Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 II Fangabúðalíf í ríkisstjðrn Afsalar ekki frekari rétti Ólafur Jóhannesson hefur nú lýst þvl afdráttarlaust yfir, aö hann rdöi þvi sem utanrlkisráö- herra án afskipta annarra ráö- herra, hvort og hvenær ráöist veröur I framkvæmdir I Helgu- vik. I bak viö þessa yfirlýsingu liggur áratugs þreyta á viöur- eigninni viö kommúnista. Einn- ig er yfirlýsingin dæmi um skapgerö Ólafs Jóhannessonar. Hann lætur ekki kúga sig til aö afsala frekari rétti utanrlkis- ráöherra en oröiö er meö á- kvæöinu um flugstöövar- bygginguna i stjórnarsáttmál- anum. Hann lýtur svo á aö hann sem sem ráöherra geti ekki oröiö strengbrúöa kommúnista I öörum ráöherrastólum. Og þaö mega menn sanna, aö ekki springur stjórnin af þessum sökum. Tilraunir til aö kúga ólaf Jóhannesson tekst ekki af þvl hann er ekki manngerö, sem veröur kúguö. Þess vegna mega þaö teljast undarleg örlög, aö einmitt hann skuli hafa veriö valdamesti maöur landsins á lengstum stjórnartlmum kommúnista á Islandi. Þaö bendir til þess aö minni menn eigi ekki stóra leiki á boröinu gegn þeim áætlunum sem kommúnistar hafa gert um valdatöku á „þingræöisgrund- velli”, einkum þegar borgar- flokkarnir viröast ekki vilja skilja, aö I þeim pólitlska hern- aöi sem nú er rekinn I landinu gegn rikjandi þjóöskipulagi meö kostum þess og göllum, eiga þeir aöeins þann leik einan aö standa saman þangaö til og ef almenningur veröur svo veikl- aöur.aö kommúnistar fá meiri- hluta 1 þingkosningum. Sú leiö aö láta kommúnista stjórna landinu á fimmtdn prósent at- kvæöa getur varla kallast mennsk firra. Forsætisráðherra á yztu nöf 1 Helguvlkurmálinu er þegar komiö í ljós, aö Ólafur Jó- hannesson mun standa einn á báti, og varla aö hann hafi flokksbræöur slna I ráöherra- stólum meö sér. Þeim mun fara eins og Gunnari Thoroddsen, og þykja sá kostur vænstur aö hafa friö viö kommúnista. Þaö er skiljanleg afstaöa hjá Gunnari Thoroddsen, þótt hún sé ekki stórmannleg, aö lýsa þvl yfir aö Helguvikurmáliö eigi aö ræöast I rikisstjórn og sé þvl ekki á valdi utanrlkisráöherra. Gunnar Thoroddsen hefur leikiö sig fram á yztu nöf. Hann á tæp- lega afturkvæmt I Sjálfstæöis- flokkinn og llkur til aö pólitisk- um ferli hans sé lokiö viö brott- för rikisstjórnarinnar. Þetta eru kjörnar aöstæöur fyrir kommúnista. Svona mönnum stinga þeir einfaldlega I vasann. Þess vegna segir Gunnar aö Helguv*kurmdliö veröi rætt I rikisstjórn á sama tima og Ólaf- ur Jóhannesson segir- aö þaö heyri undir utanrlkisráöherra einan. Borgaraflokkarnir haf bilað Llkur eru til aö Helguvlkur- máliö veröi siöasti stóri próf- steinninn á pólitlskt þrek Ólafs Jóhannessonar. Þess er ekki aö vænta aö hann bregöist I þvi máli. Hitt er furöulegt tlmanna tákn, ef rétt reynist, aö hann standi einn gegn kommúnistum I rlkisstjórninni. Yfirlýsing Gunnars Thoroddsens bendir einmitt til þess. Meö þeirri yfir- lýsingu er hann aö staöfesta aö engu skiptir fyrir Islenzka borgarastétt, þótt hún fylki sér I kosningum á bak viö svonefnda borgaraflokka. Sem flokkar bila þeir alltaf I gllmunni viö kommúnista og hafa svo sannarlega gert slöasta áratug. Þaö eru aöeins einstaklingar d borö viö Ólaf Jóhannesson, sem þora aö tala fyrir munn dttatíu og fimm prósent