Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Þriöjudagur 29. júll 1980 Athugasemd frá Aburðarverksmiðju ríkisins: Kostnaðartðlur verkfræöingsins eru ekki réttar I tilefni af viBtali sem blaBa- maöur yöar hefir átt við Jó- hannes Bjarnason, ráögefandi verkfræöing Aburöaverksmiöju rikisins og sem birtist i blaöinu 25. 7. telur verksmiðjan rétt að Skátarmunu gangast fyrir fjöl- skyldumóti að Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina. Er þetta annaö áriö I röö sem slikt er gert. Mótiö hefst meö varöeldi kl. 10 á föstudagskvöld. Dagskrá móts- ins er miöuö viö aö hún sé viö allra hæfi og aö sem flestir taki þátt i dagskráratriöum. Þar má nefna gönguferöir og náttúrskoö un, bátsferöir, föndur, og „refa- veiöar”. Sömuleiöis veröur boöiö upp á kennslu I ýmsum skáta- fræöum t.d. tjöldun, hjálp i viö- lögum, hnútum, liflinukasti og fl. taka eftirfarandi fram: Fyrrverandi landbúnaöarráö- herra heimilaöi meö bréfi dags. 12. jan.i979aö'hönnun nýrrar salt- pétursverksmiöju yröi undirbúin og tilboöa leitaö I vélar til Varöeldar veröa aö sjálfsögöu aö hætti skáta öll kvöld. Hins vegar er mótiö alls ekki bundiö viö skáta, heldur vilja skátarnir biöja allt áhugafólk um skátastarf og heilbrigt útilif aö koma. Aöstaöa til tjaldbúöa og útilífs aö (Jlfljótsvatni er hin besta og má m.a. benda á, aö rennandi vatn og vantssalerni eru á tjald- búöasvæöinu. Umhverfiö býöur upp á margar gönguleiöir og svo er vatniö alltaf vinsælt til báts- feröa. byggingar verksmiöjunnar Þann 18. júni s.l. heimilaöi nú- verandilandbúnaöaarráöhera aö til samninga yröi gengiö viö til- boösaöila. Tvö tilboö viröast koma til greina en eftir er aö meta hver valkostur muni veröa hagstæö- astur miöaö viö framleiöslu- kostnaö. A meöan er ekki timabært aö gefa upplýsingar um stofnkostn- aö. Aburöarverksmiöjan hefir ekki taliö timabært aö gefa almennar upplýsingar um stööu máls þessa á meöan samningsviöræöur eru ekki hafnar og engir samningar viö erlendan aöila komnir á. Þaö liggur ljóst fyrir, aö meö byggingu nýrrar og stærri salt- péturssýruverksmiöju nýtist af- kastageta Aburöarverksmiöj- unnar betur en veriö hefir. Fram- leiöslukostnaöur mun þvi væntanlega lækka og loftmengun hverfa. Ekki er unnt á þessu stigi aö fullyröa, aö áburöur lækki um 12% vegna hinnar fyrirhuguöu framkvæmdar, eins og fram kemur í fréttinni, meöal annars vegna þess.aö um ákvöröun á- buröarverös gilda sérstakar regl- ur, sem hverju sinni móta endan- lega veröákvöröun. verslunarmannahelgin: Skátar með mól að Ulfljótsvatnl Q^pncl^i i GARÐHÚSGÖGMN eru komin Gjörið svo vel að koma og skoða þau uppsett í verslun okkar \ Seglagerðin % >| ÆGIR , § Eyjagötu 7 - Örfirisey - Reykjavík Á Símar: 14093 - 13320 _ Göngu- skór og sokkar Utilíf A/lt í útilífið Hnébuxur GLÆSiBÆ SÍMAR 30350 & 82922 anorakkar G/æsifegt úrval af úti/ífs- fatnaði FERÐIST ÓDYRT te Nýjung í ferðalögum á íslandi HRINGMIÐI OG TÍMAMIÐI með sérleyf isbifreiðum Hringmiði: Gefur yóur kost á að feróast ,,hringinn” á eins löngum tíma og meó eins mörgum viökomustöóum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 48,900 Tímamiði: Gefur yöur kost á að feröast ótakmarkað meö öllum sérleyfisbifreióum á íslandi innan þeirra tímatakmarka, sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 53.600.- 2 vikur kr. 69.700.- 3 vikur kr. 85.700.- 4 vikur kr. 97.800.- Allcir upplýsingar veitir Ferdaskrifstofa BSÍ Umferdarmiðstödinni UB)S T v/Hringbraut — Rvík Sími 22300.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.