Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 18
VtSIR Þriöjudagur 29. júll 1980 18 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ’ Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 D Til sölu Uppstoppaöir fuglar. Ýmsar tegundir, góö vinna, sann- gjarnt verö. Til sýnis og sölu hjá Seglageröinni Ægi, Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavik. Simar 13320 Og 14093. Til sölu kartöflu-upptökuvél, Faun 1621, árg. ’72. Uppl i sima 99-6312. Talstöö, sterk, ásamt loftneti, til sölu. Á sama staö er til sölu Labb-rabb tæki fyrir rjilpnaskyttur eöa veiöimenn. Góö tæki. Uppl. i sima 13215. Gólfteppi, ca. 20 ferm. meö gúmmlfilti til sölu, einnig Kenwood uppþvotta- vél og stór bUöarspegill. Uppl. i sima 23097 e. kl. 19 á kvöldin. Hey til sölu. Uppl. I sima 99-4439 og I sima 44016. ÍHúsgögn Sófasett. Þriggja og tveggja sæta sófar og einn stóll, vel meö fariö, til sölu. Uppl. I simum 76366 og 35716 eftir kl. 7.00 I kvöld. Amerisk boröstófuhúsgögn til sölu (borö 6 stólar og skenkur). Uppl. I sima 23878 I kvöld kl. 8—11. Palisander hjónarúm meö lausum náttboröum til sölu, án dýna. Verö kr. 100 þUs. Uppl. i sima 32757. Hljómtaki t° ooo ðó Vii selja mjög vandaö stereo sett vegan brottflutnings. Pioneer stereo Receiver model 5x 939. — Stanton plötuspilara Gyropoise módel 8055 A — með dýrasta stauton pickup módel 881-S ásamt um 40 nýjum og góöum plötum. Staðgreiðsluverð kr. 700.000. Uppl. i sima 32425. Hljóðfæri Nýjung I Hljómbæ NU tökum viö I umboössölu allar geröir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum ailar geröír hljóöfæra og hljómtækja i umboössölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eöa komiö, viö veit- um upplýsingar. Opiö frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum I póstkröfu um land allt. Hjól-vagnar Telpureiöhjól I góðu ástandi, fyrir 8—12 ára, til sölu. Verö 60 þUs. Uppl. i sima 37923. Verslun Gtskornar hillur fyrir puntuhandklæöi. Ateiknuö puntuhandklæöi, öll gömlu munstrin, áteiknuö vöggusett, kinverskir borödUkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelspUöar, púðar í sumarbUstaöina, handofnir borö- renningar á aðeins kr. 4.950.— Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabUöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. verður ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir Uti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja Utgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, Ut- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Létt regnföt. Jakkar og buxur nr. 36-56 og ano- rakkar og buxur nr. 4-14. Sængur- fatnaöur, sængur og koddar, gæsadúnn og fiöur og dUn- og fiöurhelt, gdösniöaskæri, smellur og smellutangir, lopi, nærfatn- aöur, sokkar og smávara. Póst- sendum. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2. Simi 32404 Fyrir ungbörn Til sölu — fyrir ungbörn (Frægt), bráösniöugt bandariskt barnasett, Rex Stroll-O-Chair, einingarsem eru settar saman og teknar sundur aftur á mis- munandi hátt: Barnavagn — bamastóll —kerra —borö og stóll og fleiri. Þrælsterkt, mjög vel meö fariö. Heilt sett: kr. 150.000 — dtrUlegt verö.. Simi 73734. Barnabilstóll óskast keyptur. Upplýsingar i sima 22378. -6USL ~Sg~~3T Barnagæsla Óska eftir stelpu á aldrinum 11-13 ára til að passa 3ja ára strák. Er I Laugar- neshverfi. Uppl. I sima 34910 e. kl. 19. S. Fasteignir Til sölu 4—5 herbergja ibUÖ, á neöri hæö i tvibýlishUsi viö KrókatUn 4 Akra- nesi. Sérinngangur og stör eignarlóö. Uppl. gefur Jón Sveinsson hdl. Akranesi I sima 93—2770. Sumarbústaðir Getur einhver leigt fjölskyldu sumarbUstaö á Vestur- eöa Noröurlandi i viku til 10 daga frá 15. ágUst? Hringiö i sima 45224. Hreingerningar Hólmbræöur Þvoum IbUöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I slma 32118, B. Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og hUsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. NU eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hUs- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Teppa- og hUsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp Ur teppunum. Pantiö timanlega i slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Dýrahakl Kettlingar fást gefins aö Vesturbergi 133. Uppl. i slma 72070 e. kl. 20. Poodie-hvolpar til sölu. Uppl. I sima 99-2055. Tilkynningar Happdrætti heyrnarlausra. 1. 531 2. 10471 3. 14368 4. 4983 5. 3989 6. 12709 7. 3066 8. 14041 9. 18788 10. 2383 11.4984 12. 18016 Félag heyrnarlausra, Skóla- vöröustig 21, simi 13240. Þjónusta Túnslá ttu-þ jónusta. Sláum tUn með traktor. Uppl. I sima 71386. Garðaprýöi. Steypu-múrverk-flisalagnir. Tökum aö okkur mUrverk, flisa- lagnir, mUrviögeröir og steypur. Skrifum á teikningar. MUrara- meistari, slmi 19672. Þök. Geri viö gömul og ný þök á öllum tegundum húsa, smá og stór. Uppl. i sima 73711. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds- son simi 34846. Einstaklingar, félagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. tltimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir i sima 33947. Klæöningar — bólstrun. Klæöi gömul sem ný hUsgögn. Mikið Urval áklæöa. HUsgagna- bólstrun Sveins Halldórssonar, Skógarlundi 11, Garðabæ, simi 43905 frá kl. 8 til 22. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum hUsgögnum, limd bæsuö og póleruö. Vönduö vinna. HUsgagnaviögeröir Knud Salling BorgartUni 19, simi 23912 Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó.s.f. Vagnhöföa 6, slmi 85353. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðháld á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. ÞÆR iÞJONA' ÞUSIJNDUM? (Þjónustuauglysingar ) ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKEF, O.FL. Fullkomnustu tæk< Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR f , SOLBEKK/fí Marmorex hf. Helluhrauni 14 222 Hafnarfjörður Simi: 54034 — Box 261 VELALEIGA Ármúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasími: 44697 Gröfur Traktorspressur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slípirokka Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stærðir Málningarsprautur og loft- pressur Vibratora Hrærivélar Dælur Juðara Kerrur Hestakerrur Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með L.B.C. traktorsgröfu. Góð vél, vanur maður. Uppl. i síma 40374. HARALDUR BENEDIKTSSON BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta Urval landsins af bilaUtvörpum meö og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aöra fylgihluti. t önnumst ísetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna SiöumUla 17, simi 83433 ~V A Er stíflað? Stíf/uþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. . - | Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar n I^pc ilprin úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og G reiðsluskilmá/ar. Trésmiðja Þorvaidar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 < Húsaviðgerðir Tökum aö okkur aö framkvæma viö- geröir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. MUr- og sprunguviögeröir meö viöur- kenndum efnum. tsetningar á tvöföldu gleri, viðgeröir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum Utihuröir og berum á þær viðar- lit. Smáviögeröir á tré. Uppl. I sima 73711 Vinnum um allt land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.