þjóöarinnar meöan aörir láta kúga sig til hlýöni viö frekjuliöiö I rlkis- stjórninni I von um lengri póli- tiska llfdaga. igþ Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens var spáð ýmsum óförum um það bil sem hún var mynd- uð. Eitt var að reynsla siðasta áratugar sýndi, að kommúnistar réðu velflestu i islenskum stjórnmálum, hvort sem þeir voru innan rikisstjórnar eða utan, og þótti því einsýnt að Gunnar Thoroddsen myndi varla vera i að- stöðu til að standa gegn ágangi þeirra og frekju, maður, sem vafi lék á að hefði flokk á bak við sig. Síðasti áratugur hefur verið kenndur við ólaf Jó- hannesson, og hafa bæði flokksbræður hans og aðrir skrifað á hans reikning flestar þærófarir sem kenndar verða við þennan tíma. Þetta er alrangt. ólaf- ur Jóhannesson gerði auðvitað eins og hann gat til að halda stjórnarsamvinnu lif- andi, auk þess var um að ræða að meðráð- herrar hans túikuðu stjórnarsáttmála fjrjálslega og beittu sérvaldi ráðherra til hins ýtrasta. Erfiðastir og hrikalegastir voruþó launasamningar, sem vinstri menn i gleði sinni hafa kennt við sólstöður eða annan gang himintungla. Nú er hins vegar sýnt að menn eru að fá þessi himintungl i hausinn. Blaðran er i raun og veru sprungin. Það er bara eftir að vita hver situr uppi með loftið úr henni. Enn situr Ólafur Jóhannes- son I rlkisstjórn ásamt kommúnistum, sem eru staö- ráönir I aö skilja viö rlkjandi þjóöskipulag I upplausn, svo hiö raunverulega dýröarrlki megi sjá dagsins ljós á Islandi. Enn má þessi ákveöni og stjórnvisi maöur horfa upp á samstarf, sem fyrst og fremst stjórnast aö frekju ráöherra flokks, sem hefur hvaö eftir annaö sótt neðanmáls „En nú nennir ólafur ekki lengur að sýna ein- hliða sáttavilja í máttar- vana ríkisstjórn. Ráð- herrar Alþýðubandalags- ins eru byrjaðir að öskra á hann vegna þess að hann tekur sér sama rétt og þeir, og lætur sérmál utanríkisráðuneytisins sig einan varða" segir Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, meðal ann- ars f þessari grein og segir Ifkur á að olíutanka- málið á Keflavíkurflug- velli verði síðasti stóri prófsteinninn á pólitískt þrek ólafs Jóhannes- sonar. fylgisaukningu til Framsóknar vegna manna þar á bæ, sem þekkja ekki borgaralegar skyldur slnar. En nú nennir Ólafur ekki lengur aö sýna ein- hliöa sáttarvilja I máttarvana rikisstjórn. Ráöherrar Alþýöu- bandalagsins eru byrjaöir aö öskra á hann vegna þess aö hann tekur sér sama rétt og þeir, og lætur sérmál utanrlkis- ráöuneytisins sig einan varöa. Hér er átt viö flutning á olíu- geymum til Helguvlkur viö Keflavlk af svæöi, þar sem hættulegt er aö hafa þá til fram- búöar vegna mengunar. Sveitarfélögum á Suöurnesjum þykir einmitt hart aö búa viö mengunarhættu vegna ollu- birgöa á Keflavlkurvelli. Að missa varnarliðið 1 stjórnarsáttmálanum er furöuleg klásúla, sem kommar settu þar, þess efnis aö fjalla skuli um flugstöövarbyggingu I Keflavlk af rlkisstjórninni allri. Meö því móti féllust þeir ólafur og Gunnar á aö takmarka vald- sviö utanrikisráöuneytisins til aö friöþægja samstarfsmönnum sem bjuggu sig undir aö svlkja hernámsandstæöingá rétt einu sinni enn. Þessi flugstöövar- bygging er nauösynleg til aö farþegar aö og frá landinu þurfi ekki aö fara I gegnum varnar- liösstööina viö brottför