Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 14
Þri&judagur 29. júli 1980 „Förum aö gera kröfur um gæöin”, segir „Sfsvangur”. Hðtel Loftlelðir bæti Mönustuna R. Þ. skrifar: Ég varö fyrir þvl óhappi aö fara útá Loftleiöir aö boröa meö kunningjum minum og félögum. Viö fengum ágætis borö og pönt- uöum okkur góöan mat, sam- kvæmt matseöli, og báöum um rauðvln meö matnum. Viö heföum llklega fariö ann- aö, ef viö heföum vitaö hvaö I vændum var. Tæpa fjóra tlma tók þaö aö fá þaö, sem viö vild- um snæða, á boröin hjá okkur. Margir okkar voru orönir fok- vondir og leitúðu svara við þvl, hvers lagt þjónusta þetta væri, en þaö var fátt um svör. Viö neituöum svo aö borga rauövln- iö til þess aö sýna óánægju okk- ar, og þaö gekk. Ég vildi beina þvl til hótelsins, aö þaö lagfæri sllka þjónustu I annars ágætu umhverfi og öör- um aöstæöum. Annars er hætta á, aö enn fleiri veröi sömu skoö- unar og margir kunningjar mln- ir, sem hafa ekki mikinn áhuga á aö eyöileggja gott kvöld meö þvl aö blöa eftir matnum. í leit aö pennavini: Allur aldur kemur til greina Þrettán ára stúlka óskar eftir pennavinum, dreng eöa stúlku á öllum aldri. Nafniö er: Nynetha Portal-Foster P.O.Box 358, Russeli, Ontario KOA-3 B O, Canada. Skýröu mál Dittum samsæríö! Ás gerður hr ingdi: „Ég vildi biöja þann, sem skrifaöi I lesendasiöuna um aö samsæri kommúnista sé I gangi, aö skýra nánar hvaö felst I þessu — ekki bara aö hræöa fólk, því aö maöur gæti sannar- lega trúaö þessu. Getur hann ekki lagt spilin á boröiö fyrir fólk, sem hlakkar ekki beint til aö fá kommúnista yfir sig? Þaö er ljóst, aö þetta liggur I loftinu, en ef hann hefur ein- hverjar nánari upplýsingar, þá veröur hann aö koma þeim á framfæri.” „AUt er þetta afstætt og bundiö þvl, aö menn þekki sin takmörk”, segir bréfritari um bjórneyslu. Tíml til að krefjast gæða Sisvangur skrifar Er nú ekki kominn timi til aö láta af öllum fagnaöarlátunum vegna allra nýju veitingastaö- anna I Reykjavik? Eigum við ekki aö hætta aö veröa hissa yfir þvl, aö svo sjálfsögö menning- arstarfsemi eins og viðkunnaleg greiöasala, skuli ætla aö ná fót- festu I borginni? Förum þess I staö aö gera kröfur um gæöin, ha? Ein kona hældi sér af því I einhverju blaðanna fyrir skemmstu aö hafa fundiö upp kokkteilsósuna rétt eins og hún teldi sig eiga verðlaun skilin fyrir vikiö. Kokkteilsósan er, eins og allir unnendur góörar matargeröarlistar vita, þaö voöalegasta viöbit,sem hugsast getur og illt til þess aö vita, aö hún skuli vera þaö sem helst loðir eftir I endurminningunni, þegar upp er staöiö eftir máltiö. Kokkteilsósan er til allrar lukku ekki á boöstólum á nýju matstofunum tveimur, Horninu og Torfunni. (A.m.k. hefur hún ekki veriö meö I þvf, sem ég hefi borðað þar) Ber aö þakka kokk- unum fyrir þaö, þó ekki væri meira sagt. Nú, en ekki fyrir löngu boröaöi ég hádegisverö á Horninu — ekki I fyrsta sinn. Fyrst fékkég lauksúpu, sem var soö af Minestroni súpu meö lauk og heilhveitibrauði ofan i. Jú, og laukur var þar llka. Lauksúpa er e.t.v. ekki lögvariö vöru- merki, en allir hljóta þó aö vita, aö hún er frönsk að uppruna, laukurinner soöinn timum sam- an og I henni á aö vera hvítt brauð, ef brauö er notaö á annaö borö — og osturinn bráöinn meö yfirbakstri. Franskar upp- skriftir aö þessari frægu súpu eru ekki allar eins, þaö er rétt, en sjái Horniö ástæöu til aö hafa þennan rétt á boðstólunum, þá ættu þeir aö hafa lauksúpu, ekki Islenska eftirlíkingu undir fölsku flaggi. A eftir súpunni fékk ég mér ýsu, pönnusteikta meö papriku, tómötum, bakaöri kartöflu og hrísgrjónum. A einhvern óskilj- anlegan hátt var hægt aö eyöi- leggja frábært hráefni — ýsuna — hún var reyndar ekki alveg glæný, en að auki þurr og bragölaus. Og alveg þykir mér þaö meö eindæmum aö bera þurrmatfram I grautardiskum, svo aö allt fer I mauk og veröur sérlega ólystugt um leiö og viö þaö er komiö. Alpapplr (utan um kartöfluna sem var næsta hrá) er heldur ekki þaö besta til aö bragöbæta fisk meö, eins og allir kokkar