum i Birgi, var hann að biða eftir úrslitun- um i siðari flokki keppenda, en viö gátum tjáð honum, að sam- kvæmt fréttaskeyti Reuters hefði hann hafnað i 12. sæti keppanda „Ég er alveg þolanlega ánægður með þaö, miðað við að- stæður’,’ sagði Birgir. „Ég lyfti 147,5 kg i snörun og 182,5 kg i jafnhöttun, þetta er samtals 330 kg eða 10 kg frá þvi, sem ég á best. En miðað við hvernig lið- anin hefur verið hér i Moskvu, þá þarf ég ekkert að skammast min fyrir þetta.” „Það er búinn aö vera stans- laus niðurgangur hjá manni i heila viku og ég hef lést um heil 4 kg á þessum tima. Þá fann ég það i keppninni, að ég hafði tap- að krafti, sérstaklega I fótunum Birgir Þór Borgþórsson var nokkuð frá sfnu besta, en náðisamt 12. sætii sinum þyngdarfiokki. og það háði mér og kom i veg fyrir betri árangur”. — Birgir sagði að maturinn i ólympiuþorpinu væri mjög góð- ur, en taldi sennilegt að eitthvað væri ábótavant við hreinlætið I eldhúsinu, þar sem hann væri unninn. Birgir sagðist hafa ^^keppanda. að krafti, sérstaklega i fótunum unninn. Birgir sagðist hafa var mjög óvænt, Ota Zaremba gk—. fengið mjög slæma magakveisu en ekki þorað að láta læknana vita af þvi af ótta við að vera lagður á sjúkrahús eins og fé- lagi hans, Guðmundur Helga- son! Sigurvegari i keppninni I gær var mjög óvænt, Ota Zaremba frá Tékkóslóvakiu, sem lyfti samtals 395 kg sem er ólympiu- met, en annar varö Sovétmað- urinn Igor Nikitin, sem allir höfðu spáö sigri með 392,5 kg. Var hann heldur betur hnipinn við verðlaunaafhendinguna. KúluvarDskeppnin: HREINN 08 ÓSKAR babir i orslit - Alllr íslensku keppendurnir eiga irí í dag Hreinn Halldórsson.. Ef hann verður við sinn besta árangur, á hann möguleika á að krækja i verðiaunasæti á Ólympiuleikun- um i Moskvu á morgun. Óskar Jakobsson náöi því að komast i úrslitin i kúlu- varpinu/ þótt það sé ekki hans sérgrein. Hann hefur alla burði til að standa sig vel í úrslitunum á morgun. Enginn Islensku keppandanna á Ólympfuleikunum I Moskvu verð- ur I eldlinunni i dag, en á morgun taka þeir Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson þátt I úrslitum kúluvarpskeppninnar. Þá mun einnig Halldór Guðbjörnsson júdömaður taka til hendinni, von- andi með jafn glæsilegum árangri Sovétmenn hafa algjörlega stungið aðrar þjóðir af i keppn- inni um gullverðlaunin á 200 metra hiaup: „Bláa örin” fyrst „Bláa örin” frá Italiu, Pietro Mennea, krækti I ólympiugullið i 200 metra hlaupinu I Moskvu i gærkvöldi, kom I markið 2/100 úr sekúndu á undan Bretanum Allan Wells, sigurvegaranum i 100 metra hlaupinu, sem gerði tilraun til að ná i' sitt annað ólympiugull. Um algjört einvigivar aðræða I hlaupinu, en fróðir menn segja, að það hafí kostað Wells sigur, að hann virtist slaka á, þegar á beinu brautina var komið. 1 beygjunni náði hann að þvi er virtist afgerandi forskoti en á beinu brautinni kom „bláa örin” á fúllri ferö og rétt viö marklin- una náöi Mennea að stinga sér framúr og sigra. TÍmiMennea var 20,19 sek. sem erlangt frá heimsmeti hans, sem er 19,72 sek. Wells fékk 20,21 sek. og Donald Quarrie frá Jamaica I þriðja sæti á 20,29 sek. gk-. og Bjami Friðriksson gerði um helgina. Þeir Hreinn og Óskar tryggöu sér i gærmorgun rétt til að keppa I úrslitum kúluvarpsins, voru tveir af 12 keppendum sem köstuðu kúlunni lengra en þá 19,60 metra sem þurfti til að komast áfram. Hreinn kastaði 19,74 metra I 2. til- Ólympiuleikunum I Moskvu, en lengi .vel héldu A-Þjóðverjar reyndari viðþá. Yfirburðir