eöa heimkomu. Flugstöövar- byggingin ætti aö flokkast undir mál I þágu kommúnista, svo hart berjast þeir gegn öllu sam- neyti viö varnarliöiö. En þaö er nú eitthvaö annaö. Þeir segja: Fyrr skal kýrin falla dauö, þ.e. rlkisstjórnin. Þaö er meö flug- stöövarbygginguna eins og vamarliöiö, aö komist hún upp, missa kommúnistar hluta af á- róöurstakisinu. Og færi varnar- liöiö stæöu þeir eiginlega uppi án nokkurs sérmáls. Af þessum ástæöum vilja þeir alls ekki aö flugstöövarbyggingin komist upp, og mundu telja til meiri- háttar vandræöa ef varnarliöiö færi aö sinni, eöa áöur en þjóö- félagiö er oröiö svo vanþróaö þeim I hag aö þeir þurfa ekki á vamarliöinu aö halda. Tilraun til kúgunnar Helguvlkurmáliö er hrein aukageta, sem þeir viröast ekki hafa áttaö sig á fyrr en nú, aö til stendur aö færa geymana og koma I veg fyrir mengun á Miö- nesheiöi. Aö mati kommúnista kemur alls ekki til mála aö byrja á þeim framkvæmdum, sem væntanlega taka mörg ár. I þvl sambandi skiptir engu máli þótt Suöurnesjamenn eigi á hættu aö drekka oliumengaö vatn. Þaö yröi bara til bóta ef einhver yröi veikur af þvl. Þá gætu nú kommúnistar fruösaö og bent á helv. varnarliöiö og jafnvel Flugleiöir, sem eru aö veröa þeim állka hatursefni. Mestu máli skiptir þó þessa stundina, aö meö Helguvlkur- málinu telja kommúnistar, aö þeir geti kúgaö Ólaf og Gunnar til hlýöni frammi fyrir alþjóö. Þaö yröi altént einhver sárabót á tlma þegar þár eru aö missa tökin á launþegahreyfingunni vegna tregöu á aö veita henni rétt einu sinni einskonar sól- stööuúrlausn. Eftir aö hafa svikiö hernámsandstæöinga og eftir aö ljóst er aö þeir ætla aö svikja launþegahreyfinguna, sem langa hrlö hefur mænt á kommúnista sem einskonar upphaf og endi alls veraldslegs velfarnaöar, er alveg ljóst, aö þeir hafa enga til aö beita of- beldi nema samráöherra slna. Minnihlutinn ræður Alþýöubandalagiö hefur aö jafnaöi um fimmtán prósent at- kv'æöi. Borgarflokkarnir hafa þvl áttatlu og fimm prósent at- kvæöa samanlagt. Gæfulegt er, eöa hitt þó heldur, aö fara þann- ig meö landsmenn, aö áttatiu og fimm prósent þeirra þurfa aö hlýöa minnihlutanum I einu og öllu. Uppi hefur veriö kenning um þaö, aö nauösynlegt sé aö hafa kommúnista I stjórn til aö gera þá ábyrga. Þjóöfélagslega séö er þetta svona ámóta og telja aö rétt sé aö trúa brennu- vargi fyrir eldspýtum I hefil- spónahrúgu. Samstarfsmenn kommúnista I ríkisstjórnum hafa y&rleitt hrökklast úr þeim og út I kosningar áöur en kjör- tlmabilum lýkur. Þá stendur ekki á Alþýöubandalaginu aö Ólafur Jóhannesson utanrlkis- ráöherra. Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöherra. lýsa yfir, aö þeir hafi aldrei rof- iö vinstri stjórnir. Þessi helgi- sögn er oröin svo áhrifamikil, aö Steingrlmur Hermannsson leiddi flokk sinn til kosningasig- urs á loforöi um aö mynda vinstri stjórn. Hún varö kannski ööruvlsi en hann ætlaöi sér. Og þegar þessi stjórn springur veröa þaö Framsóknarmenn, sem þurfa aö sprengja hana — sjálfur Steingrlmur Hermanns- son, sem sá enga aöra leiki fyrir kosningar en komast I ríkis- stjórn meö kommúnistum. Faö- ir hans kunni þó aö kúga þessa fugla. eldsneytísgeymmm um ^hprmrÁÍMðubandalagsi ns öt \W' [jíirfta fiárfestmg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.