Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 17 5>ími 1644á Dauðinn í vatninu .mmm * $5 Sérlega spennandi ný lit mynd um rán á eöalsteinum sem sIBan eru geymdir I lóni, sem fullt er af drápsfiskum. Lee Majore og Karen Black. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal, sem er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd LOVE STORY sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefst, þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. t>ÆR i'WONA' ÞUSUNDUM! smáauglýsingar ® 86611 Geysi/egt úrvai Hústjöld frá kr. 79.000.- 5 manna tjöld verð kr. 78.900.- 3ja manna tjöld verð kr. 59.000.- Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Sóltjöld frá kr. 10.800.- Sólstólar frá kr. 8.200.- Tjaldborð og stólar kr. 23.700.- Tjalddýnur frá kr. 10.800,- Svefnpokar frá kr. 22.400.- Bakpokar frá kr. 2.370.- Grill, margar gerðir. Kælibox, áhaldatöskur, pottasetto.fi. ofl. í útilifið. Póstsendum SEGLA GERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavík. Símar 14093 — 13320 Sími 11384 Loftsteinninn IIMETEOR - Den er 10 km bred. - Dens fart er 108.000 km i timen. - Dens kraft er storre end alverdens B-bomber Og den rammer jorden om seks dage ... , • G : : • I SEAN CONNERY • NATALIE WOOÐ KARL MALDEN BRIAN KEITH — 10 km I þvermál fellur á jöröina eftir 6 daga — Övenju spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö 18936 Hetjurnar frá Navarone .Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerlsk stór- mynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlut- verk: Robert Shaw, Harri- son Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Islenskur texti. IBORGAR^. ÍOIO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. >Utv»g»h»n*«hú«lmi SIMI49500 I (Kópavogi) frumsýnir stórmynd- ina: „Þrælasalarnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi meö nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuö innan 16 ára ísl. texti. owoöö V—‘S Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullj’án sög- unnar. Byggö á sannsöguleg- um atburöum er áttu sér staö I Frakklandi áriö 1976. lslenskur texti. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. —------salor B ra-1 - I eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05 7.05, 9.05 og 11.05. -salor' Amerisk kvikmynda- vika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 ■------Milur Dauðinn á Níl Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og 9,15. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ,Sími 50249 Átökin um auðhringinn [g A PARAMOUNT PICTURE' Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerö eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út I islenskri þýöingu um síö- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aöalhlutverk Audrey Hep- burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd laugardag og sunnudag Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. TSimi 5018^4 óðal feðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösmlin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Sími 11544- //Kapper best með for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö sína delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gíra keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Bandarikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aöalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Óskarsverðlaunamyndin: Heimkoman Coming Home Heimkoman hlaut Óskars- verölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunt er geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Slðustu sýningar. LAUGARÁS B I O Sími 32075 , . V.» .. . ___ Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK 5^0stsonaten ^ med INGRID BERGMAN LIV ULLMANN lena nyman halvar bjork PTW»Plr>o PiisoiliI*!' UOi.-|iw»| 0 Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof blógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær* INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + + + + + Ekstrablaöiö + + + + + B.T. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.