þess- ara tveggja þjóða yfir aðrar hafa reyndar ekki komið á óvart, vitað ' er að þær tefla fram eingöngu : þrautþjálfuðum atvinnumönnum oghefur þaö sýnt sig á leikunum, aðaörar þjóðir teljast ekki gjald- gengar i keppni viö þær, helst að Bandarikjamenn og V-Þjóöverjar hefðu getaö blandað sér eitthvað I baráttuna, ef þeir heföu veriö með. Að loknum deginum i gær hafa Sovétmenn 47 gullverðlaun, 49 silfur og 28 brons, Þjóðverjamir 34 gull, 27 silfur og 28 brons, en sú þjóð sem næst kemur er Ung- verjaland meö 6 gull, 7 silfur og 5 brons. Þessar tölur segja meira en mörg orð um yfirburöi Sovét- manna og A-Þjóöverjanna. gk-. 100 m prindaniaup Methalln f 5. sætl Nýtt ólympiumet var sett er úr- slitin I 100 metra grindahlaupi kvenna fóru fram á Lenin-leik- vanginum I Moskvu i gærkvöldi. Ekki kom ólympiumetiö þó frá þeim keppenda, sem spáð hafði veriö sigri. Hinn nýbakaði heims- methafi, Grazyna Rabztyn frá Póllandi, varð að gera sér fimmta sætið að góðu, en sigur- vegari varð Vera Komisova frá Sovétrikjunum, sem fékk timann 12,56 sek., en heimsmet Rabztyn er 12,36 sek. raun en Óskar 19,66 metra I þriðju tilraun sinni. Það er glæsilegur árangur hjá Islandi að eiga tvo keppendur i úrslitakeppni 12 manna á Ólympluleikum, jafnvel þótt i keppnina vanti keppendur frá sterkum þjóöum, og vonandi tekst þeim félögum vel upp á morgun. Þegar þeir tveir og Halldór Guðbjömsson hafa lokið keppni á morgun, er aöeins einn Islenskur keppandi eftir aö spreyta sig, en það er Jdn Diðriksson, sem kepp- ir i 1500 metra hlaupinu siöar i vikunni. < gk-. Langstökk karia: Langt l met Beamon „Ég er viss um að Bandarikja- maðurinn Bob Beamon hefði aldrei sett heimsmet sitt undir sömu kringumstæðum og við keppum við hér i Moskvu, en þó er'ég viss um, að einhver á eftir að bæta heimsmet hans, þó ég reikni ekki meö að gera það sjálf- ur, ” sagði A-Þjóðverjinn Lutz Dombrowski, eftir að hann haföi sigrað i langstökkkeppni Ólympiuleikanna i Moskvu I gær. Dombrowski náði öðrum besta árangri, sem náöst hefur i lang- stökki frá upphafi, hann stökk 8,54 metra en vantaði samt 36 cm upp I heimsmet Beamon, sem hann setti á Ólympiuleikunum I Mexico 1968 og er orðið elsta heimsmetiö I frjálsum iþróttum. Næstir Dombrowski I lang- stökkinu i Moskvu voru þeir Frank Paschek frá A-Þýskalandi, sem stökk 8,21 metra, en Sovét- maðurinn Valery Podluzhnyi hirti bronsverðlaunin, stökk 8,18 metra. gk-. Verölaunin 400 m hiaup kvenna: Koch í sér- flokkl Hlaupadrottningin a- þýska, Marita Koch, átti auðvelt með að tryggja sér sigurinn i 400 metra hlaupi kvenna i Moskvu. Hún var i algjörum sérflokki i hlaup- inu, fékk tímann 48,88 sek. sem er nýtt ólympiumet og var tæpra sekúndu á undan Jarmilu Kratochviiova frá Tékkóslóvakiu, sem fékk timann 49,46 sek. gk-- Kringlukast karla: Siakur árangur Kringlukastkeppni Ólympiuleikanna i Moskvu varð ekki eins rismikil og reiknað hafði verið með, fyrir utan það að I keppnina vantaði fjölda af sterkustu kringlukösturum heims frá þjóðum, sem ekki taka þátt leikunum. Úrslitin urðu þau að Vikton Rasshchupkin frá Sovétrikj- unum sigraði með 66,64 metra kasti, annar varð Imrich Bugar frá Tékkó- slóvakiu, sem kastaði 66,38 metra og þriöji Luis Delis frá Kúbu með 66,32 metra. A meðal keppenda var heimsmethafinn Wolfgang Shcmidt frá A-Þýskalandi, en hann virðist vera „út- brunninn” og kastaði aðeins 65,64, sem reyndar nægði til ^^jórða sætis. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.