ættu aö vita. Og til aö bæta gráu ofan á svart, eru diskarnir úr þannig efni, aö þegar hnífapörin snerta þá, rennur manni kalt vatn milli skinns og hörunds! Sem sagt, þetta er ekki nógu gott hjá ykkur, en skrambi er staöurinn vel staösettur og skemmtilega innréttaöur. En þaö má samt ekki vera eina „attraksjónin”. Því ekki að banna maltfil elns og bjór? Á lesendasíðunni um daginn skrifaði maður, sem skoraði á Vísi að gera skoðanakönnun um bjórinn. Ég hef nú ekki smakkað áfengi mína tíð, sem að visu er ekki orðin löng, en þegar ég fór til Mallorka í fyrrasumar, þá smakkaði ég bjór og þótti góður. Ég skil ekki hvaö sjálfkjörnir bindindispostular eru að segja, þegar þeir vilja banna bjór. Af hverju banna þeir þá ekki maltöl, eöa hvar á að setja mörkin? Þaö sem máli skiptir er magniö sem drukkið er og aldrei var ég annaö en nokkurn veginn alls gáöur þarna á Mall- orka. Þaö er stutt öfganna á milli hjá mönnum, sem vilja ekki smakka bjór, en þamba maltöl tima og ótima af þvi að þaö er ekki viöurkennt sem áfengi. Taka þessir menn inn magnil- töflur, er þeir veikjast, og neita þeir aö lima gólfdúkinn á gólfin heima hjá sér af ótta viö áhrif limsins? Allt er þetta afstætt og bundið þvi aö menn þekki sin takmörk. Sumir þola ekki áfengi eins og aörir þola ekki aö stunda Iþróttir, og þannig veröur þaö aö vera. En aö ætla sér aö banna Iþróttirnar vegna þessa, eins og menn ætla sér aö banna bjórinn, er út i hött og engin rök benda til annars en aö þetta sé heimatil- búinn vandi hjá bindindispost- ulum. P.R.P. Bætið blaðaefni í Domus Medíca Kristín ólafsdóttir hringdi: „Ég vildi aðeins vekja athygli forráðamanna Domus Medica á þvi lesefnisrusli, sem okkur er boöiö aö lesa á biöstofunni á 3. hæö. Siðast þegar ég leit I blaö, reyndist það vera 6 ára gamalt. Þetta eru tæknirit og blöö, sem enginn nennir aö lesa, enda orðin úrelt vegna elli. Mig langar aö beina þeirri fyrir- spurn til þeirra hjá Domus Medica , hvort ekki sé nú hægt aö hafa á boöstólum eitthvert almennilegt lesefni I staö þessa rusls. Þetta er lang-verst á 3. hæö- inni, þar sem heimilislæknar hafa aösetur, en þarna er einnig visir aö heilsugæslu. A öðrum hæöum er þetta miklu skárra.” 1 14 C sandkorn Óskar Magnússon skrifar Kaupfélagsstjór- inn I ððaiinu Eins og kunnugt er kemur fram hörö gagnrýni á kaup- félagsvaldiö I kvikmyndinni Óöal feöranna. Um 45 þúsund manns munu nú hafa séö myndina og I þeirra hópi er Valur Arnþórsson kaupfélags- stjóri KEA. Þrálátur oröróm-, ur hefur veriö á kreiki um aö hann sé einmitt persónu- gervingur hins slæga kaup- félagsstjóra I myndinni. Sag- an segir aö Hrafn Gunnlaugs- son hafi heyrt á Val I útvarps- viötali aö hann væri ekki enn búinn aö sjá myndina og hafi Hrafn drifið I þvi aö bjóöa hon- um nú um siöustu helgi. Fóru þeir félagar siöan og snæddu kvöldverö sarnan og mun hafa fariö hiö besta á meö þeim. Skammdegl anur? Sandkorn er alveg hætt aö geta áttaö sig á hvaöa árstimi I dauðanum er. Um daginn sögöum viö frá leiöbeiningum til steingeitarfólks I stjörnu- spá þar sem talaö var um svartasta skammdegiö og nú þetta úr Degi á Akureyri: „Lesandi kom aö máli viö blaöiö og benti á aö oftlega vantaöi perur I þá fáu götuvita sem eru I bænum. Kvaöst hann hafa fyrir þvi órækar sannanir aö fyrir skömmu heföi litlu mátt muna aö yröi stórárekstur á einu hornanna, en ónýt pera varö þess vald- andi aö ökumaður uggöi ekki aö sér. Einn starfsmanna blaösins geröist rannsóknar- blaöamaöur um stundarsakir meö þeim árangri aö á stutt- um tíma fann hann tvo götu- vita meö jafnmörgum ónýtum perum”. Bók eftir Haraiz Areiöanlegar heimildir herma, aö I blgerö sé bók eftir Jónas Haralz bankastjóra. Mun bókin eiga aö fjalla um stjórnmálaviöhorfin og koma út um næstu áramót. StOÖ t framhaidi af upplýsingum, sem Sandkorni hafa borist um aö I glásinni séu 75 og I gomm- unni 100 óskar kornið eftir upplýsingum um þaö hvaö þurfi marga hesta hiö fæsta til aö stóö geti talist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.